Loftmengun komin yfir heilsuverndarmörk á ellefta tímanum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 1. janúar 2020 10:16 Svifryk var mun minna í ár en síðustu áramót. Vísir/Vilhelm Loftmengun í Reykjavík var komin yfir heilsuverndarmörk á ellefta tímanum í gær og mældist hún langmest um klukkan eitt í nótt. Svifryk í andrúmsloftinu var þó mun minna en um síðustu áramót. Svifryk mældist mest um sexfalt það sem heilsuverndarmörk miða við en í fyrra fór það hæst í ríflega tuttuguföld heilsuverndarmörk. Heilsuverndarmörk svifryks eru 50 míkrógrömm á rúmmetra og mest mældist magn svifryks 317 míkrógrömm við Grensásveg klukkan eitt í nótt. Við Dalsmára í Kópavogi mældist það mest 287 míkrógrömm en í fyrra fór það í ríflega 1.000 míkrógrömm á rúmmetra. Veðurfar hefur mikil áhrif á dreifingu og mælingu á svifryki. Í fyrra var kalt og stillt en í nótt stuðluðu vindar og væta að betri loftgæðum. Mest mældist svifryksmengunin á mælum Umhverfisstofnunar við Grensásveg en loftgæði töldust í lagi í alla nótt í Mosfellsbæ og í Hafnarfirði. Mengun fór lítillega yfir heilsuverndarmörk á Akureyri um klukkan tvö í nótt en mældist aftur neðan marka skömmu síðar. Áramót Reykjavík Umhverfismál Tengdar fréttir Segja flugeldasölu svipaða á milli ára Flugeldasala er nú í hámarki fyrir morgundaginn. Flugeldasalar segja söluna góða þó hún fari hægt af stað. Þar á meðal er Íþróttafélag Reykjavíkur sem býður viðskiptavinum sínum að kolefnisjafna flugeldakaupin. 30. desember 2019 20:00 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Loftmengun í Reykjavík var komin yfir heilsuverndarmörk á ellefta tímanum í gær og mældist hún langmest um klukkan eitt í nótt. Svifryk í andrúmsloftinu var þó mun minna en um síðustu áramót. Svifryk mældist mest um sexfalt það sem heilsuverndarmörk miða við en í fyrra fór það hæst í ríflega tuttuguföld heilsuverndarmörk. Heilsuverndarmörk svifryks eru 50 míkrógrömm á rúmmetra og mest mældist magn svifryks 317 míkrógrömm við Grensásveg klukkan eitt í nótt. Við Dalsmára í Kópavogi mældist það mest 287 míkrógrömm en í fyrra fór það í ríflega 1.000 míkrógrömm á rúmmetra. Veðurfar hefur mikil áhrif á dreifingu og mælingu á svifryki. Í fyrra var kalt og stillt en í nótt stuðluðu vindar og væta að betri loftgæðum. Mest mældist svifryksmengunin á mælum Umhverfisstofnunar við Grensásveg en loftgæði töldust í lagi í alla nótt í Mosfellsbæ og í Hafnarfirði. Mengun fór lítillega yfir heilsuverndarmörk á Akureyri um klukkan tvö í nótt en mældist aftur neðan marka skömmu síðar.
Áramót Reykjavík Umhverfismál Tengdar fréttir Segja flugeldasölu svipaða á milli ára Flugeldasala er nú í hámarki fyrir morgundaginn. Flugeldasalar segja söluna góða þó hún fari hægt af stað. Þar á meðal er Íþróttafélag Reykjavíkur sem býður viðskiptavinum sínum að kolefnisjafna flugeldakaupin. 30. desember 2019 20:00 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Segja flugeldasölu svipaða á milli ára Flugeldasala er nú í hámarki fyrir morgundaginn. Flugeldasalar segja söluna góða þó hún fari hægt af stað. Þar á meðal er Íþróttafélag Reykjavíkur sem býður viðskiptavinum sínum að kolefnisjafna flugeldakaupin. 30. desember 2019 20:00