Rúmenskir bankar taka ekki við greiðslum frá Íslandi vegna gráa listans Nadine Guðrún Yaghi skrifar 9. janúar 2020 19:45 Tveir rúmenskir bankar taka ekki við greiðslum frá Íslandi eftir að Ísland fór á gráa listann. Einhver tilvik hafa komið upp þar sem íslenskir aðilar lenda í vandræðum með greiðslur til og frá landi. Í október síðastliðnum var Ísland sett á gráan lista alþjóðlegu samtakanna Financial Action Task Force vegna ónógra varna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Nokkur óvissa hefur verið uppi um hvað áhrif vera Íslands á gráa listanum en stjórnvöld hafa fylgst grannt með því. Í vikunni reyndi íslenskt fyrirtæki að greiða reikning uppá rúma eina milljón inn á rúmenskan bankareikning. Viðskiptunum var hafnað af bankanum og peningarnir sendir til baka. Íslenska fyrirtækið fékk þær skýringar frá Landsbankanum að umræddur banki, BRD – Groupe Societe Generale SA afgreiði ekki greiðslur frá Íslandi, eftir að Ísland fór á gráa listann. Þá taki annar rúmenskur banki ekki heldur við greiðslum frá Íslandi. Í svari Seðlabanka Íslands um hvort fleiri erlendir bankar hafi hafnað viðskiptum við íslensk fyrirtæki segir að um einangruð tilvik séu að ræða. Það sé þó ekkert sem getur tilefni til að ætla að íslenskir aðilar séu almennt að lenda í vandræðum með greiðslur til og frá landinu. Þá segir að fjármálaeftirlitið hafi fyrir stuttu kallað eftir gögnum frá viðskiptabönkum, kortafélögum, vátryggingafélögum og stærstu lífeyrissjóðum um áhrifin eftir að Ísland var fært á listann. Tilgangurinn sé að fá sem besta mynd af áhrifunum og að fyrirhugað sé að endurtaka fyrirspurnina síðar í vetur til að sjá megi þróunina. Ísland á gráum lista FATF Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Tveir rúmenskir bankar taka ekki við greiðslum frá Íslandi eftir að Ísland fór á gráa listann. Einhver tilvik hafa komið upp þar sem íslenskir aðilar lenda í vandræðum með greiðslur til og frá landi. Í október síðastliðnum var Ísland sett á gráan lista alþjóðlegu samtakanna Financial Action Task Force vegna ónógra varna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Nokkur óvissa hefur verið uppi um hvað áhrif vera Íslands á gráa listanum en stjórnvöld hafa fylgst grannt með því. Í vikunni reyndi íslenskt fyrirtæki að greiða reikning uppá rúma eina milljón inn á rúmenskan bankareikning. Viðskiptunum var hafnað af bankanum og peningarnir sendir til baka. Íslenska fyrirtækið fékk þær skýringar frá Landsbankanum að umræddur banki, BRD – Groupe Societe Generale SA afgreiði ekki greiðslur frá Íslandi, eftir að Ísland fór á gráa listann. Þá taki annar rúmenskur banki ekki heldur við greiðslum frá Íslandi. Í svari Seðlabanka Íslands um hvort fleiri erlendir bankar hafi hafnað viðskiptum við íslensk fyrirtæki segir að um einangruð tilvik séu að ræða. Það sé þó ekkert sem getur tilefni til að ætla að íslenskir aðilar séu almennt að lenda í vandræðum með greiðslur til og frá landinu. Þá segir að fjármálaeftirlitið hafi fyrir stuttu kallað eftir gögnum frá viðskiptabönkum, kortafélögum, vátryggingafélögum og stærstu lífeyrissjóðum um áhrifin eftir að Ísland var fært á listann. Tilgangurinn sé að fá sem besta mynd af áhrifunum og að fyrirhugað sé að endurtaka fyrirspurnina síðar í vetur til að sjá megi þróunina.
Ísland á gráum lista FATF Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira