Sektaður fyrir að kasta mynt inn í hreyfil flugvélar Eiður Þór Árnason skrifar 3. janúar 2020 08:55 Framtakið vakti ekki mikla lukku hjá forsvarsmönnum flugfélagsins Lucky Air. Unsplash/Robert Bye Kínverskur maður hefur verið sektaður fyrir að kasta smápeningum inn í hreyfil farþegaflugvélar. Klinkinu var ætlað að færa vélinni lukku en um var að ræða fyrstu flugferð farþegans. Lu Chao sem er 28 ára að aldri var gert að greiða flugfélaginu sekt sem nemur rúmum sautján þúsund Bandaríkjadölum eða rúmum tveimur milljónum króna. Flugfélagið sem um ræðir ber nafnið Lucky Air. Maðurinn viðurkenndi að hafa kastað klinkinu þegar hann fór um borð í vél á Anqing Tianzhushan flugvellinum í austurhluta Kína í febrúar á síðasta ári. Flugvélin var kyrrsett áður en hún tók á loft eftir að starfsmaður sá tvo smápeninga liggja á jörðinni nálægt öðrum hreyfli hennar. Fyrir rétti fullyrtu forsvarsmenn Lucky Air að sektin dugi ekki fyrir þeim kostnaði sem því hlaust af gjörðum mannsins. Lu Chao vildi þó meina að flugfélagið ætti að leggja meira upp úr því að vara flugfarþega við að kasta smápeningum í átt að flugvélum. Ekki er um að ræða fyrsta atvikið í Kína þar sem hjátrúarfullur farþegi sést kasta klinki í hreyfil flugvélar. Til að mynda var greint frá því árið 2017 að áttræð kona hefði ollið seinkun á flugi í Sjanghæ með svipuðu athæfi. Fréttir af flugi Kína Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Kínverskur maður hefur verið sektaður fyrir að kasta smápeningum inn í hreyfil farþegaflugvélar. Klinkinu var ætlað að færa vélinni lukku en um var að ræða fyrstu flugferð farþegans. Lu Chao sem er 28 ára að aldri var gert að greiða flugfélaginu sekt sem nemur rúmum sautján þúsund Bandaríkjadölum eða rúmum tveimur milljónum króna. Flugfélagið sem um ræðir ber nafnið Lucky Air. Maðurinn viðurkenndi að hafa kastað klinkinu þegar hann fór um borð í vél á Anqing Tianzhushan flugvellinum í austurhluta Kína í febrúar á síðasta ári. Flugvélin var kyrrsett áður en hún tók á loft eftir að starfsmaður sá tvo smápeninga liggja á jörðinni nálægt öðrum hreyfli hennar. Fyrir rétti fullyrtu forsvarsmenn Lucky Air að sektin dugi ekki fyrir þeim kostnaði sem því hlaust af gjörðum mannsins. Lu Chao vildi þó meina að flugfélagið ætti að leggja meira upp úr því að vara flugfarþega við að kasta smápeningum í átt að flugvélum. Ekki er um að ræða fyrsta atvikið í Kína þar sem hjátrúarfullur farþegi sést kasta klinki í hreyfil flugvélar. Til að mynda var greint frá því árið 2017 að áttræð kona hefði ollið seinkun á flugi í Sjanghæ með svipuðu athæfi.
Fréttir af flugi Kína Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira