Lögregla varar fólk við því að hlýða SMS-um frá Ken Eiður Þór Árnason skrifar 25. janúar 2020 16:55 Lögreglan hvetur fólk til þess að láta Ken ekki blekkja sig. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í dag fengið fjölda tilkynninga frá fólki sem hafa borist óvenjuleg SMS-skilaboð sem eiga það sameiginlegt að vera frá aðila sem kallar sig Ken. Í skilaboðunum óskar aðilinn eftir því að viðtakendur staðfesti móttöku skilaboðanna með því að senda honum tölvupóst á tiltekið netfang. Í fremur óljósum skilaboðum sem lögreglan birtir með tilkynningunni segist sendandinn vonast til þess að geta treyst viðtakanda fyrir viðskiptum sem nemi 27,5 milljónum Bandaríkjadala. „Þetta er að sjálfsögðu ekkert annað en hrein og klár svikastarfsemi. Við viljum brýna fyrir fólki að svara ekki svona SMS-skilaboðum og fara alls ekki eftir því sem farið er fram á að verði framkvæmt, það er að senda póst á uppgefið netfang!“ segir í Facebook-færslu lögreglunnar. Að lokum hvetur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu alla borgara sem kannast við slíkar sendingar til þess að loka á umrætt númer í síma sínum og koma þannig í veg fyrir að fólk fái þaðan fleiri skilaboð. Lögreglumál Netöryggi Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í dag fengið fjölda tilkynninga frá fólki sem hafa borist óvenjuleg SMS-skilaboð sem eiga það sameiginlegt að vera frá aðila sem kallar sig Ken. Í skilaboðunum óskar aðilinn eftir því að viðtakendur staðfesti móttöku skilaboðanna með því að senda honum tölvupóst á tiltekið netfang. Í fremur óljósum skilaboðum sem lögreglan birtir með tilkynningunni segist sendandinn vonast til þess að geta treyst viðtakanda fyrir viðskiptum sem nemi 27,5 milljónum Bandaríkjadala. „Þetta er að sjálfsögðu ekkert annað en hrein og klár svikastarfsemi. Við viljum brýna fyrir fólki að svara ekki svona SMS-skilaboðum og fara alls ekki eftir því sem farið er fram á að verði framkvæmt, það er að senda póst á uppgefið netfang!“ segir í Facebook-færslu lögreglunnar. Að lokum hvetur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu alla borgara sem kannast við slíkar sendingar til þess að loka á umrætt númer í síma sínum og koma þannig í veg fyrir að fólk fái þaðan fleiri skilaboð.
Lögreglumál Netöryggi Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira