John Snorri kominn í grunnbúðir K2 Kjartan Kjartansson skrifar 22. janúar 2020 17:35 Hópur Johns Snorra í tjaldi í grunnbúðum K2. John Snorri/Facebook Fjallgöngumaðurinn John Snorri Sigurjónsson og gönguhópur hans náði í grunnbúðir K2 í dag. John Snorri stefnir á að verða fyrsti maðurinn til að klífa tind fjallsins að vetrarlagi. Í færslu á Facebook-síðu Johns Snorra kemur fram að hópurinn hafi komist í grunnbúðirnar eftir níu daga á Baltoro-jöklinum. Um 27 stiga frost sé í búðunum og þreyta sé í mannskapnum eftir erfiða daga. Á morgun segir John Snorri að hópurinn hvíli sig fyrir framhaldið en á föstudag standi til að hefja ferðina upp í efri grunnbúðir fjallsins. Hlutar hópsins skiptist á að gera öruggan slóða upp í efri búðirnar. Erfiðar aðstæður torvelduðu John Snorra og félögum leiðina að grunnbúðunum. Á vefsíðu Apricot Tours í Pakistan kemur fram að sökum aðstæðna hafi leið sem átti að taka sjö klukkustundir undir venjulegum aðstæðum tekið hópinn þrjá daga. Grunnbúðirnar þar sem hópurinn hefst nú við er í tæplega fimm þúsund metra hæð yfir sjávarmáli. Tindur K2, sem er á landamærum Kína og Pakistans, er sá annar hæsti á jörðinni á eftir Everest-fjalli, rúmlega 8.600 metrar að hæð. Enginn hefur náð að klífa tindinn að vetrarlagi. John Snorri komst á tindinn árið 2017 en þá að sumri til. Fjallamennska Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Áhyggjulaus John Snorri hættur eftir átta ferðir af fjórtán John Snorri Sigurjónsson fjallagarpur ákvað rétt í þessu að láta staðar numið í Esju maraþon göngunni sinni eftir 8 ferðir. Hann hóf gönguna klukkan 18 í gærkvöldi. 17. desember 2019 15:37 28 klukkutíma Esjuleiðangur John Snorra hafinn John Snorri Sigurjónsson fjallamaður lagði af stað ásamt hópi vina og kunningja af stað í fyrstu ferð af fjórtán sem hann ætlar að labba upp Esjuna á næstu 28 klukkutímum. 16. desember 2019 22:09 Hyggst ganga á K2 að vetri til John Snorri Sigurjónsson kleif nýverið eitt hæsta fjall heims, Manaslu í Nepal, aðeins annar Íslendinga. John segir tilfinninguna á toppnum frábæra. 28. september 2019 08:30 Væntanlegur veðurofsi frestar 28 tíma Esjuæfingu John Snorra fyrir K2 Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson hefur frestað opinni Esjuæfingu sem hefjast átti í kvöld vegna væntanlegs veðurofsi. Æfingin átti að vera liður í undirbúningi Johns Snorra fyrir ferð hans á K2 sem hann fer í á nýju ári. 9. desember 2019 12:30 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Sjá meira
Fjallgöngumaðurinn John Snorri Sigurjónsson og gönguhópur hans náði í grunnbúðir K2 í dag. John Snorri stefnir á að verða fyrsti maðurinn til að klífa tind fjallsins að vetrarlagi. Í færslu á Facebook-síðu Johns Snorra kemur fram að hópurinn hafi komist í grunnbúðirnar eftir níu daga á Baltoro-jöklinum. Um 27 stiga frost sé í búðunum og þreyta sé í mannskapnum eftir erfiða daga. Á morgun segir John Snorri að hópurinn hvíli sig fyrir framhaldið en á föstudag standi til að hefja ferðina upp í efri grunnbúðir fjallsins. Hlutar hópsins skiptist á að gera öruggan slóða upp í efri búðirnar. Erfiðar aðstæður torvelduðu John Snorra og félögum leiðina að grunnbúðunum. Á vefsíðu Apricot Tours í Pakistan kemur fram að sökum aðstæðna hafi leið sem átti að taka sjö klukkustundir undir venjulegum aðstæðum tekið hópinn þrjá daga. Grunnbúðirnar þar sem hópurinn hefst nú við er í tæplega fimm þúsund metra hæð yfir sjávarmáli. Tindur K2, sem er á landamærum Kína og Pakistans, er sá annar hæsti á jörðinni á eftir Everest-fjalli, rúmlega 8.600 metrar að hæð. Enginn hefur náð að klífa tindinn að vetrarlagi. John Snorri komst á tindinn árið 2017 en þá að sumri til.
Fjallamennska Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Áhyggjulaus John Snorri hættur eftir átta ferðir af fjórtán John Snorri Sigurjónsson fjallagarpur ákvað rétt í þessu að láta staðar numið í Esju maraþon göngunni sinni eftir 8 ferðir. Hann hóf gönguna klukkan 18 í gærkvöldi. 17. desember 2019 15:37 28 klukkutíma Esjuleiðangur John Snorra hafinn John Snorri Sigurjónsson fjallamaður lagði af stað ásamt hópi vina og kunningja af stað í fyrstu ferð af fjórtán sem hann ætlar að labba upp Esjuna á næstu 28 klukkutímum. 16. desember 2019 22:09 Hyggst ganga á K2 að vetri til John Snorri Sigurjónsson kleif nýverið eitt hæsta fjall heims, Manaslu í Nepal, aðeins annar Íslendinga. John segir tilfinninguna á toppnum frábæra. 28. september 2019 08:30 Væntanlegur veðurofsi frestar 28 tíma Esjuæfingu John Snorra fyrir K2 Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson hefur frestað opinni Esjuæfingu sem hefjast átti í kvöld vegna væntanlegs veðurofsi. Æfingin átti að vera liður í undirbúningi Johns Snorra fyrir ferð hans á K2 sem hann fer í á nýju ári. 9. desember 2019 12:30 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Sjá meira
Áhyggjulaus John Snorri hættur eftir átta ferðir af fjórtán John Snorri Sigurjónsson fjallagarpur ákvað rétt í þessu að láta staðar numið í Esju maraþon göngunni sinni eftir 8 ferðir. Hann hóf gönguna klukkan 18 í gærkvöldi. 17. desember 2019 15:37
28 klukkutíma Esjuleiðangur John Snorra hafinn John Snorri Sigurjónsson fjallamaður lagði af stað ásamt hópi vina og kunningja af stað í fyrstu ferð af fjórtán sem hann ætlar að labba upp Esjuna á næstu 28 klukkutímum. 16. desember 2019 22:09
Hyggst ganga á K2 að vetri til John Snorri Sigurjónsson kleif nýverið eitt hæsta fjall heims, Manaslu í Nepal, aðeins annar Íslendinga. John segir tilfinninguna á toppnum frábæra. 28. september 2019 08:30
Væntanlegur veðurofsi frestar 28 tíma Esjuæfingu John Snorra fyrir K2 Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson hefur frestað opinni Esjuæfingu sem hefjast átti í kvöld vegna væntanlegs veðurofsi. Æfingin átti að vera liður í undirbúningi Johns Snorra fyrir ferð hans á K2 sem hann fer í á nýju ári. 9. desember 2019 12:30