Í beinni í dag: Evrópumeistarar Liverpool og spennandi slagur í Dortmund Anton Ingi Leifsson skrifar 18. febrúar 2020 06:00 Håland og Salah eru báðir líklegir til þess að skora í dag. vísir/getty Meistaradeildin snýr aftur á Stöð 2 Sport í kvöld er 16-liða úrslitin hefjast. Evrópumeistarar Liverpool verða í eldlínunni í kvöld og einnig er spennandi viðureign í Þýskalandi. Liverpool mætir Atletico Madrid á útivelli í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitunum. Flautað verður til leiks klukkan 19.55 en Atletico verður án stórstjörnunnar Joao Felix. Liverpool á góðar minningar frá Madríd því það var einmitt á þessum velli, Wanda Metropolitano-leikvanginum, sem liðið varð Evrópumeistari eftir sigur á Tottenham í júnímánuði. pic.twitter.com/QwfMNYcqXn — Liverpool FC (@LFC) February 17, 2020 Í Þýskalandi fer svo fram ansi áhugaverð viðureign er frönsku meistarararnir í PSG mæta Dortmund. Bæði lið eru þekkt fyrir sinn sóknarleik og verður gaman að sjá hvort Erling Braut Håland haldi áfram að skora í Meistaradeildinni. Byrjað verður að hita upp fyrir leiki kvöldsins klukkan 19.15 en að báðum leikjum loknum verða svo Meistaradeildarmörkin þar sem farið verður yfir helstu atvik í leikjunum tveimur og leikirnir greindir. On our way to Dortmund! #BVBPSG@ChampionsLeague#AllezParispic.twitter.com/8OmheXThQT— Paris Saint-Germain (@PSG_English) February 17, 2020 Allar útsendingar næstu daga má sjá hér, á heimasíðu Stöðvar 2. Beinar útsendingar dagsins: 19.15 Meistaradeildin - upphitun (Stöð 2 Sport) 19.55 Atletico Madrid - Liverpool (Stöð 2 Sport) 19.55 Borussia Dortmund - PSG (Stöð 2 Sport 2) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira
Meistaradeildin snýr aftur á Stöð 2 Sport í kvöld er 16-liða úrslitin hefjast. Evrópumeistarar Liverpool verða í eldlínunni í kvöld og einnig er spennandi viðureign í Þýskalandi. Liverpool mætir Atletico Madrid á útivelli í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitunum. Flautað verður til leiks klukkan 19.55 en Atletico verður án stórstjörnunnar Joao Felix. Liverpool á góðar minningar frá Madríd því það var einmitt á þessum velli, Wanda Metropolitano-leikvanginum, sem liðið varð Evrópumeistari eftir sigur á Tottenham í júnímánuði. pic.twitter.com/QwfMNYcqXn — Liverpool FC (@LFC) February 17, 2020 Í Þýskalandi fer svo fram ansi áhugaverð viðureign er frönsku meistarararnir í PSG mæta Dortmund. Bæði lið eru þekkt fyrir sinn sóknarleik og verður gaman að sjá hvort Erling Braut Håland haldi áfram að skora í Meistaradeildinni. Byrjað verður að hita upp fyrir leiki kvöldsins klukkan 19.15 en að báðum leikjum loknum verða svo Meistaradeildarmörkin þar sem farið verður yfir helstu atvik í leikjunum tveimur og leikirnir greindir. On our way to Dortmund! #BVBPSG@ChampionsLeague#AllezParispic.twitter.com/8OmheXThQT— Paris Saint-Germain (@PSG_English) February 17, 2020 Allar útsendingar næstu daga má sjá hér, á heimasíðu Stöðvar 2. Beinar útsendingar dagsins: 19.15 Meistaradeildin - upphitun (Stöð 2 Sport) 19.55 Atletico Madrid - Liverpool (Stöð 2 Sport) 19.55 Borussia Dortmund - PSG (Stöð 2 Sport 2) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira