Ari tekur við formennsku af Katrínu Olgu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. febrúar 2020 11:02 Ari Fenger gegnir formennsku hjá VÍ næstu tvö árin. Ari Fenger er nýr forstjóri Viðskiptaráðs Íslands. Hann var sjálfkjörinn á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Hann tekur við starfinu af Katrínu Olgu Jóhannesdóttur sem gegnt hefur stöðunni undanfarin fjögur ár. Þá koma sautján nýir inn í stjórn VÍ. Frá þessu er greint á heimasíðu Viðskiptaráðs. Ari er einn af eigendum rekstrarfélasgins 1912 ehf sem er eigandi Nathan & Olsen, Ekruna og Emmessís. Hann hefur stýrt félaginu frá 2008 en áður starfaði hann sem framkvæmdastjóri Nathan & Olsen. Þess má geta að Nathan & Olsen eru meðal elstu aðildarfélaga í Viðskiptaráði Íslands eða síðan 1917. Ari hefur setið í stjórn Viðskiptaráðs frá árinu 2014 og framkvæmdastjórn ráðsins frá 2018. Þá situr hann einnig í stjórn Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins. Á aðalfundinum í morgun voru kynnt úrslit kosninga til formanns og stjórnar ráðsins fyrir tímabilið 2020-2022 Í stjórn Viðskiptaráðs 2020-2022 voru kjörin eftirfarandi (í stafrófsröð) en feitletruð eru þau sem eru ný í stjórn: Andri Þór Guðmundsson Ágústa Johnson Baldvin Björn Haraldsson Birna EinarsdóttirBogi Nils Bogason Brynja Baldursdóttir Eggert Þ. Kristófersson Erna GísladóttirFinnur Árnason Finnur OddssonGuðbjörg Heiða GuðmundsdóttirGuðjón Auðunsson Guðmundur I. Jónsson Guðmundur ÞorbjörnssonGuðrún RagnarsdóttirHaraldur Þórðarson Helga Melkorka ÓttarsdóttirHelga ValfellsHelgi BjarnasonHermann BjörnssonHilmar Veigar Pétursson Hrund RudolfsdóttirHulda ÁrnadóttirIða Brá BenediktsdóttirInga Jóna FriðgeirsdóttirJónas Þór Guðmundsson Katrín Pétursdóttir Kolbrún Hrafnkelsdóttir Lilja Björk EinarsdóttirMargrét Kristmannsdóttir Salóme Guðmundsdóttir Sigríður Margrét Oddsdóttir Sigurður Viðarsson Sveinn SölvasonVilhelm Már ÞorsteinssonÞorsteinn Pétur GuðjónssonÞór Sigfússon Kynjahlutföll nýkjörinnar stjórnar eru líkt og síðast nánast jöfn, 47% konur og 53% karlar. Ekki reynir því á 40% kynjakvóta stjórnar Viðskiptaráðs sem samþykktir voru aðalfundi 2018. Vistaskipti Tengdar fréttir Katrín Olga kjörin formaður Viðskiptaráðs Katrín Olga Jóhannesdóttir var kjörin formaður Viðskiptaráðs Íslands 2016-2018. Úrslitin voru kynnt á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Katrín Olga var ein í framboði. 11. febrúar 2016 10:30 1912 kaupir meirihluta í Emmessís Pálmi Jónsson keypti 89 prósent í Emmessís í lok apríl og selur nú meirihluta í fyrirtækinu. Kaupandinn á og rekur heildsöluna Nathan & Olsen og Ekruna. Stjórnendur 1912 sjá samlegðartækifæri í kaupunum. 27. júní 2019 02:00 Mest lesið Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Sjá meira
Ari Fenger er nýr forstjóri Viðskiptaráðs Íslands. Hann var sjálfkjörinn á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Hann tekur við starfinu af Katrínu Olgu Jóhannesdóttur sem gegnt hefur stöðunni undanfarin fjögur ár. Þá koma sautján nýir inn í stjórn VÍ. Frá þessu er greint á heimasíðu Viðskiptaráðs. Ari er einn af eigendum rekstrarfélasgins 1912 ehf sem er eigandi Nathan & Olsen, Ekruna og Emmessís. Hann hefur stýrt félaginu frá 2008 en áður starfaði hann sem framkvæmdastjóri Nathan & Olsen. Þess má geta að Nathan & Olsen eru meðal elstu aðildarfélaga í Viðskiptaráði Íslands eða síðan 1917. Ari hefur setið í stjórn Viðskiptaráðs frá árinu 2014 og framkvæmdastjórn ráðsins frá 2018. Þá situr hann einnig í stjórn Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins. Á aðalfundinum í morgun voru kynnt úrslit kosninga til formanns og stjórnar ráðsins fyrir tímabilið 2020-2022 Í stjórn Viðskiptaráðs 2020-2022 voru kjörin eftirfarandi (í stafrófsröð) en feitletruð eru þau sem eru ný í stjórn: Andri Þór Guðmundsson Ágústa Johnson Baldvin Björn Haraldsson Birna EinarsdóttirBogi Nils Bogason Brynja Baldursdóttir Eggert Þ. Kristófersson Erna GísladóttirFinnur Árnason Finnur OddssonGuðbjörg Heiða GuðmundsdóttirGuðjón Auðunsson Guðmundur I. Jónsson Guðmundur ÞorbjörnssonGuðrún RagnarsdóttirHaraldur Þórðarson Helga Melkorka ÓttarsdóttirHelga ValfellsHelgi BjarnasonHermann BjörnssonHilmar Veigar Pétursson Hrund RudolfsdóttirHulda ÁrnadóttirIða Brá BenediktsdóttirInga Jóna FriðgeirsdóttirJónas Þór Guðmundsson Katrín Pétursdóttir Kolbrún Hrafnkelsdóttir Lilja Björk EinarsdóttirMargrét Kristmannsdóttir Salóme Guðmundsdóttir Sigríður Margrét Oddsdóttir Sigurður Viðarsson Sveinn SölvasonVilhelm Már ÞorsteinssonÞorsteinn Pétur GuðjónssonÞór Sigfússon Kynjahlutföll nýkjörinnar stjórnar eru líkt og síðast nánast jöfn, 47% konur og 53% karlar. Ekki reynir því á 40% kynjakvóta stjórnar Viðskiptaráðs sem samþykktir voru aðalfundi 2018.
Vistaskipti Tengdar fréttir Katrín Olga kjörin formaður Viðskiptaráðs Katrín Olga Jóhannesdóttir var kjörin formaður Viðskiptaráðs Íslands 2016-2018. Úrslitin voru kynnt á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Katrín Olga var ein í framboði. 11. febrúar 2016 10:30 1912 kaupir meirihluta í Emmessís Pálmi Jónsson keypti 89 prósent í Emmessís í lok apríl og selur nú meirihluta í fyrirtækinu. Kaupandinn á og rekur heildsöluna Nathan & Olsen og Ekruna. Stjórnendur 1912 sjá samlegðartækifæri í kaupunum. 27. júní 2019 02:00 Mest lesið Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Sjá meira
Katrín Olga kjörin formaður Viðskiptaráðs Katrín Olga Jóhannesdóttir var kjörin formaður Viðskiptaráðs Íslands 2016-2018. Úrslitin voru kynnt á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Katrín Olga var ein í framboði. 11. febrúar 2016 10:30
1912 kaupir meirihluta í Emmessís Pálmi Jónsson keypti 89 prósent í Emmessís í lok apríl og selur nú meirihluta í fyrirtækinu. Kaupandinn á og rekur heildsöluna Nathan & Olsen og Ekruna. Stjórnendur 1912 sjá samlegðartækifæri í kaupunum. 27. júní 2019 02:00
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent