Guðmundur fékk gæsahúð yfir varnarleiknum Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2020 19:04 Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var himinlifandi með sigur íslenska landsliðsins gegn Rússum í kvöld í öðrum leik liðsins á EM í Malmö. „Ég hugsa að það hafi verið svona 50 sekúndur. Maður veit aldrei,“ sagði Guðmundur í leikslok er hann var aðspurður hvenær hann hefði náð púlsinum niður á hliðarlínunni. Ísland var með góð tök á leiknum en Rússarnir náðu áhlaupi í fyrri hálfleik. Guðmundur hafði þessar skýringar á því áhlaupi. „Við vorum að skjóta of snemma og fara of nálægt vörninni. Eitt og annað sem olli því að þetta hikstaði aðeins en í stuttan tíma. Svo fannst mér við komnir með þetta. Í síðari var þetta aldrei spurning og sigldum þessu heim á sannfærandi hátt.“ Varnarleikurinn var hreint út sagt stórkostlegur. Rússarnir áttu nánast engin svör og Guðmundur var stoltur af varnarleiknum. „Ég er rosalega ánægður að sjá vörnina. Hún virkaði fullkomnlega. Ég fékk gæsahúð nokkrum sinnum. Þetta var stórkostlegur varnarleiku. Það getur verið gaman að fylgjast með varnarleik, ekki bara sóknarleg. Þetta er gífurleg vinna og það eru frábærir leikmenn að fylgja þessu á eftir. Þetta var skemmtilegt.“ Ísland hefur sýnt andlegan styrk í fyrstu tveimur leikjunum og það gleður þjálfarann eðlilega. „Alveg rosalegur styrkur. Þetta er hættulegur leikur. Það er auðvelt að koma inn glaður og lenda í vandræðum. Ef þú ert ekki tilbúinn frá byrjun geturu lent í vandræðum gegn svona liði. Skilaboðin í hálfleik voru að byrja á fullu og það má ekki gefa neitt eftir. Þú mátt ekki gefa þeim litla fingur því þá taka þeir alla höndina.“ Guðmundur gat leyft sér að rúlla vel á liðinu og hann segir að það hafi verið mikilvægt en allir leikmenn Íslands spiluðu í dag. „Ég er mjög sáttur með það. Við byrjum að skipta út hornunum og náðum að hvíla Lexa og Aron sem var jákvætt. Við rúlluðum á öllu liðinu eins og við gátum. Það var frábært,“ sagði brosandi Guðmundur. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigurinn: „Eltir mig útum allt í um áratug en tókst mig kannski ekki úr umferð“ Ísland er með með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á EM en strákarnir okkar unnu sigur á Rússlandi í dag, 34-23. 13. janúar 2020 18:47 Sigvaldi: Týpískt að klúðra lokaskotinu Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik með Íslandi gegn Rússlandi á EM í kvöld. 13. janúar 2020 19:10 Leik lokið: Ísland - Rússland 34-23 | Rússarnir sáu aldrei til sólar Ísland er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópumótsins í handbolta eftir ellefu marka stórsigur á Rússlandi, 34-23. 13. janúar 2020 18:45 Janus Daði: Við erum töffarar Selfyssingurinn stóð fyrir sínu þegar Íslendingar rúlluðu yfir Rússa. 13. janúar 2020 19:03 Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14 Björgvin Páll: Þeir voru frosnir í sókninni Björgvin Páll Gústavsson varði 13 skot þegar Ísland vann stórsigur á Rússlandi. 13. janúar 2020 19:24 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var himinlifandi með sigur íslenska landsliðsins gegn Rússum í kvöld í öðrum leik liðsins á EM í Malmö. „Ég hugsa að það hafi verið svona 50 sekúndur. Maður veit aldrei,“ sagði Guðmundur í leikslok er hann var aðspurður hvenær hann hefði náð púlsinum niður á hliðarlínunni. Ísland var með góð tök á leiknum en Rússarnir náðu áhlaupi í fyrri hálfleik. Guðmundur hafði þessar skýringar á því áhlaupi. „Við vorum að skjóta of snemma og fara of nálægt vörninni. Eitt og annað sem olli því að þetta hikstaði aðeins en í stuttan tíma. Svo fannst mér við komnir með þetta. Í síðari var þetta aldrei spurning og sigldum þessu heim á sannfærandi hátt.“ Varnarleikurinn var hreint út sagt stórkostlegur. Rússarnir áttu nánast engin svör og Guðmundur var stoltur af varnarleiknum. „Ég er rosalega ánægður að sjá vörnina. Hún virkaði fullkomnlega. Ég fékk gæsahúð nokkrum sinnum. Þetta var stórkostlegur varnarleiku. Það getur verið gaman að fylgjast með varnarleik, ekki bara sóknarleg. Þetta er gífurleg vinna og það eru frábærir leikmenn að fylgja þessu á eftir. Þetta var skemmtilegt.“ Ísland hefur sýnt andlegan styrk í fyrstu tveimur leikjunum og það gleður þjálfarann eðlilega. „Alveg rosalegur styrkur. Þetta er hættulegur leikur. Það er auðvelt að koma inn glaður og lenda í vandræðum. Ef þú ert ekki tilbúinn frá byrjun geturu lent í vandræðum gegn svona liði. Skilaboðin í hálfleik voru að byrja á fullu og það má ekki gefa neitt eftir. Þú mátt ekki gefa þeim litla fingur því þá taka þeir alla höndina.“ Guðmundur gat leyft sér að rúlla vel á liðinu og hann segir að það hafi verið mikilvægt en allir leikmenn Íslands spiluðu í dag. „Ég er mjög sáttur með það. Við byrjum að skipta út hornunum og náðum að hvíla Lexa og Aron sem var jákvætt. Við rúlluðum á öllu liðinu eins og við gátum. Það var frábært,“ sagði brosandi Guðmundur.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigurinn: „Eltir mig útum allt í um áratug en tókst mig kannski ekki úr umferð“ Ísland er með með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á EM en strákarnir okkar unnu sigur á Rússlandi í dag, 34-23. 13. janúar 2020 18:47 Sigvaldi: Týpískt að klúðra lokaskotinu Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik með Íslandi gegn Rússlandi á EM í kvöld. 13. janúar 2020 19:10 Leik lokið: Ísland - Rússland 34-23 | Rússarnir sáu aldrei til sólar Ísland er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópumótsins í handbolta eftir ellefu marka stórsigur á Rússlandi, 34-23. 13. janúar 2020 18:45 Janus Daði: Við erum töffarar Selfyssingurinn stóð fyrir sínu þegar Íslendingar rúlluðu yfir Rússa. 13. janúar 2020 19:03 Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14 Björgvin Páll: Þeir voru frosnir í sókninni Björgvin Páll Gústavsson varði 13 skot þegar Ísland vann stórsigur á Rússlandi. 13. janúar 2020 19:24 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjá meira
Twitter eftir sigurinn: „Eltir mig útum allt í um áratug en tókst mig kannski ekki úr umferð“ Ísland er með með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á EM en strákarnir okkar unnu sigur á Rússlandi í dag, 34-23. 13. janúar 2020 18:47
Sigvaldi: Týpískt að klúðra lokaskotinu Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik með Íslandi gegn Rússlandi á EM í kvöld. 13. janúar 2020 19:10
Leik lokið: Ísland - Rússland 34-23 | Rússarnir sáu aldrei til sólar Ísland er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópumótsins í handbolta eftir ellefu marka stórsigur á Rússlandi, 34-23. 13. janúar 2020 18:45
Janus Daði: Við erum töffarar Selfyssingurinn stóð fyrir sínu þegar Íslendingar rúlluðu yfir Rússa. 13. janúar 2020 19:03
Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14
Björgvin Páll: Þeir voru frosnir í sókninni Björgvin Páll Gústavsson varði 13 skot þegar Ísland vann stórsigur á Rússlandi. 13. janúar 2020 19:24