Seinni bylgjan: „Blær er með allan pakkann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. febrúar 2020 12:00 Blær Hinriksson átti sinn besta leik í vetur þegar HK vann KA, 23-27, á Akureyri í Olís-deild karla á laugardaginn. Blær skoraði ellefu mörk, fiskaði þrjú vítaköst og stal boltanum þrisvar sinnum. „Í síðasta þætti spurðirðu hverjir ég héldi að myndu stíga upp og þremur dögum síðar mætir hann og gerir ellefu mörk, nýkominn upp úr meiðslum,“ sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni í gær. „Á fundinum fyrir tímabil vorum við Gulli [Guðlaugur Arnarsson] mjög hrifnir af honum. Við sögðum að hann væri spennandi leikmaður en það vorum ekki allir sem voru vissir.“ Logi og Gulli hrífast af hugarfari Blæs og viðhorfi til leiksins. „Hann er með allan pakkann og við viljum sjá þessa stráka með þetta sigurhugarfar. Að menn gefi sig alla í leikinn og hann er með það,“ sagði Logi. „Það geislar af honum bæði sjálfstraust og barátta. Það gerði það líka þennan stutta tíma sem hann var með fyrir áramót. Maður spyr sig, ef hann hefði verið til staðar, hvað hefði hann getað gefið liðinu og hvert væri hann kominn ef hann hefði ekki meiðst,“ sagði Gulli. Blæ er fleira til lista lagt en að spila handbolta. Hann er einnig leikari og vakti mikla athygli í kvikmyndinni Hjartasteini. Hann fékk Edduverðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í myndinni. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „KA er að spila versta handboltann“ Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem Henry Birgir Gunnarsson, Guðlaugur Arnarson og Logi Geirsson fóru yfir síðustu umferð. 4. febrúar 2020 10:30 Seinni bylgjan: „Þetta var eins og NFL móment“ Afturelding stöðvaði sigurgöngu Valsmanna um helgina er liðin gerðu jafntefli, 28-28, í frábærum leik á sunnudaginn. 4. febrúar 2020 09:00 Senni bylgjan: „Miðað við þennan leik sé ég engar framfarir“ 14. umferð Olís-deildar kvenna fór fram um helgina. Einn leikur var á föstudag, tveir á laugardag og einn á sunnudag. 4. febrúar 2020 08:15 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Sjá meira
Blær Hinriksson átti sinn besta leik í vetur þegar HK vann KA, 23-27, á Akureyri í Olís-deild karla á laugardaginn. Blær skoraði ellefu mörk, fiskaði þrjú vítaköst og stal boltanum þrisvar sinnum. „Í síðasta þætti spurðirðu hverjir ég héldi að myndu stíga upp og þremur dögum síðar mætir hann og gerir ellefu mörk, nýkominn upp úr meiðslum,“ sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni í gær. „Á fundinum fyrir tímabil vorum við Gulli [Guðlaugur Arnarsson] mjög hrifnir af honum. Við sögðum að hann væri spennandi leikmaður en það vorum ekki allir sem voru vissir.“ Logi og Gulli hrífast af hugarfari Blæs og viðhorfi til leiksins. „Hann er með allan pakkann og við viljum sjá þessa stráka með þetta sigurhugarfar. Að menn gefi sig alla í leikinn og hann er með það,“ sagði Logi. „Það geislar af honum bæði sjálfstraust og barátta. Það gerði það líka þennan stutta tíma sem hann var með fyrir áramót. Maður spyr sig, ef hann hefði verið til staðar, hvað hefði hann getað gefið liðinu og hvert væri hann kominn ef hann hefði ekki meiðst,“ sagði Gulli. Blæ er fleira til lista lagt en að spila handbolta. Hann er einnig leikari og vakti mikla athygli í kvikmyndinni Hjartasteini. Hann fékk Edduverðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í myndinni. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „KA er að spila versta handboltann“ Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem Henry Birgir Gunnarsson, Guðlaugur Arnarson og Logi Geirsson fóru yfir síðustu umferð. 4. febrúar 2020 10:30 Seinni bylgjan: „Þetta var eins og NFL móment“ Afturelding stöðvaði sigurgöngu Valsmanna um helgina er liðin gerðu jafntefli, 28-28, í frábærum leik á sunnudaginn. 4. febrúar 2020 09:00 Senni bylgjan: „Miðað við þennan leik sé ég engar framfarir“ 14. umferð Olís-deildar kvenna fór fram um helgina. Einn leikur var á föstudag, tveir á laugardag og einn á sunnudag. 4. febrúar 2020 08:15 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Sjá meira
Seinni bylgjan: „KA er að spila versta handboltann“ Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem Henry Birgir Gunnarsson, Guðlaugur Arnarson og Logi Geirsson fóru yfir síðustu umferð. 4. febrúar 2020 10:30
Seinni bylgjan: „Þetta var eins og NFL móment“ Afturelding stöðvaði sigurgöngu Valsmanna um helgina er liðin gerðu jafntefli, 28-28, í frábærum leik á sunnudaginn. 4. febrúar 2020 09:00
Senni bylgjan: „Miðað við þennan leik sé ég engar framfarir“ 14. umferð Olís-deildar kvenna fór fram um helgina. Einn leikur var á föstudag, tveir á laugardag og einn á sunnudag. 4. febrúar 2020 08:15