Conor kláraði „kúrekann“ á 40 sekúndum Anton Ingi Leifsson skrifar 19. janúar 2020 09:22 Conor fagnar í nótt. vísir/getty Conor McGregor snéri aftur í hringinn í nótt er hann barðist við Donald Cerrone, betur þekktur sem kúrekinn. Bardaginn var hluti af UFC 246 sem fór fram í Las Vegas, nánar tiltekið í T-Mobile höllinni. The Notorious One had the entire sports world talking #UFC246pic.twitter.com/D7owfhy62a— ESPN (@espn) January 19, 2020 Þetta var fyrsti bardagi Conor McGregor í fimmtán mánuði en hann hefur ekki barist í MMA síðan að hann tapaði á móti Rússanum Khabib Nurmagomedov árið 2018. Írinn talaði mikið um hvað hann væri í góðu formi fyrir bardagann og það mátti sjá en hann var ekki lengi að afgreiða Kúrekann.@TheNotoriousMMA’s ring walk lasted longer than the fight itself. Wow. pic.twitter.com/MdrNN75TGy— SPORF (@Sporf) January 19, 2020 Það tók hann einungis 40 sekúndur. Conor náði höggum í upphafi bardagans og háspark Conors náði Cerrone í gólfið. Hann fylgdi því á eftir með höggum þangað til dómarinn stöðvaði bardagann. „Ég skrifaði mig í sögubækurnar. Ég setti nýtt met. Ég er sá fyrsti í UFC sögunni til að vinna í fjaðurvigt, léttvigt og nú í veltivigt svo ég er stoltur af því,“ sagði McGregor."IRELAND, BABY!"@TheNotoriousMMA thanks everyone for their support #UFC246pic.twitter.com/qZwjAxycH8— ESPN MMA (@espnmma) January 19, 2020 Hann hafði ekki unnið bardaga í UFC síðan hann vann titilinn í nóvember 2016. MMA Tengdar fréttir Conor McGregor vill annan boxbardaga á móti Floyd Mayweather Írski bardagakappinn Conor McGregor er á leiðinni aftur inn í UFC búrið um næstu helgi en hann er þó strax farinn að tala um næsta boxbardaga í viðtölum við fjölmiðla. 14. janúar 2020 12:00 Conor McGregor ætlar að minna alla á það að hann „bjó til“ þessa íþrótt Conor McGregor mætir aftur í búrið á sunnudagskvöldið þegar hann berst við Donald Cerrone í Las Vegas. Í gær mætti kappinn á blaðamannafund þar sem hann auðvitað sparaði ekki yfirlýsingar sínar. 16. janúar 2020 10:00 Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjá meira
Conor McGregor snéri aftur í hringinn í nótt er hann barðist við Donald Cerrone, betur þekktur sem kúrekinn. Bardaginn var hluti af UFC 246 sem fór fram í Las Vegas, nánar tiltekið í T-Mobile höllinni. The Notorious One had the entire sports world talking #UFC246pic.twitter.com/D7owfhy62a— ESPN (@espn) January 19, 2020 Þetta var fyrsti bardagi Conor McGregor í fimmtán mánuði en hann hefur ekki barist í MMA síðan að hann tapaði á móti Rússanum Khabib Nurmagomedov árið 2018. Írinn talaði mikið um hvað hann væri í góðu formi fyrir bardagann og það mátti sjá en hann var ekki lengi að afgreiða Kúrekann.@TheNotoriousMMA’s ring walk lasted longer than the fight itself. Wow. pic.twitter.com/MdrNN75TGy— SPORF (@Sporf) January 19, 2020 Það tók hann einungis 40 sekúndur. Conor náði höggum í upphafi bardagans og háspark Conors náði Cerrone í gólfið. Hann fylgdi því á eftir með höggum þangað til dómarinn stöðvaði bardagann. „Ég skrifaði mig í sögubækurnar. Ég setti nýtt met. Ég er sá fyrsti í UFC sögunni til að vinna í fjaðurvigt, léttvigt og nú í veltivigt svo ég er stoltur af því,“ sagði McGregor."IRELAND, BABY!"@TheNotoriousMMA thanks everyone for their support #UFC246pic.twitter.com/qZwjAxycH8— ESPN MMA (@espnmma) January 19, 2020 Hann hafði ekki unnið bardaga í UFC síðan hann vann titilinn í nóvember 2016.
MMA Tengdar fréttir Conor McGregor vill annan boxbardaga á móti Floyd Mayweather Írski bardagakappinn Conor McGregor er á leiðinni aftur inn í UFC búrið um næstu helgi en hann er þó strax farinn að tala um næsta boxbardaga í viðtölum við fjölmiðla. 14. janúar 2020 12:00 Conor McGregor ætlar að minna alla á það að hann „bjó til“ þessa íþrótt Conor McGregor mætir aftur í búrið á sunnudagskvöldið þegar hann berst við Donald Cerrone í Las Vegas. Í gær mætti kappinn á blaðamannafund þar sem hann auðvitað sparaði ekki yfirlýsingar sínar. 16. janúar 2020 10:00 Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjá meira
Conor McGregor vill annan boxbardaga á móti Floyd Mayweather Írski bardagakappinn Conor McGregor er á leiðinni aftur inn í UFC búrið um næstu helgi en hann er þó strax farinn að tala um næsta boxbardaga í viðtölum við fjölmiðla. 14. janúar 2020 12:00
Conor McGregor ætlar að minna alla á það að hann „bjó til“ þessa íþrótt Conor McGregor mætir aftur í búrið á sunnudagskvöldið þegar hann berst við Donald Cerrone í Las Vegas. Í gær mætti kappinn á blaðamannafund þar sem hann auðvitað sparaði ekki yfirlýsingar sínar. 16. janúar 2020 10:00