Sænskur spekingur átti ekki orð yfir frammistöðu Dana og Mikkel Hansen: „Ég er í sjokki“ Anton Ingi Leifsson frá Kaupmannahöfn skrifar 14. janúar 2020 13:30 Úr leik Dana gegn Ungverjum í gær. vísir/getty Fyrrum handboltakonan og nú sérfræðingur, Johanna Alm, var nánast orðlaus yfir frammistöðu danska landsliðsins í handbolta í gær og sér í lagi frammistöðu Mikkel Hansen. Johanna er sérfræðingur sænsku sjónvarpsstöðvarinnar TV10 á meðan EM stendur og hún var ekki hrifinn af danska landsliðinu. „Þetta er einn skrýtnasti leikur sem ég hef séð á ævinni,“ sagði hún eftir jafntefli danska liðsins við Ungverjaland í gær. Það þýðir að Danir eru með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina og þurfa að treysta á Ísland í lokaumferðinni. „Ég er vonsvikin með Nikolaj Jacobsen. Ég er ótrúlega vonsvikin mer Mikkel Hansen, besti handboltamann í heimi. Ég er orðlaus,“ og bætti við að lokum: Svensk ekspert om Mikkel Hansen: 'Jeg er chokeret' https://t.co/G3QU7vvspc— HaandboldNyt (@HaandboldNyt) January 14, 2020 „Ég er í sjokki.“ Það var ekki bara Johanna sem lýsti yfir áhyggjum sínum af danska liðinu. Margir danskir miðlar lýstu áhyggjum sínum í gær og Joachim Boldsen, fyrrum landsliðsmaður og nú sérfræðingur, er einn þeirra. „Það er eitthvað sem er ekki að smella saman hjá Danmörku. Gegn Íslandi var það varnarleikurinn sem virkaði ekki og í dag (í gær) var það sóknarleikurinn. Það er erfitt að segja til um hvað er að,“ sagði hann við norsku sjónvarpsstöðina TV3. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2020 08:00 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Sjá meira
Fyrrum handboltakonan og nú sérfræðingur, Johanna Alm, var nánast orðlaus yfir frammistöðu danska landsliðsins í handbolta í gær og sér í lagi frammistöðu Mikkel Hansen. Johanna er sérfræðingur sænsku sjónvarpsstöðvarinnar TV10 á meðan EM stendur og hún var ekki hrifinn af danska landsliðinu. „Þetta er einn skrýtnasti leikur sem ég hef séð á ævinni,“ sagði hún eftir jafntefli danska liðsins við Ungverjaland í gær. Það þýðir að Danir eru með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina og þurfa að treysta á Ísland í lokaumferðinni. „Ég er vonsvikin með Nikolaj Jacobsen. Ég er ótrúlega vonsvikin mer Mikkel Hansen, besti handboltamann í heimi. Ég er orðlaus,“ og bætti við að lokum: Svensk ekspert om Mikkel Hansen: 'Jeg er chokeret' https://t.co/G3QU7vvspc— HaandboldNyt (@HaandboldNyt) January 14, 2020 „Ég er í sjokki.“ Það var ekki bara Johanna sem lýsti yfir áhyggjum sínum af danska liðinu. Margir danskir miðlar lýstu áhyggjum sínum í gær og Joachim Boldsen, fyrrum landsliðsmaður og nú sérfræðingur, er einn þeirra. „Það er eitthvað sem er ekki að smella saman hjá Danmörku. Gegn Íslandi var það varnarleikurinn sem virkaði ekki og í dag (í gær) var það sóknarleikurinn. Það er erfitt að segja til um hvað er að,“ sagði hann við norsku sjónvarpsstöðina TV3.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2020 08:00 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Sjá meira
Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2020 08:00