Sportpakkinn: Var mjög hrædd þegar hún náði ekki andanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2020 16:00 Dalila Jakupovic lenti í vandræðum í mörgum. Getty/Aaron Gilbert Slóvenska tenniskonan DalilaJakupovic lenti í óskemmtilegri reynslu í baráttunni sinni við að vinna sér sæti á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Arnar Björnsson skoðaði það hvernig gróðureldarnir í Ástralíu eru farnir að hafa áhrif á fyrsta risamótið á árinu 2020. Hin slóvenska DalilaJakupovic freistaði þess að komast á opna ástralska mótið í tennis, fyrsta risamót ársins í íþróttinni sem hefst 20. janúar. Hún vann fyrsta settið gegn hinni svissnesku StefanieVögele 6-5 á úrtökumóti í Melbourne í morgun.Vögele var 6-5 yfir í öðru setti þegar Jakupovic varð að fara af vellinum vegna andþrengsla. Loftmengun er mikil í Melbourne vegna gróðurelda sem geisað hafa í Ástralíu undanfarnar vikur.Jakupovic, sem er í 180. sæti heimslistans, reyndi að halda áfram en varð að gefast upp þegar hún átti möguleika á að jafna metin í öðru settinu. Hún var alveg búin á því, hóstaði og átti erfiðleikum með að anda og var fylgt af velli. „Ég var mjög hrædd og óttaðist að missa meðvitund. Ég náði ekki andanum og gat ekki staðið á fætur,“ sagði Jakupovic. Á meðan á leiknum stóð fann hún fyrir brjóstverkjum sem urðu verri og verri þegar leið á leikinn. Í gær lagði reyk yfir borgina og íbúum var ráðlagt að halda sig innan dyra.Jakupovic undraðist að leikurinn skyldi spilaður, „en við áttum engan annan kost en að spila. Það má sjá frétt Arnars Björnssonar hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Var mjög hrædd þegar hún náði ekki andanum Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Sportpakkinn Tennis Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
Slóvenska tenniskonan DalilaJakupovic lenti í óskemmtilegri reynslu í baráttunni sinni við að vinna sér sæti á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Arnar Björnsson skoðaði það hvernig gróðureldarnir í Ástralíu eru farnir að hafa áhrif á fyrsta risamótið á árinu 2020. Hin slóvenska DalilaJakupovic freistaði þess að komast á opna ástralska mótið í tennis, fyrsta risamót ársins í íþróttinni sem hefst 20. janúar. Hún vann fyrsta settið gegn hinni svissnesku StefanieVögele 6-5 á úrtökumóti í Melbourne í morgun.Vögele var 6-5 yfir í öðru setti þegar Jakupovic varð að fara af vellinum vegna andþrengsla. Loftmengun er mikil í Melbourne vegna gróðurelda sem geisað hafa í Ástralíu undanfarnar vikur.Jakupovic, sem er í 180. sæti heimslistans, reyndi að halda áfram en varð að gefast upp þegar hún átti möguleika á að jafna metin í öðru settinu. Hún var alveg búin á því, hóstaði og átti erfiðleikum með að anda og var fylgt af velli. „Ég var mjög hrædd og óttaðist að missa meðvitund. Ég náði ekki andanum og gat ekki staðið á fætur,“ sagði Jakupovic. Á meðan á leiknum stóð fann hún fyrir brjóstverkjum sem urðu verri og verri þegar leið á leikinn. Í gær lagði reyk yfir borgina og íbúum var ráðlagt að halda sig innan dyra.Jakupovic undraðist að leikurinn skyldi spilaður, „en við áttum engan annan kost en að spila. Það má sjá frétt Arnars Björnssonar hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Var mjög hrædd þegar hún náði ekki andanum
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Sportpakkinn Tennis Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira