Manchester City að „stela“ Thiago af Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2020 11:30 Pep Guardiola náði í Thiago Alcantara til Bayern München sumarið 2013. Þeir voru þá báðir nýir hjá þýska stórliðinu. EPA/MARC MUELLER Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcantara hjá Bayern München hefur verið orðaður við Liverpool í allt sumar en núna gæti henna endað hjá aðalkeppinautunum í Manchester City. Thiago Alcantara hefur talað um það sjálfur að hann vilji spila fyrir Jürgen Klopp og fyrir Liverpool. Bayern München vill hins vegar fá meira fyrir leikmanninn en Liverpool er tilbúið að borga. Þýska blaðið SportBild slær því upp að Manchester City ætli að skella sér inn í kapphlaupið um Thiago Alcantara og reyna að „stela“ leikmanninum af Englandsmeisturunum. Manchester City have reportedly entered the race for Bayern Munich's Thiago.And they're apparently offering more than Liverpool...The latest transfer gossip: https://t.co/v5V2EmtHR4#bbcfootball pic.twitter.com/UGov1NizUj— BBC Sport (@BBCSport) August 12, 2020 Það sem meira er að Manchester City er tilbúið að borga meira fyrir Thiago en Liverpool. Liverpool vill ekki borga meira en 30 milljónir punda fyrir leikmanninn en Bayern vill aðeins meira. Nú er að sjá hvort City orðrómurinn muni fá Liverpool til að borga meira eða hvort að Thiago Alcantara fari enn á ný til Pep Guardiola. Pep Guardiola gaf Thiago Alcantara fyrsta tækifærið sitt hjá Barcelona og sótti hann síðan til Bayern München árið 2013. Nú gætu þeir hist hjá þriðja félaginu. SportBild segir að nú hugsi Guardiola sér að hinn 29 ára gamli Thiago komi í staðinn fyrir David Silva sem er á förum frá City eftir magnaðan tíma þar. Bayern Munich is convinced that Thiago Alcantara is moving to England - two teams are the favorites: #LFC & Man City. The Reds are willing to pay 30M (£27M) which is not far from what the German club want, their only concern is Man City who are also involved. [@SPORTBILD] pic.twitter.com/SKqyatZK78— LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) August 12, 2020 Enski boltinn Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Fleiri fréttir Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Sjá meira
Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcantara hjá Bayern München hefur verið orðaður við Liverpool í allt sumar en núna gæti henna endað hjá aðalkeppinautunum í Manchester City. Thiago Alcantara hefur talað um það sjálfur að hann vilji spila fyrir Jürgen Klopp og fyrir Liverpool. Bayern München vill hins vegar fá meira fyrir leikmanninn en Liverpool er tilbúið að borga. Þýska blaðið SportBild slær því upp að Manchester City ætli að skella sér inn í kapphlaupið um Thiago Alcantara og reyna að „stela“ leikmanninum af Englandsmeisturunum. Manchester City have reportedly entered the race for Bayern Munich's Thiago.And they're apparently offering more than Liverpool...The latest transfer gossip: https://t.co/v5V2EmtHR4#bbcfootball pic.twitter.com/UGov1NizUj— BBC Sport (@BBCSport) August 12, 2020 Það sem meira er að Manchester City er tilbúið að borga meira fyrir Thiago en Liverpool. Liverpool vill ekki borga meira en 30 milljónir punda fyrir leikmanninn en Bayern vill aðeins meira. Nú er að sjá hvort City orðrómurinn muni fá Liverpool til að borga meira eða hvort að Thiago Alcantara fari enn á ný til Pep Guardiola. Pep Guardiola gaf Thiago Alcantara fyrsta tækifærið sitt hjá Barcelona og sótti hann síðan til Bayern München árið 2013. Nú gætu þeir hist hjá þriðja félaginu. SportBild segir að nú hugsi Guardiola sér að hinn 29 ára gamli Thiago komi í staðinn fyrir David Silva sem er á förum frá City eftir magnaðan tíma þar. Bayern Munich is convinced that Thiago Alcantara is moving to England - two teams are the favorites: #LFC & Man City. The Reds are willing to pay 30M (£27M) which is not far from what the German club want, their only concern is Man City who are also involved. [@SPORTBILD] pic.twitter.com/SKqyatZK78— LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) August 12, 2020
Enski boltinn Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Fleiri fréttir Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Sjá meira