Mamma Cavani segir að hann hefði getað farið til Man. United, Chelsea og Inter Miami Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2020 14:30 Edinson Cavani, framherji PSG. vísir/getty Edinson Cavani hefði farið í Chelsea eða Manchester United ef hann væri að hugsa um peninganna. Þetta segir mamma framherjans. Þessi 32 ára framherji rennur út af samningi sínum hjá PSG í sumar og var hann þar af leiðandi orðaður við brottför frá PSG í janúarglugganum. Chelsea og United voru meðal þeirra liða sem voru orðuð við Cavani en Inter Miami, lið David Beckham í MLS-deildinni, var einnig nefnt til sögunnar. „Edinson vildi ekki peninganna því ef hann væri bara að hugsa um þá, þá hefði hann farið til Man. United, Chelsea og Inter Miami sem buðu honum stór tilboð,“ sagði Berta Gomez, móðir framherjans, við AS. Edinson Cavani's mother on the player wanting to join Atletico Madrid: "Edinson didn't want money to be the reason, because if it was about money, he would have gone to Manchester United, Chelsea or Inter Miami." pic.twitter.com/kkRhKQUg9u— Oddschanger (@Oddschanger) February 5, 2020 Atletico Madrid var nálægt því að fá Cavani í janúar en það gekk ekki upp. Enrique Cerezo, forseti Atletico Madrid, vandaði ekki Cavani kveðjurnar og kallaði hann gráðugan. „Það er ekki útilokað að Edinson fari til Atletico Madrid í sumar ef forsetinn dregur til baka orð sín. Við skiljum ekki afhverju hann sagði svona bull. Þetta særði okkur mikið.“ „Hann ætti að segja hver ástæðan var fyrir því að hann fór ekki til Atletico. Það var í fyrsta lagi því PSG vildi ekki láta hann fara og í öðru lagi lagði Atletico aldrei fram þá upphæð sem Atletico vildi.“ „Sonur minn gerði allt til þess að komast til Atletico. Hann setti pressu á PSG með því að spila ekki og sagði við bróðir sinn að hann væri tilbúinn að lækka sig í launum,“ sagði mamma. “Edinson did not want money to be a problem” The @PSG_English striker's mother has opened up on his failed move away from the French club in January! #PSG#Cavani#MUFC#Chelsea#Atletihttps://t.co/1SR8Ss813S— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) February 5, 2020 Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Sjá meira
Edinson Cavani hefði farið í Chelsea eða Manchester United ef hann væri að hugsa um peninganna. Þetta segir mamma framherjans. Þessi 32 ára framherji rennur út af samningi sínum hjá PSG í sumar og var hann þar af leiðandi orðaður við brottför frá PSG í janúarglugganum. Chelsea og United voru meðal þeirra liða sem voru orðuð við Cavani en Inter Miami, lið David Beckham í MLS-deildinni, var einnig nefnt til sögunnar. „Edinson vildi ekki peninganna því ef hann væri bara að hugsa um þá, þá hefði hann farið til Man. United, Chelsea og Inter Miami sem buðu honum stór tilboð,“ sagði Berta Gomez, móðir framherjans, við AS. Edinson Cavani's mother on the player wanting to join Atletico Madrid: "Edinson didn't want money to be the reason, because if it was about money, he would have gone to Manchester United, Chelsea or Inter Miami." pic.twitter.com/kkRhKQUg9u— Oddschanger (@Oddschanger) February 5, 2020 Atletico Madrid var nálægt því að fá Cavani í janúar en það gekk ekki upp. Enrique Cerezo, forseti Atletico Madrid, vandaði ekki Cavani kveðjurnar og kallaði hann gráðugan. „Það er ekki útilokað að Edinson fari til Atletico Madrid í sumar ef forsetinn dregur til baka orð sín. Við skiljum ekki afhverju hann sagði svona bull. Þetta særði okkur mikið.“ „Hann ætti að segja hver ástæðan var fyrir því að hann fór ekki til Atletico. Það var í fyrsta lagi því PSG vildi ekki láta hann fara og í öðru lagi lagði Atletico aldrei fram þá upphæð sem Atletico vildi.“ „Sonur minn gerði allt til þess að komast til Atletico. Hann setti pressu á PSG með því að spila ekki og sagði við bróðir sinn að hann væri tilbúinn að lækka sig í launum,“ sagði mamma. “Edinson did not want money to be a problem” The @PSG_English striker's mother has opened up on his failed move away from the French club in January! #PSG#Cavani#MUFC#Chelsea#Atletihttps://t.co/1SR8Ss813S— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) February 5, 2020
Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Sjá meira