KSÍ sendir beint út frá vinnustofu um verndun og velferð barna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2020 11:45 Knattspyrnustúlka í Val fagnar góðu gengi. vísir/vilhelm Það skiptir miklu máli að hugsa vel og hlúa af yngstu iðkendunum í knattspyrnu sem og í öðrum íþróttum. Knattspyrnusamband Íslands ætlar hér eftir að taka fastar á þeim málum. Knattspyrnusamband Íslands hefur sett þá kröfu á félög sín í gegnum leyfiskerfið að þau skuli móta sér stefnu og leiðbeiningar um verndun og velferð barna. Um er að ræða nýtt skilyrði sem tók gildi fyrir keppnistímabilið 2020. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Í dag, Fimmtudaginn 6. febrúar verður vinnustofa á þriðju hæð í höfuðstöðvum KSÍ frá klukkan eitt til fjögur. Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, verkefnastýra jafnréttisskóla Reykjavíkur og fyrrum formaður knattspyrnudeildar Fylkis, og Sema Erla Serdar frá Æskulýðsvettvanginum munu bæði verða með erindi á vinnustofunni. Markmiðið er að í lok vinnustofurnar séu öll félög með skýra mynd hvernig þau geta sett upp stefnu um verndun og velferð barna. Félög utan leyfikerfis eru einnig hvött til að senda fulltrúa á vinnustofuna. Æskilegt er að aðeins ein stefna um Verndun og velferð barna sé hjá hverju félagi, en ekki hjá hverri deild fyrir sig innan félags. Því bjóðum við ykkur að senda einnig fulltrúa annarra deilda innan félagsins á vinnustofuna. Bein útsending verður frá vinnustofunni á miðlum KSÍ. Börn og uppeldi Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Það skiptir miklu máli að hugsa vel og hlúa af yngstu iðkendunum í knattspyrnu sem og í öðrum íþróttum. Knattspyrnusamband Íslands ætlar hér eftir að taka fastar á þeim málum. Knattspyrnusamband Íslands hefur sett þá kröfu á félög sín í gegnum leyfiskerfið að þau skuli móta sér stefnu og leiðbeiningar um verndun og velferð barna. Um er að ræða nýtt skilyrði sem tók gildi fyrir keppnistímabilið 2020. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Í dag, Fimmtudaginn 6. febrúar verður vinnustofa á þriðju hæð í höfuðstöðvum KSÍ frá klukkan eitt til fjögur. Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, verkefnastýra jafnréttisskóla Reykjavíkur og fyrrum formaður knattspyrnudeildar Fylkis, og Sema Erla Serdar frá Æskulýðsvettvanginum munu bæði verða með erindi á vinnustofunni. Markmiðið er að í lok vinnustofurnar séu öll félög með skýra mynd hvernig þau geta sett upp stefnu um verndun og velferð barna. Félög utan leyfikerfis eru einnig hvött til að senda fulltrúa á vinnustofuna. Æskilegt er að aðeins ein stefna um Verndun og velferð barna sé hjá hverju félagi, en ekki hjá hverri deild fyrir sig innan félags. Því bjóðum við ykkur að senda einnig fulltrúa annarra deilda innan félagsins á vinnustofuna. Bein útsending verður frá vinnustofunni á miðlum KSÍ.
Börn og uppeldi Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira