Stór dropi getur klofnað í marga litla dropa sem svífa lengra sé gríma einungis úr einu lagi af efni Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. ágúst 2020 15:00 Ása Atladóttir er verkefnastjóri sýkingavarna hjá ebætti landlæknis. EGILL AÐALSTEINS Grímur sem eru aðeins úr einu lagi af efni geta verið varasamar þar sem stór dropi sem kemur úr öndunarvegi og fer í gegnum þunnt lag getur klofnað í marga litla dropa sem svífa lengra og snerta fleiri yfirborðsfleti en þeir stóru. Mikil umræða hefur skapast um grímunotkun eftir að þær reglur voru settar hér á landi að grímuskylda væri á svæðum þar sem ekki er hægt að viðhafa tveggja metra fjarlægðarreglu. Á vef embættis landlæknis er að finna leiðbeiningar á notkun á hlífðargrímum. Hlutverk grímu er að grípa dropa sem koma úr öndunarvegi þess sem bera hana svo þeir dreifist ekki í umhverfið. Dropar sem koma úr öndunarvegi fólks geta ýmist verið stórir eða litlir. Það getur því skipt máli hvers eðlis grímur eru en grímur sem eru úr einu lagi af efni, eins og t.d. buff, geta verið varsamar að sögn verkefnastjóra sýkingavarna hjá embætti landlæknis. „Þegar fólk andar er í gegnum buff, svona einfalt efni þá getur stór dropi klofnað niður í marga litla dropa og þá er eiginlega orðið erfiðara að eiga við þetta þannig svarið við þessari spurningu er eiginlega: Það getur verið svolítið varasamt að vera bara með eitt lag af efni,“ Sagði Ása Atladóttir, verkefnastjóri sýkingavarna hjá embætti landlæknis. Rannsóknir sýna að fari stór dropi í gegnum þunnt lag af efni geti hann klofnað í marga litla dropa sem svífa lengra en þeir stóru og þar af leiðandi geta þeir lagst á fleiri yfirborðsfleti. „Þá er dropinn sem kemur frá þér orðinn að mörgum litlum dropum sem geta svifið lengra en þessi stóri sem vanalega er svo þungur að hann kemst ekkert úr í loftið. Hann fer út og dettur niður. En þegar við erum með þessa litlu dropa þá geta þeir frekar dreift sér út í andrúmsloftið,“ sagði Ása. Ekki er mælt með almennri grímunotkun heldur einungis þegar ekki er hægt að trygja tveggja metra fjarlægð. „Grímur eru ekki nein töfralaust. Þær eru bara svona auka búnaður til þess að hjálpa til við aðstæður þar sem að kannski maður kemst ekki í að hafa tvo metra á milli,“ sagði Ása. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Taugrímur geti verið betri en ekki neitt ef aðstæður leyfa ekki annað Notkun taugríma til að verja sig og aðra fyrir kórónuveirunni kemur þó ekki í staðinn fyrir aðrar einstaklingsbundnar smitvarnir eins halda tveggja metra fjarlægð, handþvottur, almenn smitgát og forðast margmenni. 13. ágúst 2020 11:22 Mikill verðmunur á grímum og töluverðum fjölda kippt úr umferð Töluverður verðmunur getur verið á þriggja laga, einnota andlitsgrímum. 13. ágúst 2020 10:56 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Grímur sem eru aðeins úr einu lagi af efni geta verið varasamar þar sem stór dropi sem kemur úr öndunarvegi og fer í gegnum þunnt lag getur klofnað í marga litla dropa sem svífa lengra og snerta fleiri yfirborðsfleti en þeir stóru. Mikil umræða hefur skapast um grímunotkun eftir að þær reglur voru settar hér á landi að grímuskylda væri á svæðum þar sem ekki er hægt að viðhafa tveggja metra fjarlægðarreglu. Á vef embættis landlæknis er að finna leiðbeiningar á notkun á hlífðargrímum. Hlutverk grímu er að grípa dropa sem koma úr öndunarvegi þess sem bera hana svo þeir dreifist ekki í umhverfið. Dropar sem koma úr öndunarvegi fólks geta ýmist verið stórir eða litlir. Það getur því skipt máli hvers eðlis grímur eru en grímur sem eru úr einu lagi af efni, eins og t.d. buff, geta verið varsamar að sögn verkefnastjóra sýkingavarna hjá embætti landlæknis. „Þegar fólk andar er í gegnum buff, svona einfalt efni þá getur stór dropi klofnað niður í marga litla dropa og þá er eiginlega orðið erfiðara að eiga við þetta þannig svarið við þessari spurningu er eiginlega: Það getur verið svolítið varasamt að vera bara með eitt lag af efni,“ Sagði Ása Atladóttir, verkefnastjóri sýkingavarna hjá embætti landlæknis. Rannsóknir sýna að fari stór dropi í gegnum þunnt lag af efni geti hann klofnað í marga litla dropa sem svífa lengra en þeir stóru og þar af leiðandi geta þeir lagst á fleiri yfirborðsfleti. „Þá er dropinn sem kemur frá þér orðinn að mörgum litlum dropum sem geta svifið lengra en þessi stóri sem vanalega er svo þungur að hann kemst ekkert úr í loftið. Hann fer út og dettur niður. En þegar við erum með þessa litlu dropa þá geta þeir frekar dreift sér út í andrúmsloftið,“ sagði Ása. Ekki er mælt með almennri grímunotkun heldur einungis þegar ekki er hægt að trygja tveggja metra fjarlægð. „Grímur eru ekki nein töfralaust. Þær eru bara svona auka búnaður til þess að hjálpa til við aðstæður þar sem að kannski maður kemst ekki í að hafa tvo metra á milli,“ sagði Ása.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Taugrímur geti verið betri en ekki neitt ef aðstæður leyfa ekki annað Notkun taugríma til að verja sig og aðra fyrir kórónuveirunni kemur þó ekki í staðinn fyrir aðrar einstaklingsbundnar smitvarnir eins halda tveggja metra fjarlægð, handþvottur, almenn smitgát og forðast margmenni. 13. ágúst 2020 11:22 Mikill verðmunur á grímum og töluverðum fjölda kippt úr umferð Töluverður verðmunur getur verið á þriggja laga, einnota andlitsgrímum. 13. ágúst 2020 10:56 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Taugrímur geti verið betri en ekki neitt ef aðstæður leyfa ekki annað Notkun taugríma til að verja sig og aðra fyrir kórónuveirunni kemur þó ekki í staðinn fyrir aðrar einstaklingsbundnar smitvarnir eins halda tveggja metra fjarlægð, handþvottur, almenn smitgát og forðast margmenni. 13. ágúst 2020 11:22
Mikill verðmunur á grímum og töluverðum fjölda kippt úr umferð Töluverður verðmunur getur verið á þriggja laga, einnota andlitsgrímum. 13. ágúst 2020 10:56
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent