Klopp hefur áhyggjur af samböndunum hjá þeim sem horfðu á alla leikina á annan í jólum Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2020 09:00 Klopp var hress og kátur á blaðamannafundi í gær. vísir/epa Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, er ekki sáttur með dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólahátíðirnar og heldur áfram að gagnrýna leikjafyrirkomulagið. Liverpool tapaði ekki stigi yfir jólahátíðina en liðin mætir svo grönnunum í Everton á morgun er liðin mætast í enska bikarnum. Klopp var spurður út í álagið á blaðamannafundi gærdagsins. „Eins og alltaf í lífinu þá snýst þetta um gæðin en ekki magnið,“ sagði Klopp á blaðamannafundi fyrir grannslaginn um helgina. „Ef þú hittir góðan vin tvisvar á ári þá er þetta besti tími lífsins. Ef þú sérð hann á hverjum þá segiru eftir fimm daga: Hvaða rugl er þetta?“ Jurgen Klopp thinks Premier League teams are playing too much football over the festive period. And he thinks some people would agree... #bbcfootballpic.twitter.com/GSIOsTIi1z— BBC Sport (@BBCSport) January 3, 2020 „Það sem við erum að gera núna er að við köstum öllum fótbolta að fólkinu yfir jólahátíðirnar.“ „Hversu margir leikir voru á öðrum degi jóla? Það voru líklega menn sem horfðu á alla þessa leiki í beinni.“ „Ég held að það sé ekki gott fyrir samböndin hjá þeim í hreinskilni sagt. Þetta væri ekki gott fyrir mig því ég horfi nú þegar á of mikið af fótbolta,“ sagði Þjóðverjinn léttur. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, er ekki sáttur með dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólahátíðirnar og heldur áfram að gagnrýna leikjafyrirkomulagið. Liverpool tapaði ekki stigi yfir jólahátíðina en liðin mætir svo grönnunum í Everton á morgun er liðin mætast í enska bikarnum. Klopp var spurður út í álagið á blaðamannafundi gærdagsins. „Eins og alltaf í lífinu þá snýst þetta um gæðin en ekki magnið,“ sagði Klopp á blaðamannafundi fyrir grannslaginn um helgina. „Ef þú hittir góðan vin tvisvar á ári þá er þetta besti tími lífsins. Ef þú sérð hann á hverjum þá segiru eftir fimm daga: Hvaða rugl er þetta?“ Jurgen Klopp thinks Premier League teams are playing too much football over the festive period. And he thinks some people would agree... #bbcfootballpic.twitter.com/GSIOsTIi1z— BBC Sport (@BBCSport) January 3, 2020 „Það sem við erum að gera núna er að við köstum öllum fótbolta að fólkinu yfir jólahátíðirnar.“ „Hversu margir leikir voru á öðrum degi jóla? Það voru líklega menn sem horfðu á alla þessa leiki í beinni.“ „Ég held að það sé ekki gott fyrir samböndin hjá þeim í hreinskilni sagt. Þetta væri ekki gott fyrir mig því ég horfi nú þegar á of mikið af fótbolta,“ sagði Þjóðverjinn léttur.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira