Sigríður Björk sækist eftir embætti ríkislögreglustjóra 11. janúar 2020 18:29 Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, hefur sótt um stöðu ríkislögreglustjóra. Það staðfesti hún við Vísi nú fyrir skömmu en hún sendi einnig tölvupóst á samstarfsfólk sitt og tilkynnti þeim um ákvörðun sína. Umsóknarfresturinn rann út í gær. Nú situr Kjartan Þorkelsson í embætti en gustað hefur um embætti ríkislögreglustóra síðustu mánuði sem endaði þannig að Haraldur Johannessen, þáverandi ríkislögreglustóri lét af embætti nú um áramót. Sigríður er fyrsta konan sem gegnt hefur embætti lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu og tók hún við því árið 2014. Áður var hún lögreglustjóri á Suðurnesjum, frá 2009. Þar áður var hún aðstoðarríkislögreglustjóri á árunum 2007 til 2008 og sýslumaður á Ísafirði 2002 til 2006. Ekki hefur verið opinberað hverjir sóttu um stöðu ríkislögreglustjóra en Sigríður segir að eflaust hafi „margir góðir“ sótt um. Í bréfi hennar sem vísað er til hér að ofan segir Sigríður meginástæðu þess að hún sótti um vera að hún telji sig hafa víðtæka reynslu og þekkingu af störfum lögreglu á landinu öllu. Hún vilji leggja krafta sína í að efla löggæslu á landinu. Lögreglan Ráðning ríkislögreglustjóra Vantraust á ríkislögreglustjóra Tengdar fréttir Matthías Johannessen sannfærður um samsæri gegn Haraldi syni sínum Matthías Johannessen, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins og áhrifamaður í Sjálfstæðisflokknum til lengri tíma, er á þeirri skoðun að Sjálfstæðisflokkurinn hafi komið illa fram við Harald Johannessen, son hans og ríkislögreglustjóra. 20. desember 2019 11:30 Starfslokasamningur Haraldar upp á 57 milljónir Svar hefur borist frá Dómsmálaráðuneytinu. 5. desember 2019 15:47 Spyrja hvort verið sé að tryggja að Haraldur kjafti ekki frá Þórhildur Sunna Ævarsdóttir formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og Helga Vala Helgadóttir formaður velferðarnefndar ræddu mál fráfarandi ríkislögreglustjóra í Víglínunni. 8. desember 2019 18:11 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Sjá meira
Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, hefur sótt um stöðu ríkislögreglustjóra. Það staðfesti hún við Vísi nú fyrir skömmu en hún sendi einnig tölvupóst á samstarfsfólk sitt og tilkynnti þeim um ákvörðun sína. Umsóknarfresturinn rann út í gær. Nú situr Kjartan Þorkelsson í embætti en gustað hefur um embætti ríkislögreglustóra síðustu mánuði sem endaði þannig að Haraldur Johannessen, þáverandi ríkislögreglustóri lét af embætti nú um áramót. Sigríður er fyrsta konan sem gegnt hefur embætti lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu og tók hún við því árið 2014. Áður var hún lögreglustjóri á Suðurnesjum, frá 2009. Þar áður var hún aðstoðarríkislögreglustjóri á árunum 2007 til 2008 og sýslumaður á Ísafirði 2002 til 2006. Ekki hefur verið opinberað hverjir sóttu um stöðu ríkislögreglustjóra en Sigríður segir að eflaust hafi „margir góðir“ sótt um. Í bréfi hennar sem vísað er til hér að ofan segir Sigríður meginástæðu þess að hún sótti um vera að hún telji sig hafa víðtæka reynslu og þekkingu af störfum lögreglu á landinu öllu. Hún vilji leggja krafta sína í að efla löggæslu á landinu.
Lögreglan Ráðning ríkislögreglustjóra Vantraust á ríkislögreglustjóra Tengdar fréttir Matthías Johannessen sannfærður um samsæri gegn Haraldi syni sínum Matthías Johannessen, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins og áhrifamaður í Sjálfstæðisflokknum til lengri tíma, er á þeirri skoðun að Sjálfstæðisflokkurinn hafi komið illa fram við Harald Johannessen, son hans og ríkislögreglustjóra. 20. desember 2019 11:30 Starfslokasamningur Haraldar upp á 57 milljónir Svar hefur borist frá Dómsmálaráðuneytinu. 5. desember 2019 15:47 Spyrja hvort verið sé að tryggja að Haraldur kjafti ekki frá Þórhildur Sunna Ævarsdóttir formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og Helga Vala Helgadóttir formaður velferðarnefndar ræddu mál fráfarandi ríkislögreglustjóra í Víglínunni. 8. desember 2019 18:11 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Sjá meira
Matthías Johannessen sannfærður um samsæri gegn Haraldi syni sínum Matthías Johannessen, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins og áhrifamaður í Sjálfstæðisflokknum til lengri tíma, er á þeirri skoðun að Sjálfstæðisflokkurinn hafi komið illa fram við Harald Johannessen, son hans og ríkislögreglustjóra. 20. desember 2019 11:30
Starfslokasamningur Haraldar upp á 57 milljónir Svar hefur borist frá Dómsmálaráðuneytinu. 5. desember 2019 15:47
Spyrja hvort verið sé að tryggja að Haraldur kjafti ekki frá Þórhildur Sunna Ævarsdóttir formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og Helga Vala Helgadóttir formaður velferðarnefndar ræddu mál fráfarandi ríkislögreglustjóra í Víglínunni. 8. desember 2019 18:11