Vætusamt vestantil á landinu Gunnar Reynir Valþórsson og Sylvía Hall skrifa 10. ágúst 2020 07:52 Spáð er áframhaldandi rigningu. Vísir/VIlhelm Veðurstofan spáir suðlægri átt og víða dálítilli vætu sunnan- og vestanlands, en björtu með köflum norðaustan til. Hins vegar hvessir heldur og bætir í rigningu á vesturhelmingi landsins seinni partinn að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofunni. Mjög hlytt loft streymir nú yfir landið og gæti hiti náð allt að 24 stigum norðaustanlands. Á miðvikudag snýr þó í vestlægar áttir, þá verður þurrt að mestu en kólnar dálítið í bili. Þá bendir Veðurstofan á að síðastliðinn sólarhring hafi mikið rignt á sunnan- og vestanverðu landinu og rignir áfram. „Vatnshæð hefur því hækkað í ám og lækjum og líkur á grjóthruni og skriðum aukist. Vöð á hálendinu geta verið varasöm eða illfær og eru ferðamenn á svæðinu beðnir að hafa það í huga," segir ennfremur. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Sunnan 8-13 m/s og rigning á V-verðu landinu, en mun hægara og bjartviðri eystra. Hiti víða 10 til 16 stig, en yfir 20 stigum NA til. Á miðvikudag:Fremur hæg suðvestlæg átt, bjart með köflum og þurrt að mestu, en hvessir V-lands og þykknar upp. Hiti 10 til 19 stig að deginum, hlýjast á SA-landi. Á fimmtudag: Suðvestanstrekkingur, talsverð rigning og svalt á V-verðu landinu, en bjartviðri og hlýindi NA-lands. Á föstudag:Suðvestanátt, víða bjartviðri og fremur hlýtt í veðri.Á laugardag og sunnudag: Útlit fyrir hægan vind, lítilsháttar væru með köflum og smám saman kólnandi veður. Veður Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Veðurstofan spáir suðlægri átt og víða dálítilli vætu sunnan- og vestanlands, en björtu með köflum norðaustan til. Hins vegar hvessir heldur og bætir í rigningu á vesturhelmingi landsins seinni partinn að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofunni. Mjög hlytt loft streymir nú yfir landið og gæti hiti náð allt að 24 stigum norðaustanlands. Á miðvikudag snýr þó í vestlægar áttir, þá verður þurrt að mestu en kólnar dálítið í bili. Þá bendir Veðurstofan á að síðastliðinn sólarhring hafi mikið rignt á sunnan- og vestanverðu landinu og rignir áfram. „Vatnshæð hefur því hækkað í ám og lækjum og líkur á grjóthruni og skriðum aukist. Vöð á hálendinu geta verið varasöm eða illfær og eru ferðamenn á svæðinu beðnir að hafa það í huga," segir ennfremur. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Sunnan 8-13 m/s og rigning á V-verðu landinu, en mun hægara og bjartviðri eystra. Hiti víða 10 til 16 stig, en yfir 20 stigum NA til. Á miðvikudag:Fremur hæg suðvestlæg átt, bjart með köflum og þurrt að mestu, en hvessir V-lands og þykknar upp. Hiti 10 til 19 stig að deginum, hlýjast á SA-landi. Á fimmtudag: Suðvestanstrekkingur, talsverð rigning og svalt á V-verðu landinu, en bjartviðri og hlýindi NA-lands. Á föstudag:Suðvestanátt, víða bjartviðri og fremur hlýtt í veðri.Á laugardag og sunnudag: Útlit fyrir hægan vind, lítilsháttar væru með köflum og smám saman kólnandi veður.
Veður Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira