Þrítugur leikmaður Svía íhugar að hætta aftur í handbolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. janúar 2020 15:30 Du Rietz hefur ekki náð sér á strik á EM, ekki frekar en aðrir leikmenn Svía. vísir/epa Kim Ekdahl Du Rietz, leikmaður sænska landsliðsins, íhugar að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. Du Rietz hætti í handbolta vorið 2017, þá aðeins 27 ára og fór að ferðast um heiminn. Hann byrjaði svo aftur í handbolta ári seinna og gekk í raðir Paris Saint-Germain sumarið 2018. Eftir tap Svía fyrir Norðmönnum í gær, 23-20, sagði Du Rietz að til greina kæmi að hætta aftur eftir tímabilið. Hann myndi því ljúka ferlinum á Ólympíuleikunum 2020, ef Svíþjóð myndi komast þangað. „Ég gæti hætt,“ sagði Du Rietz við Sport Bladet. „Samningurinn minn við PSG rennur út eftir tímabil og svo taka Ólympíuleikarnir vonandi við.“ Du Rietz segist ekki vita hvort PSG vilji framlengja samning hans. „Ég veit það ekki. Ég held öllum möguleikum opnum. Ég hef áður sagt að ég gæti hætt. Þess vegna held ég öllu opnu,“ sagði Du Rietz sem náði sér ekki á strik gegn Noregi og var aðeins með tvö mörk í átta skotum. Svíar hafa valdið miklum vonbrigðum á EM og eiga ekki möguleika á að komast í undanúrslit, þótt tveimur umferðum sé ólokið í milliriðli. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Löwen staðfestir endurkomu Kim Ekdahl du Rietz Sænski handboltakappinn sagðist vera hættur í handbolta síðasta sumar, aðeins 27 ára gamall, þar sem hann væri kominn með leið á íþróttinni. 3. mars 2018 13:00 Fer hamingjusamur inn í óvissuna Einn besti handboltamaður heims ætlar að hætta í íþróttinni í sumar fyrir fullt og allt, aðeins 27 ára gamall. Kim Ekdahl du Rietz ræðir við Fréttablaðið um ákvörðun sína sem er byggð á því að hann nýtur þess ekki að vera handboltamaður og hefur aldrei gert. 4. febrúar 2017 06:00 Fjórir lykilmenn Svía fengu sér í tána í leyfisleysi Fjórmenningarnir drukku áfengi án þess að fá leyfi sænska þjálfarateymisins. 16. janúar 2020 22:37 Einn besti handboltamaður heims hættir 27 ára til að ferðast um heiminn Kim Ekdahl du Rietz náði að semja um starfslok við besta lið Þýskalands og hefur ákveðið að hætta að spila handbolta á besta aldri. 9. janúar 2017 13:30 Norðmenn lögðu Svía Noregur lagði Svíþjóð í EM karla í handbolta með þriggja marka mun í kvöld, lokatölur 23-20. Sigurinn þýðir að Norðmenn eru komnir með annan fótinn í undanúrslit mótsins en liðið er með sex stig í efsta sæti milliriðils II á meðan Svíþjóð er á botni riðilsins án stiga þó svo að mótið fari fram í Svíþjóð. 19. janúar 2020 20:00 Hætti 27 ára en nú kominn í ríkasta félag heims Líf og handboltaferill Svíans Kim Ekdahl du Rietz er afar sérstakur. 20. apríl 2018 17:00 Fékk skilaboð frá Ólafi Stefánssyni í viðnum Sænski handboltamaðurinn Kim Ekdahl du Rietz var í viðtali í Fréttablaðinu í dag þar sem hann fór betur yfir þá ákvörðun sína að setja handboltaskóna upp á hillu. 4. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Körfubolti Fleiri fréttir Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Sjá meira
Kim Ekdahl Du Rietz, leikmaður sænska landsliðsins, íhugar að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. Du Rietz hætti í handbolta vorið 2017, þá aðeins 27 ára og fór að ferðast um heiminn. Hann byrjaði svo aftur í handbolta ári seinna og gekk í raðir Paris Saint-Germain sumarið 2018. Eftir tap Svía fyrir Norðmönnum í gær, 23-20, sagði Du Rietz að til greina kæmi að hætta aftur eftir tímabilið. Hann myndi því ljúka ferlinum á Ólympíuleikunum 2020, ef Svíþjóð myndi komast þangað. „Ég gæti hætt,“ sagði Du Rietz við Sport Bladet. „Samningurinn minn við PSG rennur út eftir tímabil og svo taka Ólympíuleikarnir vonandi við.“ Du Rietz segist ekki vita hvort PSG vilji framlengja samning hans. „Ég veit það ekki. Ég held öllum möguleikum opnum. Ég hef áður sagt að ég gæti hætt. Þess vegna held ég öllu opnu,“ sagði Du Rietz sem náði sér ekki á strik gegn Noregi og var aðeins með tvö mörk í átta skotum. Svíar hafa valdið miklum vonbrigðum á EM og eiga ekki möguleika á að komast í undanúrslit, þótt tveimur umferðum sé ólokið í milliriðli.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Löwen staðfestir endurkomu Kim Ekdahl du Rietz Sænski handboltakappinn sagðist vera hættur í handbolta síðasta sumar, aðeins 27 ára gamall, þar sem hann væri kominn með leið á íþróttinni. 3. mars 2018 13:00 Fer hamingjusamur inn í óvissuna Einn besti handboltamaður heims ætlar að hætta í íþróttinni í sumar fyrir fullt og allt, aðeins 27 ára gamall. Kim Ekdahl du Rietz ræðir við Fréttablaðið um ákvörðun sína sem er byggð á því að hann nýtur þess ekki að vera handboltamaður og hefur aldrei gert. 4. febrúar 2017 06:00 Fjórir lykilmenn Svía fengu sér í tána í leyfisleysi Fjórmenningarnir drukku áfengi án þess að fá leyfi sænska þjálfarateymisins. 16. janúar 2020 22:37 Einn besti handboltamaður heims hættir 27 ára til að ferðast um heiminn Kim Ekdahl du Rietz náði að semja um starfslok við besta lið Þýskalands og hefur ákveðið að hætta að spila handbolta á besta aldri. 9. janúar 2017 13:30 Norðmenn lögðu Svía Noregur lagði Svíþjóð í EM karla í handbolta með þriggja marka mun í kvöld, lokatölur 23-20. Sigurinn þýðir að Norðmenn eru komnir með annan fótinn í undanúrslit mótsins en liðið er með sex stig í efsta sæti milliriðils II á meðan Svíþjóð er á botni riðilsins án stiga þó svo að mótið fari fram í Svíþjóð. 19. janúar 2020 20:00 Hætti 27 ára en nú kominn í ríkasta félag heims Líf og handboltaferill Svíans Kim Ekdahl du Rietz er afar sérstakur. 20. apríl 2018 17:00 Fékk skilaboð frá Ólafi Stefánssyni í viðnum Sænski handboltamaðurinn Kim Ekdahl du Rietz var í viðtali í Fréttablaðinu í dag þar sem hann fór betur yfir þá ákvörðun sína að setja handboltaskóna upp á hillu. 4. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Körfubolti Fleiri fréttir Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Sjá meira
Löwen staðfestir endurkomu Kim Ekdahl du Rietz Sænski handboltakappinn sagðist vera hættur í handbolta síðasta sumar, aðeins 27 ára gamall, þar sem hann væri kominn með leið á íþróttinni. 3. mars 2018 13:00
Fer hamingjusamur inn í óvissuna Einn besti handboltamaður heims ætlar að hætta í íþróttinni í sumar fyrir fullt og allt, aðeins 27 ára gamall. Kim Ekdahl du Rietz ræðir við Fréttablaðið um ákvörðun sína sem er byggð á því að hann nýtur þess ekki að vera handboltamaður og hefur aldrei gert. 4. febrúar 2017 06:00
Fjórir lykilmenn Svía fengu sér í tána í leyfisleysi Fjórmenningarnir drukku áfengi án þess að fá leyfi sænska þjálfarateymisins. 16. janúar 2020 22:37
Einn besti handboltamaður heims hættir 27 ára til að ferðast um heiminn Kim Ekdahl du Rietz náði að semja um starfslok við besta lið Þýskalands og hefur ákveðið að hætta að spila handbolta á besta aldri. 9. janúar 2017 13:30
Norðmenn lögðu Svía Noregur lagði Svíþjóð í EM karla í handbolta með þriggja marka mun í kvöld, lokatölur 23-20. Sigurinn þýðir að Norðmenn eru komnir með annan fótinn í undanúrslit mótsins en liðið er með sex stig í efsta sæti milliriðils II á meðan Svíþjóð er á botni riðilsins án stiga þó svo að mótið fari fram í Svíþjóð. 19. janúar 2020 20:00
Hætti 27 ára en nú kominn í ríkasta félag heims Líf og handboltaferill Svíans Kim Ekdahl du Rietz er afar sérstakur. 20. apríl 2018 17:00
Fékk skilaboð frá Ólafi Stefánssyni í viðnum Sænski handboltamaðurinn Kim Ekdahl du Rietz var í viðtali í Fréttablaðinu í dag þar sem hann fór betur yfir þá ákvörðun sína að setja handboltaskóna upp á hillu. 4. febrúar 2017 07:00