Solskjær saknar þess enn að spila Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. febrúar 2020 06:30 Ole væri til í að vera enn að spila ef hann gæti. Vísir/Getty Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór yfir víðan völl í viðtal við Sky Sports sem birt var í gær. Manchester United hefur líkt og önnur lið á Englandi verið við æfingar á Spáni og notið vetrarfrísins sem enska deildin setti á laggirnar. Liðið mætir svo Chelsea í kvöld í leik sem verður að vinnast ef það ætlar sér að eiga möguleika á að ná hinu margrómaða 4. sæti. Hér að neðan má sjá nokkrar spurningar sem Ole svaraði á dögunum.Hvaða þrjú orð lýsa þér sem stjóra Man Utd?Þrjú orð? Það er erfitt. Ég vill halda að ég sé félagsmaður. Það eru tvö orð. Ég vinn fyrir félagið, að byggja það upp og gera það betra. Það er aldrei að fara snúast um mig. Ég vill dreifa ábyrgðinni, ég vill ekki alltaf þurfa að eiga lokaorðið. Ég vill trúa því að ég sé opinskár og hreinskilinn þegar kemur að leikmönnunum.Lærðiru af fleirum en Sir Alex Ferguson?Ég er og var alltaf að læra. Sem leikmaður hugsaði ég til að mynda 'Hvað getur Ryan Giggs sem ég get ekki?' Get ég tekið smá hér og þar frá öllum leikmönnum? Það sama á við um alla þjálfarana sem ég hef haft. Carlos Queiroz, Steve McClaren, Age Hareide og Egil Olsen, allt saman frábærir þjálfarar. Ég lærði eitt og annað frá þeim öllum. En auðvitað er 'stjórinn' [Sir Alex Ferguson] mín aðal fyrirmynd. Ég var svo lengi leikmaður undir hans stjórn og hann er sá allra besti sem uppi hefur verið.Í búningsklefanum, var einhver sem þú hélst að yrði knattspyrnuþjálfari? Roy Keane var alltaf að fara verða þjálfari. Ég myndi segja að hann væri besti fyrirliði sem ég hef haft, besti leiðtogi sem ég man eftir. Við tölum stundum saman enn í dag. Ryan Giggs líka, þú vissir bara að hann yrði knattspyrnustjóri. Hver í núverandi leikmannahópi gæti orðið knattspyrnustjóri? Nemanja Matic og Juan mata eru líklegir, allavega sem þjálfarar. Hvort þeir verði knattspyrnustjórar veit ég ekki.Hvort viltu frekar þjálfa eða spila? Spila, alltaf spila. Ég sakna þess á hverjum degi.Fáum við að sjá þinn leikstíl á næsta tímabili? Þú þarft tíma til að slípa leikmenn saman og velja þitt besta lið. Þegar ég tók við liðinu voru leikmenn hér sem voru keyptir af Sir Alex Ferguson, David Moyes, Louis van Gaal og José Mourinho. Við þurfum tíma, Róm var ekki byggð á degi en við værum til í að byggja hana hraðar.Hvað geriru þegar þú ert ekki að þjálfa? Ég á fjölskyldu sem ég elska að vera með. Ef ekki þá er það Netflix, HBO og Sky. Svo verður maður að fylgjast með fótbolta, það er ekki annað hægt. Enski boltinn Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór yfir víðan völl í viðtal við Sky Sports sem birt var í gær. Manchester United hefur líkt og önnur lið á Englandi verið við æfingar á Spáni og notið vetrarfrísins sem enska deildin setti á laggirnar. Liðið mætir svo Chelsea í kvöld í leik sem verður að vinnast ef það ætlar sér að eiga möguleika á að ná hinu margrómaða 4. sæti. Hér að neðan má sjá nokkrar spurningar sem Ole svaraði á dögunum.Hvaða þrjú orð lýsa þér sem stjóra Man Utd?Þrjú orð? Það er erfitt. Ég vill halda að ég sé félagsmaður. Það eru tvö orð. Ég vinn fyrir félagið, að byggja það upp og gera það betra. Það er aldrei að fara snúast um mig. Ég vill dreifa ábyrgðinni, ég vill ekki alltaf þurfa að eiga lokaorðið. Ég vill trúa því að ég sé opinskár og hreinskilinn þegar kemur að leikmönnunum.Lærðiru af fleirum en Sir Alex Ferguson?Ég er og var alltaf að læra. Sem leikmaður hugsaði ég til að mynda 'Hvað getur Ryan Giggs sem ég get ekki?' Get ég tekið smá hér og þar frá öllum leikmönnum? Það sama á við um alla þjálfarana sem ég hef haft. Carlos Queiroz, Steve McClaren, Age Hareide og Egil Olsen, allt saman frábærir þjálfarar. Ég lærði eitt og annað frá þeim öllum. En auðvitað er 'stjórinn' [Sir Alex Ferguson] mín aðal fyrirmynd. Ég var svo lengi leikmaður undir hans stjórn og hann er sá allra besti sem uppi hefur verið.Í búningsklefanum, var einhver sem þú hélst að yrði knattspyrnuþjálfari? Roy Keane var alltaf að fara verða þjálfari. Ég myndi segja að hann væri besti fyrirliði sem ég hef haft, besti leiðtogi sem ég man eftir. Við tölum stundum saman enn í dag. Ryan Giggs líka, þú vissir bara að hann yrði knattspyrnustjóri. Hver í núverandi leikmannahópi gæti orðið knattspyrnustjóri? Nemanja Matic og Juan mata eru líklegir, allavega sem þjálfarar. Hvort þeir verði knattspyrnustjórar veit ég ekki.Hvort viltu frekar þjálfa eða spila? Spila, alltaf spila. Ég sakna þess á hverjum degi.Fáum við að sjá þinn leikstíl á næsta tímabili? Þú þarft tíma til að slípa leikmenn saman og velja þitt besta lið. Þegar ég tók við liðinu voru leikmenn hér sem voru keyptir af Sir Alex Ferguson, David Moyes, Louis van Gaal og José Mourinho. Við þurfum tíma, Róm var ekki byggð á degi en við værum til í að byggja hana hraðar.Hvað geriru þegar þú ert ekki að þjálfa? Ég á fjölskyldu sem ég elska að vera með. Ef ekki þá er það Netflix, HBO og Sky. Svo verður maður að fylgjast með fótbolta, það er ekki annað hægt.
Enski boltinn Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Sjá meira