Veigar eini keppandinn sem hefur ekki misst eitt kíló Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2020 14:00 Veigar og Ástrós fengu frábæra dóma. Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir voru send heim eftir danseinvígi í Allir geta dansað á föstudagskvöldið. Eyfi og Telma og Manuela og Jón Eyþór voru í tveimur neðstu sætunum eftir að símakosningu lauk. Sex pör dönsuðu á föstudagskvöldið og eru því nú fimm pör eftir. Parið sem fékk bestu einkunn frá dómurunum voru þau Veigar Páll og Ástrós. Þau fengu tvær 9 og eina 10 og því samanlagt 28 af 30 mögulegum. Þau buðu upp á diskó og dönsuðu ChaCha við lagið Stayin Alive með Bee Gees. Þetta höfðu dómararnir að segja um atriðið: „Vá rosalegur kokteill. Nú varstu að njóta þín og gleymdir stund og stað. Vel dansað og flottur fótaburður. Ykkar besta frammistaða, glæsilegt,“ sagði Selma. „Þið hafið alltaf verið með góðan stöðugleika. Þú varst að fýla þig í kvöld sem var mjög gott. Aðeins úr takti stundum. Mjög skemmtilegt atriði. Vel gert,“ sagði Karen. „Rosalega ánægður með vinnuna á litlu atriðunum. Mjaðmahreyfingar og allt saman. Þú greinilega naust þín. Glæsilegt,“ sagði Jóhann. Hér að neðan má sjá atriði Veigars og Ástrósar. Klippa: Veigar Páll og Ástrós dansa ChaCha við Bee Gees Allir geta dansað Tengdar fréttir Hundlasin Manuela og Jón Eyþór fengu frábæra dóma Manuela Ósk og Jón Eyþór dönsuðu Cha Cha við lögin Pata pata og Crazy in Love mixuð saman fyrir tæplega viku í beinni útsendingu á Stöð 2 í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 16. janúar 2020 12:30 Marta blá og marin eftir æfingar Jón Viðar Arnþórsson og Marta Carrasco voru fyrsta parið á svið síðastliðið föstudagskvöld og dönsuðu þau Jive við lagið Gaggó vest með Eiríki Haukssyni. Jón Viðar var áður með Malín Öglu Kristjánsdóttur í teymi en hún er komin í leyfi þar sem hún er gengin yfir sex mánuði á leið. 15. janúar 2020 14:30 Vala og Siggi fengu nánast fullkomna einkunn Vala Eiríks og Sigurður Már Atlason dönsuðu Paso Doble við lagið Don't let me be Misunderstood úr kvikmyndinni Kill Bill síðastliðið föstudagskvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. 15. janúar 2020 13:30 Eyfi og Telma úr leik í Allir geta dansað Örlög Eyfa og Telmu eru ráðin í Allir geta dansað. Þau kvöddu í kvöld eftir danseinvígi við Manuelu og Jón Eyþór. 17. janúar 2020 21:45 Veigar og Ástrós með áreynslulausan Vínarvals Veigar Páll Gunnarsson og Ástrós Traustadóttir dönsuðu Vínarvals undir laginu You Don't Own Me með Harley Quinn úr Suicide Squad í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 16. janúar 2020 11:30 Breytt fyrirkomulag varðandi tvö neðstu pörin í næsta þætti Í næsta þætti af Allir geta dansað verður breyting á fyrirkomulagi keppninnar varðandi tvö neðstu pörin. 16. janúar 2020 14:30 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Sjá meira
Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir voru send heim eftir danseinvígi í Allir geta dansað á föstudagskvöldið. Eyfi og Telma og Manuela og Jón Eyþór voru í tveimur neðstu sætunum eftir að símakosningu lauk. Sex pör dönsuðu á föstudagskvöldið og eru því nú fimm pör eftir. Parið sem fékk bestu einkunn frá dómurunum voru þau Veigar Páll og Ástrós. Þau fengu tvær 9 og eina 10 og því samanlagt 28 af 30 mögulegum. Þau buðu upp á diskó og dönsuðu ChaCha við lagið Stayin Alive með Bee Gees. Þetta höfðu dómararnir að segja um atriðið: „Vá rosalegur kokteill. Nú varstu að njóta þín og gleymdir stund og stað. Vel dansað og flottur fótaburður. Ykkar besta frammistaða, glæsilegt,“ sagði Selma. „Þið hafið alltaf verið með góðan stöðugleika. Þú varst að fýla þig í kvöld sem var mjög gott. Aðeins úr takti stundum. Mjög skemmtilegt atriði. Vel gert,“ sagði Karen. „Rosalega ánægður með vinnuna á litlu atriðunum. Mjaðmahreyfingar og allt saman. Þú greinilega naust þín. Glæsilegt,“ sagði Jóhann. Hér að neðan má sjá atriði Veigars og Ástrósar. Klippa: Veigar Páll og Ástrós dansa ChaCha við Bee Gees
Allir geta dansað Tengdar fréttir Hundlasin Manuela og Jón Eyþór fengu frábæra dóma Manuela Ósk og Jón Eyþór dönsuðu Cha Cha við lögin Pata pata og Crazy in Love mixuð saman fyrir tæplega viku í beinni útsendingu á Stöð 2 í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 16. janúar 2020 12:30 Marta blá og marin eftir æfingar Jón Viðar Arnþórsson og Marta Carrasco voru fyrsta parið á svið síðastliðið föstudagskvöld og dönsuðu þau Jive við lagið Gaggó vest með Eiríki Haukssyni. Jón Viðar var áður með Malín Öglu Kristjánsdóttur í teymi en hún er komin í leyfi þar sem hún er gengin yfir sex mánuði á leið. 15. janúar 2020 14:30 Vala og Siggi fengu nánast fullkomna einkunn Vala Eiríks og Sigurður Már Atlason dönsuðu Paso Doble við lagið Don't let me be Misunderstood úr kvikmyndinni Kill Bill síðastliðið föstudagskvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. 15. janúar 2020 13:30 Eyfi og Telma úr leik í Allir geta dansað Örlög Eyfa og Telmu eru ráðin í Allir geta dansað. Þau kvöddu í kvöld eftir danseinvígi við Manuelu og Jón Eyþór. 17. janúar 2020 21:45 Veigar og Ástrós með áreynslulausan Vínarvals Veigar Páll Gunnarsson og Ástrós Traustadóttir dönsuðu Vínarvals undir laginu You Don't Own Me með Harley Quinn úr Suicide Squad í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 16. janúar 2020 11:30 Breytt fyrirkomulag varðandi tvö neðstu pörin í næsta þætti Í næsta þætti af Allir geta dansað verður breyting á fyrirkomulagi keppninnar varðandi tvö neðstu pörin. 16. janúar 2020 14:30 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Sjá meira
Hundlasin Manuela og Jón Eyþór fengu frábæra dóma Manuela Ósk og Jón Eyþór dönsuðu Cha Cha við lögin Pata pata og Crazy in Love mixuð saman fyrir tæplega viku í beinni útsendingu á Stöð 2 í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 16. janúar 2020 12:30
Marta blá og marin eftir æfingar Jón Viðar Arnþórsson og Marta Carrasco voru fyrsta parið á svið síðastliðið föstudagskvöld og dönsuðu þau Jive við lagið Gaggó vest með Eiríki Haukssyni. Jón Viðar var áður með Malín Öglu Kristjánsdóttur í teymi en hún er komin í leyfi þar sem hún er gengin yfir sex mánuði á leið. 15. janúar 2020 14:30
Vala og Siggi fengu nánast fullkomna einkunn Vala Eiríks og Sigurður Már Atlason dönsuðu Paso Doble við lagið Don't let me be Misunderstood úr kvikmyndinni Kill Bill síðastliðið föstudagskvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. 15. janúar 2020 13:30
Eyfi og Telma úr leik í Allir geta dansað Örlög Eyfa og Telmu eru ráðin í Allir geta dansað. Þau kvöddu í kvöld eftir danseinvígi við Manuelu og Jón Eyþór. 17. janúar 2020 21:45
Veigar og Ástrós með áreynslulausan Vínarvals Veigar Páll Gunnarsson og Ástrós Traustadóttir dönsuðu Vínarvals undir laginu You Don't Own Me með Harley Quinn úr Suicide Squad í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 16. janúar 2020 11:30
Breytt fyrirkomulag varðandi tvö neðstu pörin í næsta þætti Í næsta þætti af Allir geta dansað verður breyting á fyrirkomulagi keppninnar varðandi tvö neðstu pörin. 16. janúar 2020 14:30