Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Guðjón Valur stal 5 boltum og nýtti öll 5 skotin sín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2020 15:01 Guðjón Valur Sigurðsson og Kári Kristján Kristjánsson kátir í leikslok. Guðjón Valur var mjög flottur í leiknum í dag. Mynd/HSÍ - Handknattleikssamband Íslands Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann flottan þriggja marka sigur á spútnikliði Portúgal, 28-25, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Janus Daði Smárason átti sinn besta leik í markaskorun og reynsluboltarnir Aron Pálmarsson, Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson skiluðu allir mikilvægum mörkum í leiknum. Guðjón Valur nýtti ekki aðeins öll fimm skotin sín í leiknum heldur stal hann fimm boltum af Portúgölum og fiskaði einnig einn ruðning. Sex boltar unnir í horninu er mögnuð tölfræði. Janus Daði Smárason skoraði þrjú af átta mörkum sínum á nákvæmlega sama hátt eftir að hafa leyst inn á línu og fengið sendingu frá Alexander Petersson. Janus Daði bauð upp á 80 prósent skotnýtingu. Aron Pálmarsson átti frábæra innkomu í seinni hálfleikinn þar sem hann var með átta af tólf mörkum sínum og stoðsendingum í leiknum. Aron skoraði meðal annars öll fimm mörkin sín í seinni hálfleik þar af tvö gríðarlega mikilvæg þegar allt var í járnum í lok leiksins. Björgvin Páll Gústavsson varð sextán skot í leiknum og hefur sýnt stöðugleika í síðustu leikjum sem er mjög ánægjulegt. Það er ljóst að ungi strákurinn heldur honum á tánum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fimmta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á EM 2020 -Hver skoraði mest: 1. Janus Daði Smárason 8 2. Aron Pálmarsson 5 2. Guðjón Valur Sigurðsson 5 3. Alexander Petersson 5 5. Bjarki Már Elísson 2/2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 16 (40%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 0 (0%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Guðjón Valur Sigurðsson 59:42 2. Björgvin Páll Gústavsson 54:50 3. Alexander Petersson 54:41 4. Aron Pálmarsson 41:57 5. Ýmir Örn Gíslason 36:32 6. Arnór Þór Gunnarsson 33:41Hver skaut oftast á markið: 1. Alexander Petersson 10 1. Janus Daði Smárason 10 3. Aron Pálmarsson 8 4. Guðjón Valur Sigurðsson 5 5. Bjarki Már Elísson 2 5. Ólafur Guðmundsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsso 2 5. Haukur Þrastarson 2 5. Elvar Örn Jónsson 2Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 7 2. Alexander Petersson 5 3. Guðjón Valur Sigurðsson 1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Janus Daði Smárason 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar): 1. Aron Pálmarsson 12 (5+7) 2. Alexander Petersson 10 (5+5) 3. Janus Daði Smárason 9 (8+1) 4. Guðjón Valur Sigurðsson 6 (5+1) 5. Bjarki Már Elísson 2 (2+0)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Aron Pálmarsson 3Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 2Hver vann boltann oftast: 1. Guðjón Valur Sigurðsson 5Flest varin skot í vörn: 1. Alexander Petersson 2 2. Ýmir Örn Gíslason 1Hver fiskaði flest víti: 1. Guðjón Valur Sigurðsson 1 1. Elvar Örn Jónsson 1Hver hljóp mest: Guðjón Valur Sigurðsson 4,4 kmHver hljóp hraðast: Guðjón Valur Sigurðsson 29 km/klstHver stökk hæst: Janus Daði Smárason 64 smHver átti fastasta skotið: Alexander Petersson 125 km/klstHver átti flestar sendingar: Janus Daði Smárason 197Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Guðjón Valur Sigurðsson 9,1 2. Janus Daði Smárason 9,0 3. Aron Pálmarsson 8,3 4. Alexander Peterson 7,6 5. Bjarki Már Elísson 6,2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,7 2. Guðjón Valur Sigurðsson 8,3 3. Alexander Peterson 7,7 4. Ýmir Örn Gíslason 7,4 5. Aron Pálmarsson 6,2- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 8 með gegnumbrotum 4 af línu 1 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 2 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +1 (7-6) Mörk af línu: Portúgal +1 (5-4)Mörk með gegnumbrotum: Ísland +1 (8-7)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 (6-3) Tapaðir boltar: Portúgal +5 (12-7) Fiskuð víti: Jafnt (0-0)Varin skot markvarða: Ísland +4 (16-12) Varin víti markvarða: EnginMisheppnuð skot: Ísland +1 (17-16)Löglegar stöðvanir: Ísland +5 (20-15) Refsimínútur: Jafnt (8 mín.- 8 mín.)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (5-1) 11. til 20. mínúta: Jafnt (6-6) 21. til 30. mínúta: Portúgal +2 (5-3)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Portúgal +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (5-3)Byrjun hálfleikja: Ísland +3 (10-7)Lok hálfleikja: Jafnt (8-8)Fyrri hálfleikur: Ísland +2 (14-12)Seinni hálfleikur: Ísland +1 (14-13) EM 2020 í handbolta Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann flottan þriggja marka sigur á spútnikliði Portúgal, 28-25, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Janus Daði Smárason átti sinn besta leik í markaskorun og reynsluboltarnir Aron Pálmarsson, Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson skiluðu allir mikilvægum mörkum í leiknum. Guðjón Valur nýtti ekki aðeins öll fimm skotin sín í leiknum heldur stal hann fimm boltum af Portúgölum og fiskaði einnig einn ruðning. Sex boltar unnir í horninu er mögnuð tölfræði. Janus Daði Smárason skoraði þrjú af átta mörkum sínum á nákvæmlega sama hátt eftir að hafa leyst inn á línu og fengið sendingu frá Alexander Petersson. Janus Daði bauð upp á 80 prósent skotnýtingu. Aron Pálmarsson átti frábæra innkomu í seinni hálfleikinn þar sem hann var með átta af tólf mörkum sínum og stoðsendingum í leiknum. Aron skoraði meðal annars öll fimm mörkin sín í seinni hálfleik þar af tvö gríðarlega mikilvæg þegar allt var í járnum í lok leiksins. Björgvin Páll Gústavsson varð sextán skot í leiknum og hefur sýnt stöðugleika í síðustu leikjum sem er mjög ánægjulegt. Það er ljóst að ungi strákurinn heldur honum á tánum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fimmta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á EM 2020 -Hver skoraði mest: 1. Janus Daði Smárason 8 2. Aron Pálmarsson 5 2. Guðjón Valur Sigurðsson 5 3. Alexander Petersson 5 5. Bjarki Már Elísson 2/2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 16 (40%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 0 (0%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Guðjón Valur Sigurðsson 59:42 2. Björgvin Páll Gústavsson 54:50 3. Alexander Petersson 54:41 4. Aron Pálmarsson 41:57 5. Ýmir Örn Gíslason 36:32 6. Arnór Þór Gunnarsson 33:41Hver skaut oftast á markið: 1. Alexander Petersson 10 1. Janus Daði Smárason 10 3. Aron Pálmarsson 8 4. Guðjón Valur Sigurðsson 5 5. Bjarki Már Elísson 2 5. Ólafur Guðmundsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsso 2 5. Haukur Þrastarson 2 5. Elvar Örn Jónsson 2Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 7 2. Alexander Petersson 5 3. Guðjón Valur Sigurðsson 1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Janus Daði Smárason 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar): 1. Aron Pálmarsson 12 (5+7) 2. Alexander Petersson 10 (5+5) 3. Janus Daði Smárason 9 (8+1) 4. Guðjón Valur Sigurðsson 6 (5+1) 5. Bjarki Már Elísson 2 (2+0)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Aron Pálmarsson 3Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 2Hver vann boltann oftast: 1. Guðjón Valur Sigurðsson 5Flest varin skot í vörn: 1. Alexander Petersson 2 2. Ýmir Örn Gíslason 1Hver fiskaði flest víti: 1. Guðjón Valur Sigurðsson 1 1. Elvar Örn Jónsson 1Hver hljóp mest: Guðjón Valur Sigurðsson 4,4 kmHver hljóp hraðast: Guðjón Valur Sigurðsson 29 km/klstHver stökk hæst: Janus Daði Smárason 64 smHver átti fastasta skotið: Alexander Petersson 125 km/klstHver átti flestar sendingar: Janus Daði Smárason 197Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Guðjón Valur Sigurðsson 9,1 2. Janus Daði Smárason 9,0 3. Aron Pálmarsson 8,3 4. Alexander Peterson 7,6 5. Bjarki Már Elísson 6,2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,7 2. Guðjón Valur Sigurðsson 8,3 3. Alexander Peterson 7,7 4. Ýmir Örn Gíslason 7,4 5. Aron Pálmarsson 6,2- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 8 með gegnumbrotum 4 af línu 1 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 2 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +1 (7-6) Mörk af línu: Portúgal +1 (5-4)Mörk með gegnumbrotum: Ísland +1 (8-7)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 (6-3) Tapaðir boltar: Portúgal +5 (12-7) Fiskuð víti: Jafnt (0-0)Varin skot markvarða: Ísland +4 (16-12) Varin víti markvarða: EnginMisheppnuð skot: Ísland +1 (17-16)Löglegar stöðvanir: Ísland +5 (20-15) Refsimínútur: Jafnt (8 mín.- 8 mín.)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (5-1) 11. til 20. mínúta: Jafnt (6-6) 21. til 30. mínúta: Portúgal +2 (5-3)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Portúgal +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (5-3)Byrjun hálfleikja: Ísland +3 (10-7)Lok hálfleikja: Jafnt (8-8)Fyrri hálfleikur: Ísland +2 (14-12)Seinni hálfleikur: Ísland +1 (14-13)
EM 2020 í handbolta Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sjá meira