Miður að frétt Ríkisútvarpsins hafi ekki verið borin undir sérfræðinga Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. ágúst 2020 14:18 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir taldi sig þurfa að leiðrétta nýlegan fréttaflutning í ræðu sinni á upplýsingafundi almannavarna í dag. lögreglan Sóttvarnalæknir vill árétta að nær öll sem sem sýkjast af kórónuveirunni sýkist ekki af henni aftur. Frétt Ríkisútvarpsins sem gaf annað í skyn hafi ekki verið borin undir sérfræðinga, sem byggi mat sitt á gögnum, og sé það miður. Að öðru leyti hafi hann lítið út á fréttaflutning af faraldrinum að setja. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir gerði athugasemd við frétt Ríkisútvarpsins í gærkvöld þar sem rætt var við unga konu. Sú hafði smitast af Covid-19 fyrr á þessu ári en sagðist ekki hafa mælst með mótefni við veirunni og óttaðist því að geta fengið sýkinguna aftur. Þórólfur setti út á það á fundi almannavarna í dag að þessi ótti hennar hafi ekki verið borinn undir sérfræðinga, eins og smitsjúkdómalækna - „og er það miður,“ sagði Þórólfur. „Ég vil því árétta að við viljum koma þeim skilaboðum áfram, og gerum enn, að nánast allir sem fengið hafa Covid fái sýkinguna ekki aftur. Bæði styðjumst við þar við okkar eigin gögn og það eru ekki rapport um það erlendis frá,“ sagði Þórólfur. Hann bætti við að þó svo að einstaklingar mælist ekki með mótefni telji þau engu að síður viðkomandi geti verið með annars konar ónæmi - „svokallað frumubundiðónæmi sem mælist ekki með mótefnamælingu,“ sagði Þórólfur. Hann vildi þó taka fram að fréttamiðlar hafi almennt flutt fréttir af yfirvegun um kórónuveirufaraldurinn og hvatti hann fjölmiðla til þess að gera það áfram. Fjölmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Sóttvarnalæknir vill árétta að nær öll sem sem sýkjast af kórónuveirunni sýkist ekki af henni aftur. Frétt Ríkisútvarpsins sem gaf annað í skyn hafi ekki verið borin undir sérfræðinga, sem byggi mat sitt á gögnum, og sé það miður. Að öðru leyti hafi hann lítið út á fréttaflutning af faraldrinum að setja. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir gerði athugasemd við frétt Ríkisútvarpsins í gærkvöld þar sem rætt var við unga konu. Sú hafði smitast af Covid-19 fyrr á þessu ári en sagðist ekki hafa mælst með mótefni við veirunni og óttaðist því að geta fengið sýkinguna aftur. Þórólfur setti út á það á fundi almannavarna í dag að þessi ótti hennar hafi ekki verið borinn undir sérfræðinga, eins og smitsjúkdómalækna - „og er það miður,“ sagði Þórólfur. „Ég vil því árétta að við viljum koma þeim skilaboðum áfram, og gerum enn, að nánast allir sem fengið hafa Covid fái sýkinguna ekki aftur. Bæði styðjumst við þar við okkar eigin gögn og það eru ekki rapport um það erlendis frá,“ sagði Þórólfur. Hann bætti við að þó svo að einstaklingar mælist ekki með mótefni telji þau engu að síður viðkomandi geti verið með annars konar ónæmi - „svokallað frumubundiðónæmi sem mælist ekki með mótefnamælingu,“ sagði Þórólfur. Hann vildi þó taka fram að fréttamiðlar hafi almennt flutt fréttir af yfirvegun um kórónuveirufaraldurinn og hvatti hann fjölmiðla til þess að gera það áfram.
Fjölmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira