Willian orðinn leikmaður Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2020 10:00 Willian í búningi Arsenal á heimasíðu félagsins. Mynd/Arsenal Arsenal hefur gengið frá samningi við Brasilíumanninn sem kemur á frjálsri sölu frá Chelsea. Samningur hins 32 ára gamla Willian rann út í sumar og hann fylgir eftir landa sínum David Luiz og fer frá Chelsea til nágrannanna í Arsenal. Willian skrifaði undir þriggja ára samning við Arsenal. Chelsea bauð honum líka samning en samningur Arsenal var mun betri. Arsenal staðfesti komu leikmannsins á sínum miðlum í morgun. New club. New colours. New beginnings. Welcome to The Arsenal, @WillianBorges88! pic.twitter.com/B7Tl01BXLe— Arsenal (@Arsenal) August 14, 2020 „Ég lít svo á að hann sé leikmaður sem getur gert gæfumuninn fyri okkur,“ sagði Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, á heimasíðu félagsins. „Okkar markmið var að styrkja liðið með sóknarmiðjumanni og kantmönnum,“ sagði Mikel Arteta. Willian kom til Chelsea frá Anzhi árið 2013 og spilaði alls 339 leiki fyrir félagið. Hann var fimm stóra titla með Chelsea þar á meðal ensku deildina tvisvar sinnum og Evrópudeildina í fyrra. Tvisvar sinnum var hann valinn leikmaður ársins hjá félaginu. Willian shows off his new club colours pic.twitter.com/tJgWqSTM6s— B/R Football (@brfootball) August 14, 2020 Hann er leikmaður sem gefur okkur marga möguleika. Hann getur spilað í þremur eða fjórum mismunandi leikstöðum,“ sagði Arteta. Hann hefur upplifað allt í fótboltaheiminum en hefur samt metnað til að koma hingað og hjálpa félaginu að komast þangað sem það á heima,“ sagði Mikel Arteta. "It is the character that I want. The kind of player that when things get difficult in the game that wants to take responsibility, wants the ball and wants to win the game for the team." @m8arteta discusses the signing of @WillianBorges88 — Arsenal (@Arsenal) August 14, 2020 Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Sjá meira
Arsenal hefur gengið frá samningi við Brasilíumanninn sem kemur á frjálsri sölu frá Chelsea. Samningur hins 32 ára gamla Willian rann út í sumar og hann fylgir eftir landa sínum David Luiz og fer frá Chelsea til nágrannanna í Arsenal. Willian skrifaði undir þriggja ára samning við Arsenal. Chelsea bauð honum líka samning en samningur Arsenal var mun betri. Arsenal staðfesti komu leikmannsins á sínum miðlum í morgun. New club. New colours. New beginnings. Welcome to The Arsenal, @WillianBorges88! pic.twitter.com/B7Tl01BXLe— Arsenal (@Arsenal) August 14, 2020 „Ég lít svo á að hann sé leikmaður sem getur gert gæfumuninn fyri okkur,“ sagði Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, á heimasíðu félagsins. „Okkar markmið var að styrkja liðið með sóknarmiðjumanni og kantmönnum,“ sagði Mikel Arteta. Willian kom til Chelsea frá Anzhi árið 2013 og spilaði alls 339 leiki fyrir félagið. Hann var fimm stóra titla með Chelsea þar á meðal ensku deildina tvisvar sinnum og Evrópudeildina í fyrra. Tvisvar sinnum var hann valinn leikmaður ársins hjá félaginu. Willian shows off his new club colours pic.twitter.com/tJgWqSTM6s— B/R Football (@brfootball) August 14, 2020 Hann er leikmaður sem gefur okkur marga möguleika. Hann getur spilað í þremur eða fjórum mismunandi leikstöðum,“ sagði Arteta. Hann hefur upplifað allt í fótboltaheiminum en hefur samt metnað til að koma hingað og hjálpa félaginu að komast þangað sem það á heima,“ sagði Mikel Arteta. "It is the character that I want. The kind of player that when things get difficult in the game that wants to take responsibility, wants the ball and wants to win the game for the team." @m8arteta discusses the signing of @WillianBorges88 — Arsenal (@Arsenal) August 14, 2020
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti