Fyrrum þjálfari Emils tekinn við Padova Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. janúar 2020 18:30 Emil og Mandorlini fyrir nokkrum árum síðan. Vísir/Instagram Lið Emils Hallfreðssonar í ítölsku C-deildinni, Calcio Padovem skipti í vikunni um knattspyrnustjóra. Salvatore Sullo var látinn taka poka sinn og í hans stað kom Andrea Mandorlini. Sá er góðvinur Emils Hallfreðssonar en þeir störfuðu saman hjá Hellas Verona á sínum tíma og er Emil mjög spenntur fyrir komandi samstarfi. Emil tjáði sig á Instagram um málið og er einkar ánægður með komu Mandorlini til félagsins. „Spennandi tímar framundan og aldrei að vita hvað okkur tekst að gera,“ segir Hafnfirðingurinn til að mynda. Mandorlini stýrði Hellas Verona frá 2010 til 2015 og var Emil mikilvægur hlekkur í frábæru gengi Verona á þeim tíma. Fór liðið upp úr C-deildinni og alla leið upp í ítölsku úrvalsdeildina. Emil yfirgaf svo félagið eftir að Mandorlini hafði fengið sparkið en íslenski miðjumaðurinn gekk þá í raðir Udinese. Sem stendur er Padova í 5. sæti B-riðils ítölsku C-deildarinnar og í harðri baráttu um að komast upp um deild. Alls eru þrír riðlar og fara sigurvegarar hvers riðils upp um deild. Á meðan fara lið í efri hluta hvers riðils í umspil um laust sæti í B-deildinni. Instagram póstur Emils „Fyrir tíu árum síðan lágu leiðir okkar Mister Mandorlini fyrst saman hjá Hellas Verona. Undir hans stjórn fórum við úr C upp í A og náðum góðum árangri þar og t.d rétt misstum af Evrópusæti. Það eru því spennandi tímar framundan og aldrei að vita hvað okkur tekst að gera hérna í Padova.“ View this post on Instagram Fyrir tíu árum síðan lágu leiðir okkar Mister Mandorlini fyrst saman hjà Hellas Verona. Undir hans stjórn fórum við úr C upp í A og náðum góðum árangri þar og t.d rétt misstum af Evrópusæti. Það eru því spennandi tímar framundan og aldrei að vita hvað okkur tekst að gera hérna í Padova Di nuovo insieme per fare bene A post shared by Emil Hallfreðsson (@emilhallfreds) on Jan 23, 2020 at 1:33pm PST Ítalski boltinn Tengdar fréttir Padova staðfestir komu Emils Emil Hallfreðsson er genginn til liðs við ítalska C-deildarliðið Padova. 4. janúar 2020 20:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Lið Emils Hallfreðssonar í ítölsku C-deildinni, Calcio Padovem skipti í vikunni um knattspyrnustjóra. Salvatore Sullo var látinn taka poka sinn og í hans stað kom Andrea Mandorlini. Sá er góðvinur Emils Hallfreðssonar en þeir störfuðu saman hjá Hellas Verona á sínum tíma og er Emil mjög spenntur fyrir komandi samstarfi. Emil tjáði sig á Instagram um málið og er einkar ánægður með komu Mandorlini til félagsins. „Spennandi tímar framundan og aldrei að vita hvað okkur tekst að gera,“ segir Hafnfirðingurinn til að mynda. Mandorlini stýrði Hellas Verona frá 2010 til 2015 og var Emil mikilvægur hlekkur í frábæru gengi Verona á þeim tíma. Fór liðið upp úr C-deildinni og alla leið upp í ítölsku úrvalsdeildina. Emil yfirgaf svo félagið eftir að Mandorlini hafði fengið sparkið en íslenski miðjumaðurinn gekk þá í raðir Udinese. Sem stendur er Padova í 5. sæti B-riðils ítölsku C-deildarinnar og í harðri baráttu um að komast upp um deild. Alls eru þrír riðlar og fara sigurvegarar hvers riðils upp um deild. Á meðan fara lið í efri hluta hvers riðils í umspil um laust sæti í B-deildinni. Instagram póstur Emils „Fyrir tíu árum síðan lágu leiðir okkar Mister Mandorlini fyrst saman hjá Hellas Verona. Undir hans stjórn fórum við úr C upp í A og náðum góðum árangri þar og t.d rétt misstum af Evrópusæti. Það eru því spennandi tímar framundan og aldrei að vita hvað okkur tekst að gera hérna í Padova.“ View this post on Instagram Fyrir tíu árum síðan lágu leiðir okkar Mister Mandorlini fyrst saman hjà Hellas Verona. Undir hans stjórn fórum við úr C upp í A og náðum góðum árangri þar og t.d rétt misstum af Evrópusæti. Það eru því spennandi tímar framundan og aldrei að vita hvað okkur tekst að gera hérna í Padova Di nuovo insieme per fare bene A post shared by Emil Hallfreðsson (@emilhallfreds) on Jan 23, 2020 at 1:33pm PST
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Padova staðfestir komu Emils Emil Hallfreðsson er genginn til liðs við ítalska C-deildarliðið Padova. 4. janúar 2020 20:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Padova staðfestir komu Emils Emil Hallfreðsson er genginn til liðs við ítalska C-deildarliðið Padova. 4. janúar 2020 20:00