Sportpakkinn: Kannski senda þeir manni tóninn og það er bara gott Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2020 17:00 Sigurbjörn Bárðarson var kosinn Íþróttamaður ársins 1993. Vísir/Sigurjón Sigurbjörn Bárðarson landsliðsþjálfari í hestaíþróttum valdi í dag 22 manna landsliðshóp. „Þetta er gífurlega flottur hópur,“ segir landsliðsþjálfarinn. Sigurbjörn vann á sínum tíma 13 heimsmeistaratitla og státar af 127 Íslandsmeistaratitlum. Eru þeir ekki spældir sem komast ekki í liðið? „Jú þeir naga á þröskuldinn með hnefann á lofti og telja sér misboðið að vera ekki í hópnum og það er hinn rétti andi. Kannski senda þeir manni tóninn og það er bara gott, það er keppnisskapið. Það eru margir sem eiga inngöngu inn í liðið, það er bara spurning hvernig gengið er á þeim tíma,“ sagði Sigurbjörn Bárðarson í samtali við Arnar Björnsson. Sigurbjörn er ánægður með árangurinn í fyrra. „Þetta var gífurlega góður árangur og besti árangur sem landsliðið hefur náð. Við vorum stolt með okkar lið á síðasta heimsmeistaramóti alveg til fyrirmyndar,“ sagði Sigurbjörn. Fyrsta stóra verkefni landsliðsins er Norðurlandamót og svo styttist í næsta heimsmeistaramót. „Heimsmeistaramótið er handan við hornið. Við höfum notað Norðurlandamótið til að sjá hver staðan er og bera okkur saman við Norðurlandaþjóðirnar. Við lítum á það mót sem forrétt. Við teflum ekki fram okkar sterkustu mönnum en reynum að gefa öðrum tækifæri,“ sagði Sigurbjörn. Hvernig er það með gamlan keppnismann, hvort er skemmtilegra að velja liðið eða að vera í liðinu? „Það var skemmtilegra að vera í liðinu ég var þar í langan tíma. Þetta eru fráhvarfseinkenni og minnka við að trappa sig niður og vera áfram með liðinu. Þannig að maður er í liðinu svona á ská,“ sagði Sigurbjörn. Það má sjá allt viðtal Arnars Björnssonar við hann hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Kannski senda þeir manni tóninn og það er bara gott Vísir/Sigurjón A-landsliðshópur LH 2020: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir, Hestamannafélaginu Herði Árni Björn Pálsson, Hestamannafélaginu Fáki Ásmundur Ernir Snorrason, Hestamannafélaginu Geysi Bergþór Eggertsson, Þýskalandi Guðmundur Björgvinsson, Hestamannafélaginu Geysi Gústaf Ásgeir Hinriksson, Hestamannafélaginu Fáki Hanna Rún Ingibergsdóttir, Hestamannafélaginu Sörla Haukur Tryggvason, Þýskalandi Helga Una Björnsdóttir, Hestamannafélaginu Þyt Hinrik Bragason, Hestamannafélaginu Fáki Hulda Gústafsdóttir, Hestamannafélaginu Fáki Jakob Svavar Sigurðsson, Hestamannafélaginu Dreyra Jóhann Skúlason, Danmörku Konráð Valur Sveinsson, Hestamannafélaginu FákiOlilAmble, Hestamannafélaginu Sleipni Ragnhildur Haraldsdóttir, Hestamannafélaginu Sleipni Siguroddur Pétursson, Hestamannafélaginu Snæfellingi Sigursteinn Sumarliðason, Hestamannafélaginu Sleipni Teitur Árnason, Hestamannafélaginu Fáki Viðar Ingólfsson, Hestamannafélaginu Fáki Þórarinn Eymundsson, Hestamannafélaginu Skagfirðingi Þórarinn Ragnarsson, Hestamannafélaginu Smára Hestar Sportpakkinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira
Sigurbjörn Bárðarson landsliðsþjálfari í hestaíþróttum valdi í dag 22 manna landsliðshóp. „Þetta er gífurlega flottur hópur,“ segir landsliðsþjálfarinn. Sigurbjörn vann á sínum tíma 13 heimsmeistaratitla og státar af 127 Íslandsmeistaratitlum. Eru þeir ekki spældir sem komast ekki í liðið? „Jú þeir naga á þröskuldinn með hnefann á lofti og telja sér misboðið að vera ekki í hópnum og það er hinn rétti andi. Kannski senda þeir manni tóninn og það er bara gott, það er keppnisskapið. Það eru margir sem eiga inngöngu inn í liðið, það er bara spurning hvernig gengið er á þeim tíma,“ sagði Sigurbjörn Bárðarson í samtali við Arnar Björnsson. Sigurbjörn er ánægður með árangurinn í fyrra. „Þetta var gífurlega góður árangur og besti árangur sem landsliðið hefur náð. Við vorum stolt með okkar lið á síðasta heimsmeistaramóti alveg til fyrirmyndar,“ sagði Sigurbjörn. Fyrsta stóra verkefni landsliðsins er Norðurlandamót og svo styttist í næsta heimsmeistaramót. „Heimsmeistaramótið er handan við hornið. Við höfum notað Norðurlandamótið til að sjá hver staðan er og bera okkur saman við Norðurlandaþjóðirnar. Við lítum á það mót sem forrétt. Við teflum ekki fram okkar sterkustu mönnum en reynum að gefa öðrum tækifæri,“ sagði Sigurbjörn. Hvernig er það með gamlan keppnismann, hvort er skemmtilegra að velja liðið eða að vera í liðinu? „Það var skemmtilegra að vera í liðinu ég var þar í langan tíma. Þetta eru fráhvarfseinkenni og minnka við að trappa sig niður og vera áfram með liðinu. Þannig að maður er í liðinu svona á ská,“ sagði Sigurbjörn. Það má sjá allt viðtal Arnars Björnssonar við hann hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Kannski senda þeir manni tóninn og það er bara gott Vísir/Sigurjón A-landsliðshópur LH 2020: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir, Hestamannafélaginu Herði Árni Björn Pálsson, Hestamannafélaginu Fáki Ásmundur Ernir Snorrason, Hestamannafélaginu Geysi Bergþór Eggertsson, Þýskalandi Guðmundur Björgvinsson, Hestamannafélaginu Geysi Gústaf Ásgeir Hinriksson, Hestamannafélaginu Fáki Hanna Rún Ingibergsdóttir, Hestamannafélaginu Sörla Haukur Tryggvason, Þýskalandi Helga Una Björnsdóttir, Hestamannafélaginu Þyt Hinrik Bragason, Hestamannafélaginu Fáki Hulda Gústafsdóttir, Hestamannafélaginu Fáki Jakob Svavar Sigurðsson, Hestamannafélaginu Dreyra Jóhann Skúlason, Danmörku Konráð Valur Sveinsson, Hestamannafélaginu FákiOlilAmble, Hestamannafélaginu Sleipni Ragnhildur Haraldsdóttir, Hestamannafélaginu Sleipni Siguroddur Pétursson, Hestamannafélaginu Snæfellingi Sigursteinn Sumarliðason, Hestamannafélaginu Sleipni Teitur Árnason, Hestamannafélaginu Fáki Viðar Ingólfsson, Hestamannafélaginu Fáki Þórarinn Eymundsson, Hestamannafélaginu Skagfirðingi Þórarinn Ragnarsson, Hestamannafélaginu Smára
Hestar Sportpakkinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira