Verkfall í augum barns Sigríður Karlsdóttir skrifar 14. febrúar 2020 13:00 Ég sat á miðju Stjörnutorgi með fimm ára leikskólabarninu mínu í vikunni. Hún átti að vera í leikskólanum en í staðinn sat hún með brauðstangarsósu út á kinn og með sleikjó í vasanum. Dóttir: Mamma, af hverju eru kennararnir mínir í verkfalli? Mamman: Af því þau vilja fá hærri laun. Dóttir: Mamma, hvað eru laun? Mamma: Það eru peningar sem maður fær þegar maður vinnur í vinnunni sinni. Eins og konan í ísbúðinni fær líka laun fyrir að afgreiða okkur með ísinn. Dóttir: Hvað gera kennararnir mínir þá? Eru þeir að vinna? (Ekkert skrýtið að hún spyrji, henni finnst bara kennararnir sínir vera ömmur og frændfólk sem elskar sig). Mamman: Þeir sannarlega vinna. Þeir passa það dýrmætasta sem við foreldrarnir eigum. Ykkur. Dóttirin: Eru börn dýrmætara en bíll? Eða hús? Eða fjársjóðskista? Mamman: Börn eru dýrmætari en allur fjársjóðurinn í heiminum! Þögn. Dóttirin: Þá finnst mér að þeir ættu að fá marga, marga, marga peninga. Eða ekki peninga, heldur demanta. I rest my case. Höfundur er lífsleiknikennari, heilsuráðgjafi og sérlegur áhugamaður um mannlegt eðli. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sigríður Karlsdóttir Verkföll 2020 Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen Skoðun Skoðun Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson skrifar Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Skoðun Samstarf um loftslagsmál og grænar lausnir Sigurður Hannesson,Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ástin er falleg Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Grunnstoðir sveitarfélagsins efldar til muna Sandra Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Ég sat á miðju Stjörnutorgi með fimm ára leikskólabarninu mínu í vikunni. Hún átti að vera í leikskólanum en í staðinn sat hún með brauðstangarsósu út á kinn og með sleikjó í vasanum. Dóttir: Mamma, af hverju eru kennararnir mínir í verkfalli? Mamman: Af því þau vilja fá hærri laun. Dóttir: Mamma, hvað eru laun? Mamma: Það eru peningar sem maður fær þegar maður vinnur í vinnunni sinni. Eins og konan í ísbúðinni fær líka laun fyrir að afgreiða okkur með ísinn. Dóttir: Hvað gera kennararnir mínir þá? Eru þeir að vinna? (Ekkert skrýtið að hún spyrji, henni finnst bara kennararnir sínir vera ömmur og frændfólk sem elskar sig). Mamman: Þeir sannarlega vinna. Þeir passa það dýrmætasta sem við foreldrarnir eigum. Ykkur. Dóttirin: Eru börn dýrmætara en bíll? Eða hús? Eða fjársjóðskista? Mamman: Börn eru dýrmætari en allur fjársjóðurinn í heiminum! Þögn. Dóttirin: Þá finnst mér að þeir ættu að fá marga, marga, marga peninga. Eða ekki peninga, heldur demanta. I rest my case. Höfundur er lífsleiknikennari, heilsuráðgjafi og sérlegur áhugamaður um mannlegt eðli.
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar
Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar