Vagnstjóri talinn ölvaður undir stýri Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. ágúst 2020 13:36 Lögreglan stöðvaði vagninn við gatnamót Laugavegar og Katrínartúns um klukkan 10 í morgun. aðsend Vagnstjóri Strætó á leið 17 var stöðvaður við Þjóðskjalasafnið í morgun vegna gruns um ölvunarakstur. Vitni sem Vísir ræddi við segir lögreglumenn hafa athafnað sig við vagninn í um hálfa klukkustund, áður en honum var að endingu ekið burt. Jóhann Karl Þórisson aðstoðaryfirlögregluþjónn staðfestir að vagnstjórinn hafi verið stöðvaður vegna gruns um að hann væri drukkinn undir stýri. Upplýsingfulltrúi Strætó, Guðmundur Heiðar Helgason, segir að bílstjórinn hafi verið látinn blása í áfengismæli og því næst fluttur á brott í lögreglubíl. Vagnstjórinn hafði verið á ferðinni frá því klukkan 6:40 um morguninn og var að endingu stöðvaður á Laugavegi sem fyrr segir um klukkan 10. Engir farþegar voru í vagninum þá stundina. Guðmundur segir að vagnstjórinn eigi ekki afturkvæmt í starf sitt ef grunur lögreglu reynist réttur. Hann væri með ölvunarakstri ekki aðeins að stofna sjálfum sér í hættu heldur jafnframt viðskiptavinum Strætó og nærumhverfi sínu. Fregnirnar séu áfall en sem betur fer séu atvik sem þessi ekki algeng. Talið er að samstarfsfólk vagnstjórans hafi tilkynnt hann til lögreglu eftir samskipti við hann á Hlemmi. Strætó Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Sjá meira
Vagnstjóri Strætó á leið 17 var stöðvaður við Þjóðskjalasafnið í morgun vegna gruns um ölvunarakstur. Vitni sem Vísir ræddi við segir lögreglumenn hafa athafnað sig við vagninn í um hálfa klukkustund, áður en honum var að endingu ekið burt. Jóhann Karl Þórisson aðstoðaryfirlögregluþjónn staðfestir að vagnstjórinn hafi verið stöðvaður vegna gruns um að hann væri drukkinn undir stýri. Upplýsingfulltrúi Strætó, Guðmundur Heiðar Helgason, segir að bílstjórinn hafi verið látinn blása í áfengismæli og því næst fluttur á brott í lögreglubíl. Vagnstjórinn hafði verið á ferðinni frá því klukkan 6:40 um morguninn og var að endingu stöðvaður á Laugavegi sem fyrr segir um klukkan 10. Engir farþegar voru í vagninum þá stundina. Guðmundur segir að vagnstjórinn eigi ekki afturkvæmt í starf sitt ef grunur lögreglu reynist réttur. Hann væri með ölvunarakstri ekki aðeins að stofna sjálfum sér í hættu heldur jafnframt viðskiptavinum Strætó og nærumhverfi sínu. Fregnirnar séu áfall en sem betur fer séu atvik sem þessi ekki algeng. Talið er að samstarfsfólk vagnstjórans hafi tilkynnt hann til lögreglu eftir samskipti við hann á Hlemmi.
Strætó Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Sjá meira