„Þetta er til skammar fyrir Barcelona“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2020 07:00 Lionel Messi niðurlútur eftir tapið fyrir Bayern München. getty/Manu Fernandez Freyr Alexandersson sagði að frammistaða Barcelona gegn Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær hafi ekki verið félaginu sæmandi. Bæjarar tóku Börsunga í kennslustund og unnu 2-8 sigur. Þetta er í fyrsta sinn 74 ár sem Barcelona fær á sig átta mörk í leik. „Ég upplifði það þannig að við horfðum á vel þjálfað lið á móti liði sem er illa þjálfað, bæði taktíkst og líkamlega. Munurinn er alltof mikill og þetta er til skammar fyrir Barcelona,“ sagði Freyr í Meistaradeildarmörkunum í gær. „Það er í raun ótrúlega sorglegt að horfa upp á þetta þótt mér finnist stórkostlegt að sjá Bayern München spila svona góðan fótbolta. En þetta er Barcelona.“ Hjörvar Hafliðason sagði að Frey hefði þótt erfitt að horfa á leikinn, þegar Bæjarar völtuðu yfir varnarlausa Börsunga. „Hann horfði undan eins og þetta væri alvöru slátrun. Hann gat ekki horft á þetta því þetta var svo svo ljótt í lokin,“ sagði Hjörvar. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Meistaradeildarmörkin - Frammistaða Barcelona Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin þegar Bayern tók Barcelona í karphúsið Bayern München tók Barcelona í kennslustund í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og vann 2-8 sigur. 14. ágúst 2020 22:15 Pique gráti næst eftir tapið fyrir Bayern: „Botninum er náð“ Gerard Pique var í öngum sínum eftir að Barcelona tapaði 2-8 fyrir Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. ágúst 2020 21:20 Bæjarar niðurlægðu Börsunga Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Barcelona, 2-8. 14. ágúst 2020 20:51 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Fleiri fréttir Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Sjá meira
Freyr Alexandersson sagði að frammistaða Barcelona gegn Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær hafi ekki verið félaginu sæmandi. Bæjarar tóku Börsunga í kennslustund og unnu 2-8 sigur. Þetta er í fyrsta sinn 74 ár sem Barcelona fær á sig átta mörk í leik. „Ég upplifði það þannig að við horfðum á vel þjálfað lið á móti liði sem er illa þjálfað, bæði taktíkst og líkamlega. Munurinn er alltof mikill og þetta er til skammar fyrir Barcelona,“ sagði Freyr í Meistaradeildarmörkunum í gær. „Það er í raun ótrúlega sorglegt að horfa upp á þetta þótt mér finnist stórkostlegt að sjá Bayern München spila svona góðan fótbolta. En þetta er Barcelona.“ Hjörvar Hafliðason sagði að Frey hefði þótt erfitt að horfa á leikinn, þegar Bæjarar völtuðu yfir varnarlausa Börsunga. „Hann horfði undan eins og þetta væri alvöru slátrun. Hann gat ekki horft á þetta því þetta var svo svo ljótt í lokin,“ sagði Hjörvar. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Meistaradeildarmörkin - Frammistaða Barcelona
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin þegar Bayern tók Barcelona í karphúsið Bayern München tók Barcelona í kennslustund í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og vann 2-8 sigur. 14. ágúst 2020 22:15 Pique gráti næst eftir tapið fyrir Bayern: „Botninum er náð“ Gerard Pique var í öngum sínum eftir að Barcelona tapaði 2-8 fyrir Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. ágúst 2020 21:20 Bæjarar niðurlægðu Börsunga Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Barcelona, 2-8. 14. ágúst 2020 20:51 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Fleiri fréttir Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Sjá meira
Sjáðu mörkin þegar Bayern tók Barcelona í karphúsið Bayern München tók Barcelona í kennslustund í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og vann 2-8 sigur. 14. ágúst 2020 22:15
Pique gráti næst eftir tapið fyrir Bayern: „Botninum er náð“ Gerard Pique var í öngum sínum eftir að Barcelona tapaði 2-8 fyrir Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. ágúst 2020 21:20
Bæjarar niðurlægðu Börsunga Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Barcelona, 2-8. 14. ágúst 2020 20:51