Gerrard vill ekki banna börnum alfarið að skalla boltann Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2020 15:00 Gerrard skallar boltann í leik með LA Galaxy. vísir/getty Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Rangers og goðsögn hjá Liverpool, vill ekki banna börnum að skalla fótbolta en er opinn fyrir breytingum á boltanum. Mikil umræða hefur skapast um málið en meðal annars hefur verið lagt fram í Skotlandi að börn yngri en tólf ára muni ekki vera leyft að skalla boltann. Ryan Mason, knattspyrnumaður sem spilaði með Tottenham og þurfti að leggja skóna á hilluna vegna höfuðmeiðsla, hefur einnig talað um að banna ætti börnum að skalla. „Þetta er klárlega eitthvað sem ég styð svo ekki verði röskun á vitinu en það eru aðrar leiðir til þess að gera þetta heldur en að banna öllum undir tólf ára að skalla,“ sagði Gerrard. 'We should change the balls instead of banning heading' #RangersFC boss Steven Gerrard insists that heading the ball should not be taken out of the game completely Do you agree? Let us know - With @ArnoldClarkpic.twitter.com/u2cgXdx3Uj— PLZ Soccer (@PLZSoccer) January 16, 2020 „Ég elskaði að skalla, allt frá því ég var fjögurra ára gamall. Ég myndi ekki taka þetta alveg úr leiknum því þeir munu horfa á átrúnargoðin í sjónvarpinu að skalla boltann og skora mörk.“ „Þú getur líklega gert eitthvað annað eins og minnka boltann, vera með léttari bolta eða gera þetta á öðruvísi hátt en að þau séu að skalla þungan bolta,“ bætti Gerrard við. Enski boltinn Tengdar fréttir Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. 14. febrúar 2019 10:30 Leggja af skallaæfingar fyrir börn yngri en 12 ára Sýnt hefur verið fram á að höfuðáverkar í íþróttum séu vanmetnir, heilaskaði geti orðið þegar mikið eða snöggt högg kemur á höfuð. 17. nóvember 2019 09:02 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fleiri fréttir Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Sjá meira
Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Rangers og goðsögn hjá Liverpool, vill ekki banna börnum að skalla fótbolta en er opinn fyrir breytingum á boltanum. Mikil umræða hefur skapast um málið en meðal annars hefur verið lagt fram í Skotlandi að börn yngri en tólf ára muni ekki vera leyft að skalla boltann. Ryan Mason, knattspyrnumaður sem spilaði með Tottenham og þurfti að leggja skóna á hilluna vegna höfuðmeiðsla, hefur einnig talað um að banna ætti börnum að skalla. „Þetta er klárlega eitthvað sem ég styð svo ekki verði röskun á vitinu en það eru aðrar leiðir til þess að gera þetta heldur en að banna öllum undir tólf ára að skalla,“ sagði Gerrard. 'We should change the balls instead of banning heading' #RangersFC boss Steven Gerrard insists that heading the ball should not be taken out of the game completely Do you agree? Let us know - With @ArnoldClarkpic.twitter.com/u2cgXdx3Uj— PLZ Soccer (@PLZSoccer) January 16, 2020 „Ég elskaði að skalla, allt frá því ég var fjögurra ára gamall. Ég myndi ekki taka þetta alveg úr leiknum því þeir munu horfa á átrúnargoðin í sjónvarpinu að skalla boltann og skora mörk.“ „Þú getur líklega gert eitthvað annað eins og minnka boltann, vera með léttari bolta eða gera þetta á öðruvísi hátt en að þau séu að skalla þungan bolta,“ bætti Gerrard við.
Enski boltinn Tengdar fréttir Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. 14. febrúar 2019 10:30 Leggja af skallaæfingar fyrir börn yngri en 12 ára Sýnt hefur verið fram á að höfuðáverkar í íþróttum séu vanmetnir, heilaskaði geti orðið þegar mikið eða snöggt högg kemur á höfuð. 17. nóvember 2019 09:02 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fleiri fréttir Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Sjá meira
Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. 14. febrúar 2019 10:30
Leggja af skallaæfingar fyrir börn yngri en 12 ára Sýnt hefur verið fram á að höfuðáverkar í íþróttum séu vanmetnir, heilaskaði geti orðið þegar mikið eða snöggt högg kemur á höfuð. 17. nóvember 2019 09:02