Greenwood var 15 ára og sat á sófanum hjá foreldrum sínum er United vann síðasta Evrópubikar Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2020 14:00 Greenwood hefur spilað ansi vel á leiktíðinni fyrir Manchester United. vísir/getty Mason Greenwood, framherji Manchester United, var fimmtán ára þegar félagið vann sinn síðasta Evrópubikar. Það var tímabilið 2016/2017 er liðið var með Jose Mourinho við stjórnvölinn en síðan þá hefur Greenwood brotist inn í aðalliðið. Hann hefur alls skorað sautján mörk á leiktíðinni og verið mikilvægur hlekkur í liði United en hann rifjaði upp síðasta Evrópubikar félagsins. „Ég man eftir því. Þetta var góður leikur. Ég var heima að horfa á þetta með foreldrum mínum og við fögnuðum eðlilega þegar við unnum,“ sagði Greenwood. „Að eiga möguleika á að spila í þessari keppni og vinna hana, þá er draumur að rætast.“ Hann segir að hafa séð leikmenn eins og Marcus Rashford koma í gegnum unglingastarf félagsins hafi hvatt hann til dáða. „Þegar þú sérð aðra leikmenn gera þetta, þá hugsar þú í akademíunni: Af hverju ætti ég ekki að geta þetta,“ sagði framherjinn marksækni. „Það er draumur allra í akademíunni að komast inn í aðalliðið og spila reglulega. Það er það besta sem þú getur gert hjá þessu félagi.“ Mason Greenwood was 15 and sat on his parents' sofa when Man Utd won 2017 Europa League | @DiscoMirror https://t.co/Jmyis4ze5U— Mirror Football (@MirrorFootball) August 9, 2020 Evrópudeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Mason Greenwood, framherji Manchester United, var fimmtán ára þegar félagið vann sinn síðasta Evrópubikar. Það var tímabilið 2016/2017 er liðið var með Jose Mourinho við stjórnvölinn en síðan þá hefur Greenwood brotist inn í aðalliðið. Hann hefur alls skorað sautján mörk á leiktíðinni og verið mikilvægur hlekkur í liði United en hann rifjaði upp síðasta Evrópubikar félagsins. „Ég man eftir því. Þetta var góður leikur. Ég var heima að horfa á þetta með foreldrum mínum og við fögnuðum eðlilega þegar við unnum,“ sagði Greenwood. „Að eiga möguleika á að spila í þessari keppni og vinna hana, þá er draumur að rætast.“ Hann segir að hafa séð leikmenn eins og Marcus Rashford koma í gegnum unglingastarf félagsins hafi hvatt hann til dáða. „Þegar þú sérð aðra leikmenn gera þetta, þá hugsar þú í akademíunni: Af hverju ætti ég ekki að geta þetta,“ sagði framherjinn marksækni. „Það er draumur allra í akademíunni að komast inn í aðalliðið og spila reglulega. Það er það besta sem þú getur gert hjá þessu félagi.“ Mason Greenwood was 15 and sat on his parents' sofa when Man Utd won 2017 Europa League | @DiscoMirror https://t.co/Jmyis4ze5U— Mirror Football (@MirrorFootball) August 9, 2020
Evrópudeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira