„Get ekki kennt þeim að verjast á þremur dögum!“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2020 12:00 Þetta fór ekki eins og hann hafði vonast til. vísir/getty Landsliðsþjálfari Dana, Nikolaj Jakobsen, var stuttorður og hnitmiðaður í viðtölum eftir leikinn gegn Rússlandi í gær. Danir eru úr leik en þeir enduðu í 3. sæti E-riðilsins á eftir Ungverjalandi sem lenti í 1. sætinu og Íslandi sem lenti í öðru. Hart var sótt að landsliðsþjálfaranum eftir leikinn sem þurfti að svara fyrir sig og hann var spurður hvort að jafnvægið í hópnum milli varnar- og sóknarmanna hafi verið rangt. „Það er enginn vafi á því að meiðsli Magnus Landin hafa gert okkur erfitt fyrir. Við getum séð það í dag þegar hann er með,“ sagði Nikolaj við BT og hélt áfram: EM-festen tog abrupt slut för världsmästaren Danmark. Stormakten svarade för ett jättefiasko och blev utslaget redan innan mellanrundan.– Det här är den största motgången jag har varit med, säger förbundskaptenen Nikolaj Jacobsen. https://t.co/EmJjbiUA7A— Hufvudstadsbladet (@hblwebb) January 16, 2020 „Við fáum fleiri mörk úr hröðum sóknum og erum skarpari í því sviði. Við getum ekki verið án Magnus Landin með þessar týpur sem við erum með í landsliðinu.“ Næsta spurning virtist kveikja vel í landsliðsþjálfaranum. „Já en hvað átti ég að gera? Ég get ekki fundið nýjan leikmann. Ég get ekki á þremur dögum kennt þeim að verjast!“. Hann segir að hann hafði getað gert marga hluti öðruvísi en vildi taka þeð með rétta fólkinu. „Það eru margir hlutir sem ég hefði getað gert öðruvísi,“ sagði hann og þegar hann var spurður hvað þá svaraði hann hvassorður: „Ég nenni ekki að standa hér og segja það. Ég mun taka það með leikmönnunum og ekki með þér,“ sagði hann. Danski handboltinn EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. 15. janúar 2020 21:02 Twitter eftir tapið: „Ísland er að spila eins og Barcelona á Anfield“ Ísland fer án stiga í milliriðil á EM í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Ungverjum í kvöld, 24-16. 15. janúar 2020 18:48 Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00 Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Landsliðsþjálfari Dana, Nikolaj Jakobsen, var stuttorður og hnitmiðaður í viðtölum eftir leikinn gegn Rússlandi í gær. Danir eru úr leik en þeir enduðu í 3. sæti E-riðilsins á eftir Ungverjalandi sem lenti í 1. sætinu og Íslandi sem lenti í öðru. Hart var sótt að landsliðsþjálfaranum eftir leikinn sem þurfti að svara fyrir sig og hann var spurður hvort að jafnvægið í hópnum milli varnar- og sóknarmanna hafi verið rangt. „Það er enginn vafi á því að meiðsli Magnus Landin hafa gert okkur erfitt fyrir. Við getum séð það í dag þegar hann er með,“ sagði Nikolaj við BT og hélt áfram: EM-festen tog abrupt slut för världsmästaren Danmark. Stormakten svarade för ett jättefiasko och blev utslaget redan innan mellanrundan.– Det här är den största motgången jag har varit med, säger förbundskaptenen Nikolaj Jacobsen. https://t.co/EmJjbiUA7A— Hufvudstadsbladet (@hblwebb) January 16, 2020 „Við fáum fleiri mörk úr hröðum sóknum og erum skarpari í því sviði. Við getum ekki verið án Magnus Landin með þessar týpur sem við erum með í landsliðinu.“ Næsta spurning virtist kveikja vel í landsliðsþjálfaranum. „Já en hvað átti ég að gera? Ég get ekki fundið nýjan leikmann. Ég get ekki á þremur dögum kennt þeim að verjast!“. Hann segir að hann hafði getað gert marga hluti öðruvísi en vildi taka þeð með rétta fólkinu. „Það eru margir hlutir sem ég hefði getað gert öðruvísi,“ sagði hann og þegar hann var spurður hvað þá svaraði hann hvassorður: „Ég nenni ekki að standa hér og segja það. Ég mun taka það með leikmönnunum og ekki með þér,“ sagði hann.
Danski handboltinn EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. 15. janúar 2020 21:02 Twitter eftir tapið: „Ísland er að spila eins og Barcelona á Anfield“ Ísland fer án stiga í milliriðil á EM í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Ungverjum í kvöld, 24-16. 15. janúar 2020 18:48 Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00 Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. 15. janúar 2020 21:02
Twitter eftir tapið: „Ísland er að spila eins og Barcelona á Anfield“ Ísland fer án stiga í milliriðil á EM í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Ungverjum í kvöld, 24-16. 15. janúar 2020 18:48
Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00