Illa farið með Aron Pálmarsson í skráningu stoðsendinganna á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2020 10:30 Aron Pálmarsson hefur raðað inn stoðsendingum á EM en fær aðeins lítinn hluta af þeim skráðar hjá sænsku tölfræðingunum. Getty/y TF-Images Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur skorað 65 mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum og unnið þar flotta sigra á Danmörku og Rússlandi. Samvinna íslenska liðsins í vörn sem sókn hefur vakið mikla athygli enda ljóst að Guðmundur Guðmundsson er búinn að setja saman frábært lið. Það sem vekur þó athygli í tölfræði mótshaldara er að íslenska liðið er aðeins skráð með 16 stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjunum. Það gerir síðan þá tölu enn fáránlegri að inn í henni eru fiskuð vítaköst. Íslenska liðið er búið að fá ellefu vítaköst á mótinu og hefur skorað úr níu þeirra. Sú tala hefur okkur að sænsku tölfræðingarnir hafa aðeins gefið íslenska liðinu samtals sjö stoðsendingar í þessum tveimur fyrstu leikjum. Aron Pálmarsson hefur gefið 19 stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjum íslenska liðsins en er aðeins skráður með sex slíkar þar af er eitt fiskað víti sem telst ekki með þessum nítján. Þetta var sérstaklega slæmt í sigrinum á Rússum í gær. Aron skoraði þá ekki mark en var með tíu stoðsendingar. Sænsku tölfræingarnar gáfu honum hins vegar aðeins eina stoðsendingu og frammistaða hans var því ekki merkileg á tölfræðiblaðinu. Austurríkismenn eru á heimavelli og þar passa menn greinilega að skrá stoðsendingar. Austurríki hefur fengið 48 skráðar stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjum sínum. Það er því ljós að það er ekki saman tölfræðiskráning í gangi á þessu móti sem er miður. Í raun er íslenski riðilinn í sérflokki þegar kemur að fáum skráðum stoðsendingum. Danir eru aðeins með samtals ellefu stoðsendingar og Rússar og Ungverjar eru bara með tíu. EM 2020 í handbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur skorað 65 mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum og unnið þar flotta sigra á Danmörku og Rússlandi. Samvinna íslenska liðsins í vörn sem sókn hefur vakið mikla athygli enda ljóst að Guðmundur Guðmundsson er búinn að setja saman frábært lið. Það sem vekur þó athygli í tölfræði mótshaldara er að íslenska liðið er aðeins skráð með 16 stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjunum. Það gerir síðan þá tölu enn fáránlegri að inn í henni eru fiskuð vítaköst. Íslenska liðið er búið að fá ellefu vítaköst á mótinu og hefur skorað úr níu þeirra. Sú tala hefur okkur að sænsku tölfræðingarnir hafa aðeins gefið íslenska liðinu samtals sjö stoðsendingar í þessum tveimur fyrstu leikjum. Aron Pálmarsson hefur gefið 19 stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjum íslenska liðsins en er aðeins skráður með sex slíkar þar af er eitt fiskað víti sem telst ekki með þessum nítján. Þetta var sérstaklega slæmt í sigrinum á Rússum í gær. Aron skoraði þá ekki mark en var með tíu stoðsendingar. Sænsku tölfræingarnar gáfu honum hins vegar aðeins eina stoðsendingu og frammistaða hans var því ekki merkileg á tölfræðiblaðinu. Austurríkismenn eru á heimavelli og þar passa menn greinilega að skrá stoðsendingar. Austurríki hefur fengið 48 skráðar stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjum sínum. Það er því ljós að það er ekki saman tölfræðiskráning í gangi á þessu móti sem er miður. Í raun er íslenski riðilinn í sérflokki þegar kemur að fáum skráðum stoðsendingum. Danir eru aðeins með samtals ellefu stoðsendingar og Rússar og Ungverjar eru bara með tíu.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti