Gulu sjúkrabílarnir formlega afhentir í dag Sylvía Hall skrifar 14. ágúst 2020 13:01 Nýju sjúkrabílarnir eru heldur frábrugðnir þeim sem hafa verið notaðir hér á landi til þessa. Vísir/Egill Formleg afhending nýrra sjúkrabíla var í dag, en alls voru 25 bílar keyptir í útboði sem staðfest var á síðasta ári. Nýir bílar hafa komið til landsins undanfarnar vikur eftir að fyrstu bílarnir voru afhentir þann 17. júlí. Útlit bílanna hefur vakið mikla athygli en þeir eru nú þegar komnir í notkun á Selfossi, Akranesi, Akureyri og í Reykjanesbæ. Bílarnir eru gulir að lit með svokölluðu Battenbung mynstri og eru slíkar merkingar sagðar hafa gefið góða raun hjá nágrannaþjóðum. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu mun fá nýja bíla síðar í mánuðinum. Stefnt er að því að halda áfram að endurnýja sjúkrabílaflotann og er nú þegar búið að auglýsa nýtt útboð á 25 bílum til viðbótar. Þeir verða afhentir í lok næsta árs. Formleg afhending fór fram í dag.Vísir/Egill Um er að ræða nýjustu gerð af Mercedes Benz Sprinter koma bílarnir með rafrænni stýringu fyrir lýsingu, hita, loftkælingu, loftpúða og fleira sem hægt er að stjórna frá fimm mismunandi stöðum í bílnum. Burðargeta þeirra er töluvert meiri en eldri bílanna og fer úr 3.500 kílóum í 4.100 kíó. Hönnun bílsins auðveldar sjúkraflutningamönnum vinnuna þar sem hægt verður að nota bæði hefðbundnar sjúkrabörur og rafmagnsbörur. Aukastóll bætist við í vinnurými þeirra bíla sem eru með hefðbundnar sjúkrabörur en hægt er að hækka og lækka bifreiðina að aftan. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Breyta um lit á sjúkrabílum 25 nýir sjúkrabílar munu sjást á götum landsins síðar í sumar. Þeir verða ekki eins og Íslendingar eru vanir sjúkrabílum heldur verða þeir gulir og grænir og mun það kallast Battenburg merking. 10. júní 2020 11:39 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Formleg afhending nýrra sjúkrabíla var í dag, en alls voru 25 bílar keyptir í útboði sem staðfest var á síðasta ári. Nýir bílar hafa komið til landsins undanfarnar vikur eftir að fyrstu bílarnir voru afhentir þann 17. júlí. Útlit bílanna hefur vakið mikla athygli en þeir eru nú þegar komnir í notkun á Selfossi, Akranesi, Akureyri og í Reykjanesbæ. Bílarnir eru gulir að lit með svokölluðu Battenbung mynstri og eru slíkar merkingar sagðar hafa gefið góða raun hjá nágrannaþjóðum. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu mun fá nýja bíla síðar í mánuðinum. Stefnt er að því að halda áfram að endurnýja sjúkrabílaflotann og er nú þegar búið að auglýsa nýtt útboð á 25 bílum til viðbótar. Þeir verða afhentir í lok næsta árs. Formleg afhending fór fram í dag.Vísir/Egill Um er að ræða nýjustu gerð af Mercedes Benz Sprinter koma bílarnir með rafrænni stýringu fyrir lýsingu, hita, loftkælingu, loftpúða og fleira sem hægt er að stjórna frá fimm mismunandi stöðum í bílnum. Burðargeta þeirra er töluvert meiri en eldri bílanna og fer úr 3.500 kílóum í 4.100 kíó. Hönnun bílsins auðveldar sjúkraflutningamönnum vinnuna þar sem hægt verður að nota bæði hefðbundnar sjúkrabörur og rafmagnsbörur. Aukastóll bætist við í vinnurými þeirra bíla sem eru með hefðbundnar sjúkrabörur en hægt er að hækka og lækka bifreiðina að aftan.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Breyta um lit á sjúkrabílum 25 nýir sjúkrabílar munu sjást á götum landsins síðar í sumar. Þeir verða ekki eins og Íslendingar eru vanir sjúkrabílum heldur verða þeir gulir og grænir og mun það kallast Battenburg merking. 10. júní 2020 11:39 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Breyta um lit á sjúkrabílum 25 nýir sjúkrabílar munu sjást á götum landsins síðar í sumar. Þeir verða ekki eins og Íslendingar eru vanir sjúkrabílum heldur verða þeir gulir og grænir og mun það kallast Battenburg merking. 10. júní 2020 11:39