Djokovic vann opna ástralska í áttunda skipti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 13:00 Djokovic fagnar er hann vinnur síðasta sett dagsins. Vísir/Getty Serbinn Novak Djokovic vann opna ástralska í 8. skipti í dag eftir frábæra endurkomu gegn Dominic Thiem. Er þetta annað árið í röð sem Djokovic vinnur í Ástralíu. Djokovic mætti Austurríkismanninum Thiem í úrslitum og var ljóst að Serbinn var mun sigurstranglegri fyrir leik. Djokovic stóð undir því og vann fyrsta sett leiksins 6-4 en síðan fór að halla undan fæti. Thiem kom sterkur til baka og vann næstu tvö sett, 6-4 og 6-2. Staðan orðin svört fyrir Djokovic sem mátti ekki við því að tapa öðru setti. Honum tókst að jafna metin með því að vinna fjórða sett dagsins 6-3 og því var fimmta og síðasta sett leiksins upp á titilinn. Þar byrjaði Djokovic betur en mögulega sagði reynsleysi Thiem í úrslitaleikjum til sín. Á endanum vann Djokovic settið 6-4 og leikinn þar með 3-2 í settum. Hans 8. opna ástralska komið í hús en Serbinn hefur nú unnið alls 17 risamót á ferlinum. Novak Djokovic wins his 8th #AusOpen and 17th Grand Slam title. He’s just three behind Roger Federer’s all-time record of 20 pic.twitter.com/H6YWgu8I68— ESPN (@espn) February 2, 2020 Ástralía Serbía Tennis Tengdar fréttir Yngst til að vinna opna ástralska síðan 2008 Sofia Kenin vann sinn fyrsta risatitil í tennis í dag þegar hún lagði Garbine Muguruza á opna ástralska meistaramótinu í dag. 1. febrúar 2020 23:00 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Sjá meira
Serbinn Novak Djokovic vann opna ástralska í 8. skipti í dag eftir frábæra endurkomu gegn Dominic Thiem. Er þetta annað árið í röð sem Djokovic vinnur í Ástralíu. Djokovic mætti Austurríkismanninum Thiem í úrslitum og var ljóst að Serbinn var mun sigurstranglegri fyrir leik. Djokovic stóð undir því og vann fyrsta sett leiksins 6-4 en síðan fór að halla undan fæti. Thiem kom sterkur til baka og vann næstu tvö sett, 6-4 og 6-2. Staðan orðin svört fyrir Djokovic sem mátti ekki við því að tapa öðru setti. Honum tókst að jafna metin með því að vinna fjórða sett dagsins 6-3 og því var fimmta og síðasta sett leiksins upp á titilinn. Þar byrjaði Djokovic betur en mögulega sagði reynsleysi Thiem í úrslitaleikjum til sín. Á endanum vann Djokovic settið 6-4 og leikinn þar með 3-2 í settum. Hans 8. opna ástralska komið í hús en Serbinn hefur nú unnið alls 17 risamót á ferlinum. Novak Djokovic wins his 8th #AusOpen and 17th Grand Slam title. He’s just three behind Roger Federer’s all-time record of 20 pic.twitter.com/H6YWgu8I68— ESPN (@espn) February 2, 2020
Ástralía Serbía Tennis Tengdar fréttir Yngst til að vinna opna ástralska síðan 2008 Sofia Kenin vann sinn fyrsta risatitil í tennis í dag þegar hún lagði Garbine Muguruza á opna ástralska meistaramótinu í dag. 1. febrúar 2020 23:00 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Sjá meira
Yngst til að vinna opna ástralska síðan 2008 Sofia Kenin vann sinn fyrsta risatitil í tennis í dag þegar hún lagði Garbine Muguruza á opna ástralska meistaramótinu í dag. 1. febrúar 2020 23:00