Skilaboðin frá Solskjær sem breyttu Martial í Ferrari Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2020 11:10 Martial fagnar marki gegn LASK í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. vísir/getty Einn þeirra leikmanna sem hefur stöðugt bætt sig undir stjórn Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United er Anthony Martial. Martial var frábær í leiknum gegn FCK í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fyrr í vikunni og Solskjær hefur hjálpað Martial að komast aftur á skrið eftir að hann tók við liðinu. „Við vitum að hann getur skorað frábær en mér finnst það einnig gott þegar hann skorar auðveld mörk, þegar hann er á milli stanganna. Hann hefur gert það nokkrum sinnum,“ sagði Solskjær. Daily Mail fjallar um það á síðu sinni í dag að það voru skilaboð frá Solskjær sem breyttu viljanum og áræðinni hjá Martial. Eftir að Romelu Lukaku fór til Inter, þá var nían laus. How one text from Ole Gunnar Solskjaer helped transform Anthony Martial into a '£100m Ferrari' https://t.co/v1eVNbaJlk pic.twitter.com/isnLSFSbkD— MailOnline Sport (@MailSport) August 12, 2020 Solskjær sendi þá Martial skilaboð hvort að hann hefði áhuga að vera í treyju númer níu og Martial svaraði því játandi. Norðmaðurinn skrifaði þá til baka að hann yrði þá að sýna að hann væri þess virði í hvert einasta skipti sem hann stigi inn á völlinn. Frakkinn hefur heldur betur gert það og Owen Hargreaves, fyrrum leikmaður United og nú spekingur BT Sport, er hrifinn af Martial þessar vikurnar. „Allir hafa skoðun á Martial. Hann er Ferrari. Hann lítur út eins og 100 milljóna punda leikmaður,“ sagði Hargreaves. Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
Einn þeirra leikmanna sem hefur stöðugt bætt sig undir stjórn Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United er Anthony Martial. Martial var frábær í leiknum gegn FCK í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fyrr í vikunni og Solskjær hefur hjálpað Martial að komast aftur á skrið eftir að hann tók við liðinu. „Við vitum að hann getur skorað frábær en mér finnst það einnig gott þegar hann skorar auðveld mörk, þegar hann er á milli stanganna. Hann hefur gert það nokkrum sinnum,“ sagði Solskjær. Daily Mail fjallar um það á síðu sinni í dag að það voru skilaboð frá Solskjær sem breyttu viljanum og áræðinni hjá Martial. Eftir að Romelu Lukaku fór til Inter, þá var nían laus. How one text from Ole Gunnar Solskjaer helped transform Anthony Martial into a '£100m Ferrari' https://t.co/v1eVNbaJlk pic.twitter.com/isnLSFSbkD— MailOnline Sport (@MailSport) August 12, 2020 Solskjær sendi þá Martial skilaboð hvort að hann hefði áhuga að vera í treyju númer níu og Martial svaraði því játandi. Norðmaðurinn skrifaði þá til baka að hann yrði þá að sýna að hann væri þess virði í hvert einasta skipti sem hann stigi inn á völlinn. Frakkinn hefur heldur betur gert það og Owen Hargreaves, fyrrum leikmaður United og nú spekingur BT Sport, er hrifinn af Martial þessar vikurnar. „Allir hafa skoðun á Martial. Hann er Ferrari. Hann lítur út eins og 100 milljóna punda leikmaður,“ sagði Hargreaves.
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti