Loftmengun komin yfir heilsuverndarmörk á ellefta tímanum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 1. janúar 2020 10:16 Svifryk var mun minna í ár en síðustu áramót. Vísir/Vilhelm Loftmengun í Reykjavík var komin yfir heilsuverndarmörk á ellefta tímanum í gær og mældist hún langmest um klukkan eitt í nótt. Svifryk í andrúmsloftinu var þó mun minna en um síðustu áramót. Svifryk mældist mest um sexfalt það sem heilsuverndarmörk miða við en í fyrra fór það hæst í ríflega tuttuguföld heilsuverndarmörk. Heilsuverndarmörk svifryks eru 50 míkrógrömm á rúmmetra og mest mældist magn svifryks 317 míkrógrömm við Grensásveg klukkan eitt í nótt. Við Dalsmára í Kópavogi mældist það mest 287 míkrógrömm en í fyrra fór það í ríflega 1.000 míkrógrömm á rúmmetra. Veðurfar hefur mikil áhrif á dreifingu og mælingu á svifryki. Í fyrra var kalt og stillt en í nótt stuðluðu vindar og væta að betri loftgæðum. Mest mældist svifryksmengunin á mælum Umhverfisstofnunar við Grensásveg en loftgæði töldust í lagi í alla nótt í Mosfellsbæ og í Hafnarfirði. Mengun fór lítillega yfir heilsuverndarmörk á Akureyri um klukkan tvö í nótt en mældist aftur neðan marka skömmu síðar. Áramót Reykjavík Umhverfismál Tengdar fréttir Segja flugeldasölu svipaða á milli ára Flugeldasala er nú í hámarki fyrir morgundaginn. Flugeldasalar segja söluna góða þó hún fari hægt af stað. Þar á meðal er Íþróttafélag Reykjavíkur sem býður viðskiptavinum sínum að kolefnisjafna flugeldakaupin. 30. desember 2019 20:00 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Loftmengun í Reykjavík var komin yfir heilsuverndarmörk á ellefta tímanum í gær og mældist hún langmest um klukkan eitt í nótt. Svifryk í andrúmsloftinu var þó mun minna en um síðustu áramót. Svifryk mældist mest um sexfalt það sem heilsuverndarmörk miða við en í fyrra fór það hæst í ríflega tuttuguföld heilsuverndarmörk. Heilsuverndarmörk svifryks eru 50 míkrógrömm á rúmmetra og mest mældist magn svifryks 317 míkrógrömm við Grensásveg klukkan eitt í nótt. Við Dalsmára í Kópavogi mældist það mest 287 míkrógrömm en í fyrra fór það í ríflega 1.000 míkrógrömm á rúmmetra. Veðurfar hefur mikil áhrif á dreifingu og mælingu á svifryki. Í fyrra var kalt og stillt en í nótt stuðluðu vindar og væta að betri loftgæðum. Mest mældist svifryksmengunin á mælum Umhverfisstofnunar við Grensásveg en loftgæði töldust í lagi í alla nótt í Mosfellsbæ og í Hafnarfirði. Mengun fór lítillega yfir heilsuverndarmörk á Akureyri um klukkan tvö í nótt en mældist aftur neðan marka skömmu síðar.
Áramót Reykjavík Umhverfismál Tengdar fréttir Segja flugeldasölu svipaða á milli ára Flugeldasala er nú í hámarki fyrir morgundaginn. Flugeldasalar segja söluna góða þó hún fari hægt af stað. Þar á meðal er Íþróttafélag Reykjavíkur sem býður viðskiptavinum sínum að kolefnisjafna flugeldakaupin. 30. desember 2019 20:00 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Segja flugeldasölu svipaða á milli ára Flugeldasala er nú í hámarki fyrir morgundaginn. Flugeldasalar segja söluna góða þó hún fari hægt af stað. Þar á meðal er Íþróttafélag Reykjavíkur sem býður viðskiptavinum sínum að kolefnisjafna flugeldakaupin. 30. desember 2019 20:00