„Rauðvíns“ tölfræðin hjá Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2020 22:30 Cristiano Ronaldo er búinn að vera sjóðandi heitur í aðdraganda 35 ára afmælisdagsins síns. Getty/TF-Images Cristiano Ronaldo datt í dag inn á seinni hluta fertugsaldursins þegar hann hélt upp á 35 ára afmælið sitt. Frammistaða Cristiano Ronaldo á árunum 30 til 34 ára hefur verið stórkostleg og það góð að hún hefur kallað á samanburð á því sem hann var að gera frá 25 til 29 ára sem eru almennt talinn vera bestu ár knattspyrnumanna. Það má líkja tölfræði Cristiano Ronaldo við rauðvínið sem verður bara betra með aldrinum en hana má sjá hér fyrir neðan. Happy 35th birthday, Cristiano Ronaldo! Still a goal-scoring machine pic.twitter.com/FbbcWa7cIe— ESPN FC (@ESPNFC) February 5, 2020 Cristiano Ronaldo var að skila mjög svipaðri einstaklingstölfræði frá 30 til 34 ára og hann var að gera frá 25 til 29 ára. Það var aftur á móti að vinna fleiri titla á síðustu fimm árum sínum. Ronaldo skoraði 0,97 mörk í leik frá 25 til 29 ára en 0,94 mörk í leik á undanförnum fimm árum. Hann vann aftur á móti sjö stóra titla á síðustu fimm árum á móti „aðeins“ tveimur á árunum 25 til 29 ára. Í tölfræðinni hér fyrir ofan er aðeins tekin inn tölur og titlar hans með félagsliðunum en tveir af fyrrnefndum sjö stóru titlum vann Ronaldo með portúgalska landsliðinu. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Sjá meira
Cristiano Ronaldo datt í dag inn á seinni hluta fertugsaldursins þegar hann hélt upp á 35 ára afmælið sitt. Frammistaða Cristiano Ronaldo á árunum 30 til 34 ára hefur verið stórkostleg og það góð að hún hefur kallað á samanburð á því sem hann var að gera frá 25 til 29 ára sem eru almennt talinn vera bestu ár knattspyrnumanna. Það má líkja tölfræði Cristiano Ronaldo við rauðvínið sem verður bara betra með aldrinum en hana má sjá hér fyrir neðan. Happy 35th birthday, Cristiano Ronaldo! Still a goal-scoring machine pic.twitter.com/FbbcWa7cIe— ESPN FC (@ESPNFC) February 5, 2020 Cristiano Ronaldo var að skila mjög svipaðri einstaklingstölfræði frá 30 til 34 ára og hann var að gera frá 25 til 29 ára. Það var aftur á móti að vinna fleiri titla á síðustu fimm árum sínum. Ronaldo skoraði 0,97 mörk í leik frá 25 til 29 ára en 0,94 mörk í leik á undanförnum fimm árum. Hann vann aftur á móti sjö stóra titla á síðustu fimm árum á móti „aðeins“ tveimur á árunum 25 til 29 ára. Í tölfræðinni hér fyrir ofan er aðeins tekin inn tölur og titlar hans með félagsliðunum en tveir af fyrrnefndum sjö stóru titlum vann Ronaldo með portúgalska landsliðinu.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Sjá meira