Jóhannes Karl: Fannst við sýna yfirburði í leiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2020 18:43 Jóhannes Karl var ánægður með flest allt í leik ÍA gegn Fylki. vísir/hag Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með frammistöðu sinna manna gegn Fylki og að sjálfsögðu sigurinn, 3-2. „Mér fannst við spila leikinn þannig að við áttum skilið að vinna hann. Þótt þetta hafi verið dramatískt undir lokin fannst mér við gera ansi margt vel í leiknum. Við vörðumst á köflum vel gegn sprækum framherjum Fylkis. Það er erfitt að eiga við þá, þeir sköpuðu ekki mörg færi en skoruðu samt tvö mörk sem ég er ekki ánægður með,“ sagði Jóhannes Karl við Vísi eftir leik. „En við skoruðum þrjú mörk, hefðum getað skorað fleiri og ég er virkilega sáttur með það.“ Skagamenn héldu boltanum vel í leiknum í dag og það er áberandi hversu mikið þeir hafa bætt sig á því sviði. „Mér fannst við stjórna leiknum, líka í fyrri hálfleik. Þá hefðum við getað verið aðeins þolinmóðari áður en við leituðum að úrslitasendingunni. Við héldum boltanum mjög vel. Ég veit ekki hvort það sást en völlurinn var erfiður en við reyndum samt að spila fótbolta og gerðum það vel. Mér fannst við sýna yfirburði í leiknum í dag,“ sagði Jóhannes Karl. Eftir að hafa varla verið með lengst af seinni hálfleinum jafnaði Fylkir þegar sex mínútur voru eftir. Og gestirnir fengu eitt ágætis færi eftir það en ÍA náði að knýja fram sigur. „Mér fannst það ekki vera sanngjarnt en þeir gefast aldrei upp og náðu að hnoða inn jöfnunarmarki. En að sama skapi má segja um okkur stráka sem höfðu trú á því sem þeir voru að gera, héldu áfram og náðu verðskuldað í þriðja markið,“ sagði Jóhannes Karl að lokum. Pepsi Max-deild karla ÍA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með frammistöðu sinna manna gegn Fylki og að sjálfsögðu sigurinn, 3-2. „Mér fannst við spila leikinn þannig að við áttum skilið að vinna hann. Þótt þetta hafi verið dramatískt undir lokin fannst mér við gera ansi margt vel í leiknum. Við vörðumst á köflum vel gegn sprækum framherjum Fylkis. Það er erfitt að eiga við þá, þeir sköpuðu ekki mörg færi en skoruðu samt tvö mörk sem ég er ekki ánægður með,“ sagði Jóhannes Karl við Vísi eftir leik. „En við skoruðum þrjú mörk, hefðum getað skorað fleiri og ég er virkilega sáttur með það.“ Skagamenn héldu boltanum vel í leiknum í dag og það er áberandi hversu mikið þeir hafa bætt sig á því sviði. „Mér fannst við stjórna leiknum, líka í fyrri hálfleik. Þá hefðum við getað verið aðeins þolinmóðari áður en við leituðum að úrslitasendingunni. Við héldum boltanum mjög vel. Ég veit ekki hvort það sást en völlurinn var erfiður en við reyndum samt að spila fótbolta og gerðum það vel. Mér fannst við sýna yfirburði í leiknum í dag,“ sagði Jóhannes Karl. Eftir að hafa varla verið með lengst af seinni hálfleinum jafnaði Fylkir þegar sex mínútur voru eftir. Og gestirnir fengu eitt ágætis færi eftir það en ÍA náði að knýja fram sigur. „Mér fannst það ekki vera sanngjarnt en þeir gefast aldrei upp og náðu að hnoða inn jöfnunarmarki. En að sama skapi má segja um okkur stráka sem höfðu trú á því sem þeir voru að gera, héldu áfram og náðu verðskuldað í þriðja markið,“ sagði Jóhannes Karl að lokum.
Pepsi Max-deild karla ÍA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira