Rann af flugbrautinni og fór í tvennt Andri Eysteinsson skrifar 7. ágúst 2020 15:35 Um er að ræða vél Air India Express Getty/Hindustan times Farþegaflugvél Air India Express á leið frá Dúbaí til indversku borgarinnar Kozhikode hlekktist á í lendingu í dag og rann í kjölfarið af flugbrautinni og brotnaði í tvennt. Indverskur þingmaður segir flugstjórann vera látinn. Indverski miðillinn NDTV hefur eftir stjórnarþingmanninum KJ Alphons að flugstjóri vélarinnar sé látinn en BBC segir tvo látna eftir slysið. 184 farþegar, þar af 10 börn og sjö áhafnarmeðlimir voru um borð í vélinni og hafa nokkrir verið fluttir slasaðir á sjúkrahús. Allir hafa verið færðir úr flaki vélarinnar. An Air India Express plane has broken into two pieces after skidding off end of runway at an airport in the southern state of Kerala, officials say https://t.co/ZFaPbD3Rlb pic.twitter.com/rU2Qk2U8c9— BBC News (World) (@BBCWorld) August 7, 2020 Myndir frá vettvangi sýna vélina hafa farið í tvennt en ekki hefur kviknað í flakinu. Þá sést mikið brak úr vélinni á víð og dreif um flugbrautina. Miklar rigningar hafa verið í Kerala, héraðinu þar sem Kozhikode er að finna, undanfarna daga. Hafa aurskriður fallið og ár flætt yfir bakka sína. Talið er að 15 hafi látist af völdum skriða en óttast er að fimmtíu manns séu enn fastir undir skriðu á svæðinu. Fréttin verður uppfærð. Indland Mest lesið Gylfi Ægisson er látinn Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Innlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Sjá meira
Farþegaflugvél Air India Express á leið frá Dúbaí til indversku borgarinnar Kozhikode hlekktist á í lendingu í dag og rann í kjölfarið af flugbrautinni og brotnaði í tvennt. Indverskur þingmaður segir flugstjórann vera látinn. Indverski miðillinn NDTV hefur eftir stjórnarþingmanninum KJ Alphons að flugstjóri vélarinnar sé látinn en BBC segir tvo látna eftir slysið. 184 farþegar, þar af 10 börn og sjö áhafnarmeðlimir voru um borð í vélinni og hafa nokkrir verið fluttir slasaðir á sjúkrahús. Allir hafa verið færðir úr flaki vélarinnar. An Air India Express plane has broken into two pieces after skidding off end of runway at an airport in the southern state of Kerala, officials say https://t.co/ZFaPbD3Rlb pic.twitter.com/rU2Qk2U8c9— BBC News (World) (@BBCWorld) August 7, 2020 Myndir frá vettvangi sýna vélina hafa farið í tvennt en ekki hefur kviknað í flakinu. Þá sést mikið brak úr vélinni á víð og dreif um flugbrautina. Miklar rigningar hafa verið í Kerala, héraðinu þar sem Kozhikode er að finna, undanfarna daga. Hafa aurskriður fallið og ár flætt yfir bakka sína. Talið er að 15 hafi látist af völdum skriða en óttast er að fimmtíu manns séu enn fastir undir skriðu á svæðinu. Fréttin verður uppfærð.
Indland Mest lesið Gylfi Ægisson er látinn Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Innlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Sjá meira