Fjármálaráðherra Kanada hættir Atli Ísleifsson skrifar 18. ágúst 2020 07:56 Bill Morneau hefur gegnt embætti fjármálaráðherra landsins frá því að Trudeau tók við embætti forsætisráðherra, eða árið 2015. Getty Bill Morneau, fjármálaráðherra Kanada, hefur tilkynnt um afsögn sína í kjölfar fregna um deilur hans og Justin Trudeau forsætisráðherra um fjárútlát kanadíska ríkisins til verndar efnahag landsins. Morneau greindi frá afsögn sinni í gær og á sama tíma sagðist hann einnig ætla sér að láta af þingsæti. Hafði hann ekki verið beðinn um að segja af sér, en bætti því við að hann væri ekki lengur réttur maður til að gegna starfinu. Morneau sagðist ekki ætla að sækjast eftir endurkjöri sem þingmaður, heldur þess í stað sækjast eftir því að verða næsti framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD. Trudeau lýsti yfir stuðningi við fjármálaráðherra sinn síðast í síðustu viku eftir að sögusagnir fóru á kreik um ósætti ráðherranna. Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif á kanadískan efnahag, og hefur Trudeau sagt að mikil fjárútlát ríkisins nú vera nauðsynleg til að halda þjóðinni „á floti“. Morneau hefur gegnt embætti fjármálaráðherra landsins frá því að Trudeau tók við embætti forsætisráðherra, eða árið 2015. Þakkaði Trudeau Morneau fyrir störf sín sem fjármálaráðherra og að kanadísk stjórnvöld myndu styðja hann ötullega til að verða næsti framkvæmdastjóri OECD. Kanada Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Sjá meira
Bill Morneau, fjármálaráðherra Kanada, hefur tilkynnt um afsögn sína í kjölfar fregna um deilur hans og Justin Trudeau forsætisráðherra um fjárútlát kanadíska ríkisins til verndar efnahag landsins. Morneau greindi frá afsögn sinni í gær og á sama tíma sagðist hann einnig ætla sér að láta af þingsæti. Hafði hann ekki verið beðinn um að segja af sér, en bætti því við að hann væri ekki lengur réttur maður til að gegna starfinu. Morneau sagðist ekki ætla að sækjast eftir endurkjöri sem þingmaður, heldur þess í stað sækjast eftir því að verða næsti framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD. Trudeau lýsti yfir stuðningi við fjármálaráðherra sinn síðast í síðustu viku eftir að sögusagnir fóru á kreik um ósætti ráðherranna. Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif á kanadískan efnahag, og hefur Trudeau sagt að mikil fjárútlát ríkisins nú vera nauðsynleg til að halda þjóðinni „á floti“. Morneau hefur gegnt embætti fjármálaráðherra landsins frá því að Trudeau tók við embætti forsætisráðherra, eða árið 2015. Þakkaði Trudeau Morneau fyrir störf sín sem fjármálaráðherra og að kanadísk stjórnvöld myndu styðja hann ötullega til að verða næsti framkvæmdastjóri OECD.
Kanada Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Sjá meira