„Hvað hefur Neymar gert? Haltu þig við markverði!“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. ágúst 2020 10:30 Carragher var yfir sig hrifinn í fyrrakvöld. vísir/getty Jamie Carragher og Peter Schmeichel tókust á um Neymar í gær en sá danski hafði efast um brasilíska snillinginn fyrir leikinn og í hálfleik. Þeir voru báðir í settinu hjá CBS Sports í gær og fjölluðu um leik Leipzig og Atletico Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Schmeichel gagnrýndi Neymar í hálfleik eftir að hann fór illa með tvö færi í fyrri hálfleik en þegar Neymar var viðloðinn bæði mörk PSG í síðari hálfleik. „Hvað hefur Neymar gert núna, Schmeichel?! Bara búið til bæði mörkin. Haltu þig við markverði!“ hrópaði Carragher á meðan hann hoppaði um stúdíóið. „Þú veist eitthvað um fótbolta. Ég verð að segja að ég er að bera hann saman við leikmenn eins og Ronaldo, Messi, Maradona, Lewandowski og líka Mbappe,“ svaraði Daninn. „Mér fannst hann breyta leiknum og mér fannst Neymar ekki vera frábær. En ég er ánægður fyrir hönd þína að ég hafði rangt fyrir mér. Bara til að minna þig á það, þá ert þú dottinn úr keppninni. Ég tippaði á PSG - manstu eftir því?“ bætti hann við. Neymar og félagar munu mæta Leipzig í undanúrslitunum næsta þriðjudag. 'What's Neymar done now? Stick to goalkeeping!'Jamie Carragher and Peter Schmeichel clash during Champions League coverage https://t.co/B4DAGqxsHc— MailOnline Sport (@MailSport) August 13, 2020 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Sjá meira
Jamie Carragher og Peter Schmeichel tókust á um Neymar í gær en sá danski hafði efast um brasilíska snillinginn fyrir leikinn og í hálfleik. Þeir voru báðir í settinu hjá CBS Sports í gær og fjölluðu um leik Leipzig og Atletico Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Schmeichel gagnrýndi Neymar í hálfleik eftir að hann fór illa með tvö færi í fyrri hálfleik en þegar Neymar var viðloðinn bæði mörk PSG í síðari hálfleik. „Hvað hefur Neymar gert núna, Schmeichel?! Bara búið til bæði mörkin. Haltu þig við markverði!“ hrópaði Carragher á meðan hann hoppaði um stúdíóið. „Þú veist eitthvað um fótbolta. Ég verð að segja að ég er að bera hann saman við leikmenn eins og Ronaldo, Messi, Maradona, Lewandowski og líka Mbappe,“ svaraði Daninn. „Mér fannst hann breyta leiknum og mér fannst Neymar ekki vera frábær. En ég er ánægður fyrir hönd þína að ég hafði rangt fyrir mér. Bara til að minna þig á það, þá ert þú dottinn úr keppninni. Ég tippaði á PSG - manstu eftir því?“ bætti hann við. Neymar og félagar munu mæta Leipzig í undanúrslitunum næsta þriðjudag. 'What's Neymar done now? Stick to goalkeeping!'Jamie Carragher and Peter Schmeichel clash during Champions League coverage https://t.co/B4DAGqxsHc— MailOnline Sport (@MailSport) August 13, 2020
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Sjá meira