Bandamaður Macron heltist úr lestinni vegna kynlífsmyndbands Kjartan Kjartansson skrifar 14. febrúar 2020 10:54 Benjamin Griveaux var áður talsmaður ríkisstjórnar Macron forseta. AP/Thibault Camus Frambjóðandi flokks Emmanuels Macron Frakklandsforseta til borgarstjóra í París hefur dregið framboð sitt til baka eftir að fregnir bárust um kynlífsmyndband sem var lekið á netið. Flokkurinn er því án frambjóðanda þegar aðeins mánuður er til kosninga. Benjamin Griveaux hefur verið náinn bandamaður Macron forseta og var meðal annars talsmaður ríkisstjórnarinnar um tíma. Hann dró framboð sitt til baka í dag vegna þess sem hann kallaði „auðvirðilegra árása“ á einkalíf hans. AP-fréttastofan segir að Pjotr Pavlenskíj, rússneskur listamaður sem sé þekktur fyrir pólitíska gjörninga, hafi lýst yfir ábyrgð á samfélagsmiðlafærslum sem leiddu til afsagnar Griveaux. Pavlenskíj hafi hringt í dagblaðið Liberation í gærkvöldi og sagst hafa fengið myndband af Griveaux frá ónefndum heimildarmanni sem hafi átt í sambandi við frambjóðandann. Griveaux fullyrti í dag að hann og fjölskylda hans hefðu sætt rógi, lygum, nafnlausum árásum og morðhótunum í meira en ár. Árásirnar hafi náð nýjum lægðum með árásum fjölmiðla og á samfélagsmiðlum á einkalíf hans. Ekki liggur fyrir hver verður frambjóðandi LREM-flokks Macron fyrir borgarstjórakosningarnar sem var fram um miðjan mars. Griveaux hlaut tilnefninguna fram yfir Cedric Villani, þingmanni sem var vísað úr flokknum í síðasta mánuði. Reuters-fréttastofan segir að ekki sé ljóst hvort að flokkurinn lýsi nú yfir stuðningi við framboð Villani. Frakkland Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Frambjóðandi flokks Emmanuels Macron Frakklandsforseta til borgarstjóra í París hefur dregið framboð sitt til baka eftir að fregnir bárust um kynlífsmyndband sem var lekið á netið. Flokkurinn er því án frambjóðanda þegar aðeins mánuður er til kosninga. Benjamin Griveaux hefur verið náinn bandamaður Macron forseta og var meðal annars talsmaður ríkisstjórnarinnar um tíma. Hann dró framboð sitt til baka í dag vegna þess sem hann kallaði „auðvirðilegra árása“ á einkalíf hans. AP-fréttastofan segir að Pjotr Pavlenskíj, rússneskur listamaður sem sé þekktur fyrir pólitíska gjörninga, hafi lýst yfir ábyrgð á samfélagsmiðlafærslum sem leiddu til afsagnar Griveaux. Pavlenskíj hafi hringt í dagblaðið Liberation í gærkvöldi og sagst hafa fengið myndband af Griveaux frá ónefndum heimildarmanni sem hafi átt í sambandi við frambjóðandann. Griveaux fullyrti í dag að hann og fjölskylda hans hefðu sætt rógi, lygum, nafnlausum árásum og morðhótunum í meira en ár. Árásirnar hafi náð nýjum lægðum með árásum fjölmiðla og á samfélagsmiðlum á einkalíf hans. Ekki liggur fyrir hver verður frambjóðandi LREM-flokks Macron fyrir borgarstjórakosningarnar sem var fram um miðjan mars. Griveaux hlaut tilnefninguna fram yfir Cedric Villani, þingmanni sem var vísað úr flokknum í síðasta mánuði. Reuters-fréttastofan segir að ekki sé ljóst hvort að flokkurinn lýsi nú yfir stuðningi við framboð Villani.
Frakkland Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira