Fyrsta sinn í fjórtán ár sem hvorki Ronaldo né Messi taka þátt í undanúrslitum Meistaradeildarinnar Ísak Hallmundarson skrifar 15. ágúst 2020 10:45 Ronaldo og Messi á hátindi ferilsins. getty/Philipp Schmidli Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa átt sviðsljósið í evrópskum fótbolta í meira en áratug. Í gær féll Barcelona úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á skammarlegan hátt þegar liðið lenti í hakkavél Bayern Munchen og tapaði 2-8, sem var versta tap Börsunga í 74 ár. Cristiano Ronaldo og félagar í Juventus féllu úr leik í 16-liða úrslitum í síðustu viku gegn franska liðinu Lyon. Þetta þýðir að í fyrsta sinn síðan árið 2005 er hvorki Ronaldo né Messi með í undanúrslitum keppninar, en þá voru þeir báðir táningar og féllu úr leik með liðum sínum í 16-liða úrslitum. Síðan þá hefur Messi unnið keppnina fjórum sinnum og Ronaldo fimm sinnum. Það er spurning hvort að keppnin í ár marki ákveðin kaflaskil í sögu keppninar. Þessir mögnuðu leikmenn eru komnir á efri ár í boltanum og spurning hvort við sjáum þá einhverntíman aftur í undanúrslitum keppninar. For the first time in 14 years, neither Cristiano Ronaldo or Lionel Messi will be in the Champions League semi-finals 🤯 pic.twitter.com/QGR2J6kHZD— B/R Football (@brfootball) August 15, 2020 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa átt sviðsljósið í evrópskum fótbolta í meira en áratug. Í gær féll Barcelona úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á skammarlegan hátt þegar liðið lenti í hakkavél Bayern Munchen og tapaði 2-8, sem var versta tap Börsunga í 74 ár. Cristiano Ronaldo og félagar í Juventus féllu úr leik í 16-liða úrslitum í síðustu viku gegn franska liðinu Lyon. Þetta þýðir að í fyrsta sinn síðan árið 2005 er hvorki Ronaldo né Messi með í undanúrslitum keppninar, en þá voru þeir báðir táningar og féllu úr leik með liðum sínum í 16-liða úrslitum. Síðan þá hefur Messi unnið keppnina fjórum sinnum og Ronaldo fimm sinnum. Það er spurning hvort að keppnin í ár marki ákveðin kaflaskil í sögu keppninar. Þessir mögnuðu leikmenn eru komnir á efri ár í boltanum og spurning hvort við sjáum þá einhverntíman aftur í undanúrslitum keppninar. For the first time in 14 years, neither Cristiano Ronaldo or Lionel Messi will be in the Champions League semi-finals 🤯 pic.twitter.com/QGR2J6kHZD— B/R Football (@brfootball) August 15, 2020
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira