Símtalið frá Klopp gerði gæfumuninn fyrir nýjasta leikmann Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 13. ágúst 2020 12:30 Klopp glaður í bragði. vísir/getty Símtal Jurgen Klopp til Kostas Tsimikas, nýjasta leikmanns Liverpool, er sagt hafa gert gæfumuninn í að leikmaðurinn gekk í raðir félagsins. Grikkinn gekk í raðir Liverpool fyrr í vikunni en hann æfði í fyrsta skipti með liðin uá mánudag eftir að Liverpool borgaði rúmar ellefu milljónir punda fyrir hann. Klopp á að hafa hringt í Tsimikas og sannfært hann um að koma til félagsins en gríska dagblaðið Sportime segir frá þessu. „Ákvörðunin er þín. Við viljum fá þig og þú hentar vel í okkar verkefni og hvernig við viljum spila,“ á Klopp að hafa sagt við Grikkjann. Tsimikas lék sinn fyrsta leik fyrir Olympiakos í desember árið 2015 og hefur allt í allt leikið 86 leiki fyrir gríska stórliðið. Hann mun þó væntanlega þurfa sætta sig við bekkjarsetu enda Andy Robertson vinstri bakvörður Liverpool númer eitt. REVEALED: Jurgen Klopp 'phoned Kostas Tsimikas and told him "we want you - you fit our project well"' before signing the left-back https://t.co/rhuK2iPaWC— MailOnline Sport (@MailSport) August 12, 2020 Enski boltinn Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
Símtal Jurgen Klopp til Kostas Tsimikas, nýjasta leikmanns Liverpool, er sagt hafa gert gæfumuninn í að leikmaðurinn gekk í raðir félagsins. Grikkinn gekk í raðir Liverpool fyrr í vikunni en hann æfði í fyrsta skipti með liðin uá mánudag eftir að Liverpool borgaði rúmar ellefu milljónir punda fyrir hann. Klopp á að hafa hringt í Tsimikas og sannfært hann um að koma til félagsins en gríska dagblaðið Sportime segir frá þessu. „Ákvörðunin er þín. Við viljum fá þig og þú hentar vel í okkar verkefni og hvernig við viljum spila,“ á Klopp að hafa sagt við Grikkjann. Tsimikas lék sinn fyrsta leik fyrir Olympiakos í desember árið 2015 og hefur allt í allt leikið 86 leiki fyrir gríska stórliðið. Hann mun þó væntanlega þurfa sætta sig við bekkjarsetu enda Andy Robertson vinstri bakvörður Liverpool númer eitt. REVEALED: Jurgen Klopp 'phoned Kostas Tsimikas and told him "we want you - you fit our project well"' before signing the left-back https://t.co/rhuK2iPaWC— MailOnline Sport (@MailSport) August 12, 2020
Enski boltinn Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti