Amma kúrekans stal senunni eftir bardagann gegn Conor | Myndband Anton Ingi Leifsson skrifar 22. janúar 2020 08:30 Conor og amman fallast í faðma. vísir/getty Þrátt fyrir að það hafi tekið Conor McGregor einungis 40 sekúndur að klára „kúrekann„“ Donald Cowboy Cerrone, í bardaga helgarinnar þá var það hins vegar amma kúrekans sem stal senunni eftir bardagann. Skömmu eftir bardagann, sem tók stutta stund, var amma kúrekans, Jerry Cerone, bætt í hringinn og faðmaði Conor duglega. Hann var auðmjúkur eftir leikinn og talaði bæði vel um strákinn og ömmu hans. Conor McGregor gets a hug from Cerrone's grandmother post match, netizens overwhelmed https://t.co/ZU9dFk0qbr— Republic (@republic) January 20, 2020 „Hún er stórkostlegt þessi kona. Hún var þarna frá fyrsta bardaganum þangað til þess síðast. Meira segja eftir bardagann kom hún til mín og sýndi mér virðingu. Ég sýndi henni virðingu og það var frábært að hitta hana,“ sagði Írinn. „Þú sérð hana. Hún er stór hluti af leiknum. Donald barðist og þvílíkur maður sem hún hefur alið upp. Ég er mjög, mjög, mjög stoltur að vera í sama kring og Donald. Hann er góður maður og það er gott fólk á bakvið hann.“ Grandma Cerrone embraced @TheNotoriousMMA as well #UFC246pic.twitter.com/nBfJrgAgSp— ESPN MMA (@espnmma) January 19, 2020 Amma Cerone er þekkt innan bardagaheimsins en hún hefur stutt duglega við bakið á barnabarninu. Hún hefur mætt á flest alla bardaga Donald í gegunm tíðina. MMA Tengdar fréttir Conor kláraði „kúrekann“ á 40 sekúndum Conor McGregor snéri aftur í hringinn í nótt er hann barðist við Donald Cerrone, betur þekktur sem kúrekinn. 19. janúar 2020 09:22 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Sjá meira
Þrátt fyrir að það hafi tekið Conor McGregor einungis 40 sekúndur að klára „kúrekann„“ Donald Cowboy Cerrone, í bardaga helgarinnar þá var það hins vegar amma kúrekans sem stal senunni eftir bardagann. Skömmu eftir bardagann, sem tók stutta stund, var amma kúrekans, Jerry Cerone, bætt í hringinn og faðmaði Conor duglega. Hann var auðmjúkur eftir leikinn og talaði bæði vel um strákinn og ömmu hans. Conor McGregor gets a hug from Cerrone's grandmother post match, netizens overwhelmed https://t.co/ZU9dFk0qbr— Republic (@republic) January 20, 2020 „Hún er stórkostlegt þessi kona. Hún var þarna frá fyrsta bardaganum þangað til þess síðast. Meira segja eftir bardagann kom hún til mín og sýndi mér virðingu. Ég sýndi henni virðingu og það var frábært að hitta hana,“ sagði Írinn. „Þú sérð hana. Hún er stór hluti af leiknum. Donald barðist og þvílíkur maður sem hún hefur alið upp. Ég er mjög, mjög, mjög stoltur að vera í sama kring og Donald. Hann er góður maður og það er gott fólk á bakvið hann.“ Grandma Cerrone embraced @TheNotoriousMMA as well #UFC246pic.twitter.com/nBfJrgAgSp— ESPN MMA (@espnmma) January 19, 2020 Amma Cerone er þekkt innan bardagaheimsins en hún hefur stutt duglega við bakið á barnabarninu. Hún hefur mætt á flest alla bardaga Donald í gegunm tíðina.
MMA Tengdar fréttir Conor kláraði „kúrekann“ á 40 sekúndum Conor McGregor snéri aftur í hringinn í nótt er hann barðist við Donald Cerrone, betur þekktur sem kúrekinn. 19. janúar 2020 09:22 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Sjá meira
Conor kláraði „kúrekann“ á 40 sekúndum Conor McGregor snéri aftur í hringinn í nótt er hann barðist við Donald Cerrone, betur þekktur sem kúrekinn. 19. janúar 2020 09:22