Aðildarfélög BSRB boða til atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun Eiður Þór Árnason skrifar 6. febrúar 2020 17:45 Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Vísir/Vilhelm Öll aðildarfélög BSRB sem semja við ríki og sveitarfélög og hafa verkfallsrétt hafa samþykkt að undirbúa atkvæðagreiðslur um verkfallsboðun. Þetta var niðurstaða fundar sem boðaður var klukkan 15 í dag með samningseiningum BSRB. Atkvæðagreiðslurnar fara fram hjá hverju félagi fyrir sig 17. til 19. febrúar næstkomandi og er áætlað að áformaðar aðgerðir hefjist í mars, er fram kemur í tilkynningu frá BSRB. Um nítján þúsund starfsmenn ríkis og sveitarfélaga starfa undir kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og hafa félögin verið kjarasamningslaus í á ellefta mánuð. Kjarasamningaviðræðum aðildarfélaga BSRB við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga var vísað til ríkissáttasemjara í lok september á síðasta ári. Viðræður munu nú halda áfram samhliða undirbúningi verkfallsaðgerða að sögn BSRB. Félagsmenn aðildarfélaga BSRB starfa meðal annars á Landspítalanum og í annarri heilbrigðisþjónustu, í velferðarþjónustu, skólum, leikskólum og frístundaheimilum, í sundlaugum, íþróttamahúsum og þjónustu við aldraðra og fólk með fötlun, er fram kemur í tilkynningunni. Eftirtalin aðildarfélög BSRB hafa samþykkt að hefja undirbúning verkfallsaðgerða: Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum Félag starfsmanna stjórnarráðsins FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Sameyki – stéttarfélag í almannaþjónustu Sjúkraliðafélag Íslands Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu Starfsmannafélag Fjallabyggðar Starfsmannafélag Fjarðabyggðar Starfsmannafélag Garðabæjar Starfsmannafélag Hafnarfjarðar Starfsmannafélag Húsavíkur Starfsmannafélag Kópavogs Starfsmannafélag Mosfellsbæjar Starfsmannafélag Suðurnesja Starfsmannafélag Vestmannaeyja Kjaramál Tengdar fréttir Kjaradeilu BSRB við sveitarfélögin einnig vísað til ríkissáttasemjara Aðildarfélög BSRB sem eiga í kjarasamningsviðræðum við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa vísað viðræðunum til ríkissáttasemjara. 30. september 2019 14:17 ASÍ og BSRB stofna rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum Alþýðusamband Íslands og BSRB hafa ákveðið að setja á fót rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. 14. október 2019 16:19 Kjaraviðræðum BSRB og ríkisins slitið Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir viðræður lítið sem ekkert hafa þokast áfram, með tilliti til styttingu vinnuvikunnar. 24. september 2019 16:15 Fyrrverandi þingmaður ráðinn til BSRB Sigríður Ingibjörg Ingadóttir var áður formaður fjárlaga- og velferðarnefnda Alþingis fyrir hönd Samfylkingarinnar. 2. september 2019 09:08 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira
Öll aðildarfélög BSRB sem semja við ríki og sveitarfélög og hafa verkfallsrétt hafa samþykkt að undirbúa atkvæðagreiðslur um verkfallsboðun. Þetta var niðurstaða fundar sem boðaður var klukkan 15 í dag með samningseiningum BSRB. Atkvæðagreiðslurnar fara fram hjá hverju félagi fyrir sig 17. til 19. febrúar næstkomandi og er áætlað að áformaðar aðgerðir hefjist í mars, er fram kemur í tilkynningu frá BSRB. Um nítján þúsund starfsmenn ríkis og sveitarfélaga starfa undir kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og hafa félögin verið kjarasamningslaus í á ellefta mánuð. Kjarasamningaviðræðum aðildarfélaga BSRB við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga var vísað til ríkissáttasemjara í lok september á síðasta ári. Viðræður munu nú halda áfram samhliða undirbúningi verkfallsaðgerða að sögn BSRB. Félagsmenn aðildarfélaga BSRB starfa meðal annars á Landspítalanum og í annarri heilbrigðisþjónustu, í velferðarþjónustu, skólum, leikskólum og frístundaheimilum, í sundlaugum, íþróttamahúsum og þjónustu við aldraðra og fólk með fötlun, er fram kemur í tilkynningunni. Eftirtalin aðildarfélög BSRB hafa samþykkt að hefja undirbúning verkfallsaðgerða: Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum Félag starfsmanna stjórnarráðsins FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Sameyki – stéttarfélag í almannaþjónustu Sjúkraliðafélag Íslands Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu Starfsmannafélag Fjallabyggðar Starfsmannafélag Fjarðabyggðar Starfsmannafélag Garðabæjar Starfsmannafélag Hafnarfjarðar Starfsmannafélag Húsavíkur Starfsmannafélag Kópavogs Starfsmannafélag Mosfellsbæjar Starfsmannafélag Suðurnesja Starfsmannafélag Vestmannaeyja
Kjaramál Tengdar fréttir Kjaradeilu BSRB við sveitarfélögin einnig vísað til ríkissáttasemjara Aðildarfélög BSRB sem eiga í kjarasamningsviðræðum við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa vísað viðræðunum til ríkissáttasemjara. 30. september 2019 14:17 ASÍ og BSRB stofna rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum Alþýðusamband Íslands og BSRB hafa ákveðið að setja á fót rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. 14. október 2019 16:19 Kjaraviðræðum BSRB og ríkisins slitið Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir viðræður lítið sem ekkert hafa þokast áfram, með tilliti til styttingu vinnuvikunnar. 24. september 2019 16:15 Fyrrverandi þingmaður ráðinn til BSRB Sigríður Ingibjörg Ingadóttir var áður formaður fjárlaga- og velferðarnefnda Alþingis fyrir hönd Samfylkingarinnar. 2. september 2019 09:08 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira
Kjaradeilu BSRB við sveitarfélögin einnig vísað til ríkissáttasemjara Aðildarfélög BSRB sem eiga í kjarasamningsviðræðum við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa vísað viðræðunum til ríkissáttasemjara. 30. september 2019 14:17
ASÍ og BSRB stofna rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum Alþýðusamband Íslands og BSRB hafa ákveðið að setja á fót rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. 14. október 2019 16:19
Kjaraviðræðum BSRB og ríkisins slitið Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir viðræður lítið sem ekkert hafa þokast áfram, með tilliti til styttingu vinnuvikunnar. 24. september 2019 16:15
Fyrrverandi þingmaður ráðinn til BSRB Sigríður Ingibjörg Ingadóttir var áður formaður fjárlaga- og velferðarnefnda Alþingis fyrir hönd Samfylkingarinnar. 2. september 2019 09:08