Allt Super Bowl lið Kansas City Chiefs lenti í Miami í Havaí skyrtum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 14:00 Andy Reid hafði mjög gaman af uppátæki leikmanna sinna eins og sjá má hér. Getty/Daniel A. Varela Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. Það er hins vegar óhætt að segja að leikmenn Kansas City Chiefs hafi vakið mun meiri athygli við lendingu í Miami heldur en mótherjar þeirra í San Francisco 49ers. Það eru fimmtíu ár síðan að Kansas City Chiefs var síðast í Super Bowl þetta verður 54. leikur um Ofurskálina. Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs er þekktur fyrir Havaí skyrtur sína en skildi þær eftir heima að þessu sinni og mætti jakkaklæddur til Miami. Chiefs landed in Miami dressed like Andy Reid in Hawaiian shirts pic.twitter.com/aYhF3gDNOm— Yahoo Sports (@YahooSports) January 26, 2020 Leikmenn Kansas City Chiefs ákváðu aftur á móti að heiðra þjálfara sinn með því að mæta allir í eins Havaí skyrtum. Andy Reid er á sínu 21. tímabili sem þjálfari í NFL-deildinni en þrátt fyrir mikla velgengni þá á hann eftir að vinna sjálfan NFL-titilinn. Hann komst einu sinni áður með lið í Super Bowl en Philadelphia Eagles tapaði þá árið 1999 á móti New England Patriots. Reid hefur þjálfað lið Kansas City Chiefs frá árinu 2013 og hefur nú komið liðinu í leik ársins í fyrsta sinn síðan í janúar 1970. Super Bowl leikur Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers verður í beinni á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. When your players love their coach so much that they dress like him to go the Super Bowl. #BeGreatpic.twitter.com/ifGUDzK0rB— Rick Burkholder (@proatc) January 26, 2020 Off to Miami in style #SBLIV | #ChiefsKingdompic.twitter.com/6mXZ4rmAat— Kansas City Chiefs (@Chiefs) January 26, 2020 NFL Ofurskálin Mest lesið „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Íslenski boltinn Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Sport Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Vandræðaleg samskipti við dómarann í fyrsta leiknum Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Dagskráin: Meistaradeildin og einvígi NBA leikmanna í Bónus deildinni Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Sjóðheitur Dembélé kom PSG nær leik á móti Liverpool eða Barcelona Sjá meira
Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. Það er hins vegar óhætt að segja að leikmenn Kansas City Chiefs hafi vakið mun meiri athygli við lendingu í Miami heldur en mótherjar þeirra í San Francisco 49ers. Það eru fimmtíu ár síðan að Kansas City Chiefs var síðast í Super Bowl þetta verður 54. leikur um Ofurskálina. Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs er þekktur fyrir Havaí skyrtur sína en skildi þær eftir heima að þessu sinni og mætti jakkaklæddur til Miami. Chiefs landed in Miami dressed like Andy Reid in Hawaiian shirts pic.twitter.com/aYhF3gDNOm— Yahoo Sports (@YahooSports) January 26, 2020 Leikmenn Kansas City Chiefs ákváðu aftur á móti að heiðra þjálfara sinn með því að mæta allir í eins Havaí skyrtum. Andy Reid er á sínu 21. tímabili sem þjálfari í NFL-deildinni en þrátt fyrir mikla velgengni þá á hann eftir að vinna sjálfan NFL-titilinn. Hann komst einu sinni áður með lið í Super Bowl en Philadelphia Eagles tapaði þá árið 1999 á móti New England Patriots. Reid hefur þjálfað lið Kansas City Chiefs frá árinu 2013 og hefur nú komið liðinu í leik ársins í fyrsta sinn síðan í janúar 1970. Super Bowl leikur Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers verður í beinni á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. When your players love their coach so much that they dress like him to go the Super Bowl. #BeGreatpic.twitter.com/ifGUDzK0rB— Rick Burkholder (@proatc) January 26, 2020 Off to Miami in style #SBLIV | #ChiefsKingdompic.twitter.com/6mXZ4rmAat— Kansas City Chiefs (@Chiefs) January 26, 2020
NFL Ofurskálin Mest lesið „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Íslenski boltinn Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Sport Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Vandræðaleg samskipti við dómarann í fyrsta leiknum Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Dagskráin: Meistaradeildin og einvígi NBA leikmanna í Bónus deildinni Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Sjóðheitur Dembélé kom PSG nær leik á móti Liverpool eða Barcelona Sjá meira