IKEA lokar öllum verslunum sínum á meginlandi Kína Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2020 07:38 Vöruhús IKEA í Zhengzhou í Henan-héraði. Getty Sænski verslunarrisinn IKEA hefur ákveðið að loka öllum verslunum sínum á meginlandi Kína vegna útbreiðslu Wuhan-veirunnar. IKEA greindi frá því í gær að til stæði að loka um helming verslana sinna í Kína, en í morgun var greint að þeim öllum yrði lokað. Netverslun fyrirtækisins yrði þó áfram opin. IKEA starfrækir um þrjátíu verslanir í landinu. Tala látinna vegna veirunnar heldur áfram að hækka og stendur nú í 170 manns. Þá hefur veiran nú breiðst út um allt meginland Kína eftir að stjórnvöld staðfestu að eitt tilfelli hefði komið upp í Tíbet. Kínversk yfirvöld og ýmis stórfyrirtæki hafa gripið til ráðstafana til að hefta útbreiðslu veirunnar. Þannig hefur fjölda borga verið lokað og takmarkanir verið settar á lestar- og ferjusamgöngur og fleira. Þá var tilkynnt fyrr í vikunni að alþjóðleg flugfélög hafi fellt niður ferðir til Kína og má nefna að bandaríska kaffihúsakeðjan Starbucks hafi ákveðið að loka tímabundið um tvö þúsund af kaffihúsum sínum, eða um helmingi þeirra Starbucks-kaffihúsa sem starfrækt eru í Kína. IKEA Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir BA aflýsir ferðum og Starbucks lokar tvö þúsund stöðum í Kína Breska flugfélagið British Airways hefur aflýst öllum flugferðum sínum til og frá meginlandi Kína vegna útbreiðslu Wuhan-kórónaveirunnar. 29. janúar 2020 08:33 Wuhan-veiran breiðist út um allt meginland Kína Tala látinna vegna hinnar svokölluðu Wuhan-veiru heldur áfram að hækka og stendur nú í 170 manns. 30. janúar 2020 06:23 Íslendingar í Peking upplifa sig í stofufangelsi Göturnar eru hálfauðar í Peking þessa dagana. Tæplega hundrað hafa greinst með kórónaveiruna þar. Íslendingar sem búa í borginni upplifa að þeir séu í stofufangelsi enda sé allt lokað í borginni. 29. janúar 2020 19:18 Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sænski verslunarrisinn IKEA hefur ákveðið að loka öllum verslunum sínum á meginlandi Kína vegna útbreiðslu Wuhan-veirunnar. IKEA greindi frá því í gær að til stæði að loka um helming verslana sinna í Kína, en í morgun var greint að þeim öllum yrði lokað. Netverslun fyrirtækisins yrði þó áfram opin. IKEA starfrækir um þrjátíu verslanir í landinu. Tala látinna vegna veirunnar heldur áfram að hækka og stendur nú í 170 manns. Þá hefur veiran nú breiðst út um allt meginland Kína eftir að stjórnvöld staðfestu að eitt tilfelli hefði komið upp í Tíbet. Kínversk yfirvöld og ýmis stórfyrirtæki hafa gripið til ráðstafana til að hefta útbreiðslu veirunnar. Þannig hefur fjölda borga verið lokað og takmarkanir verið settar á lestar- og ferjusamgöngur og fleira. Þá var tilkynnt fyrr í vikunni að alþjóðleg flugfélög hafi fellt niður ferðir til Kína og má nefna að bandaríska kaffihúsakeðjan Starbucks hafi ákveðið að loka tímabundið um tvö þúsund af kaffihúsum sínum, eða um helmingi þeirra Starbucks-kaffihúsa sem starfrækt eru í Kína.
IKEA Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir BA aflýsir ferðum og Starbucks lokar tvö þúsund stöðum í Kína Breska flugfélagið British Airways hefur aflýst öllum flugferðum sínum til og frá meginlandi Kína vegna útbreiðslu Wuhan-kórónaveirunnar. 29. janúar 2020 08:33 Wuhan-veiran breiðist út um allt meginland Kína Tala látinna vegna hinnar svokölluðu Wuhan-veiru heldur áfram að hækka og stendur nú í 170 manns. 30. janúar 2020 06:23 Íslendingar í Peking upplifa sig í stofufangelsi Göturnar eru hálfauðar í Peking þessa dagana. Tæplega hundrað hafa greinst með kórónaveiruna þar. Íslendingar sem búa í borginni upplifa að þeir séu í stofufangelsi enda sé allt lokað í borginni. 29. janúar 2020 19:18 Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
BA aflýsir ferðum og Starbucks lokar tvö þúsund stöðum í Kína Breska flugfélagið British Airways hefur aflýst öllum flugferðum sínum til og frá meginlandi Kína vegna útbreiðslu Wuhan-kórónaveirunnar. 29. janúar 2020 08:33
Wuhan-veiran breiðist út um allt meginland Kína Tala látinna vegna hinnar svokölluðu Wuhan-veiru heldur áfram að hækka og stendur nú í 170 manns. 30. janúar 2020 06:23
Íslendingar í Peking upplifa sig í stofufangelsi Göturnar eru hálfauðar í Peking þessa dagana. Tæplega hundrað hafa greinst með kórónaveiruna þar. Íslendingar sem búa í borginni upplifa að þeir séu í stofufangelsi enda sé allt lokað í borginni. 29. janúar 2020 19:18