City í átta liða úrslit | Annað árið í röð sem Madrídingar detta út í fyrstu umferð Anton Ingi Leifsson skrifar 7. ágúst 2020 21:00 Gabriel Jesus var aðalmaðurinn þegar City tryggði sér farseðil til Portúgal. getty/Simon Stacpoole Manchester City vann Real Madrid 4-2 samanlagt í einvígi liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. City vann fyrri leikinn 2-1 á Santiago Bernabéu fyrir 163 dögum síðan. Real þurfti því að skora að minnsta kosti tvö mörk til að eiga möguleika í kvöld. Raheem Sterling kom heimamönnum í City yfir á 9. mínútu eftir skelfileg mistök Raphael Varane í vörn Madrídinga. Gabriel Jesus vann af honum boltann og senti á Sterling sem skoraði auðveldlega. Karim Benzem jafnaði metin með góðum skalla á 28. mínútu, staðan jöfn í hálfleik og allt gat gerst í seinni hálfleik. Raphael Varane gerðist aftur sekur um hörmuleg mistök á 68. mínútu þegar hann ætlaði að skalla boltann til baka á Courtois í markinu en Gabriel Jesus komst þá inn í sendinguna og skoraði framhjá Courtois af stuttu færi. 2 - Raphael Varane is the first Real Madrid player to commit two errors leading to goal in a single #UCL game since at least 2007/2008 season. Lethal@ChampionsLeague pic.twitter.com/eDcxCU30Fv— OptaJose (@OptaJose) August 7, 2020 Lokatölur í leiknum 2-1 fyrir Manchester City sem þýðir að City mætir Lyon í 8-liða úrslitum í Portúgal en Real er úr leik eftir 16-liða úrslit annað árið í röð.
Manchester City vann Real Madrid 4-2 samanlagt í einvígi liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. City vann fyrri leikinn 2-1 á Santiago Bernabéu fyrir 163 dögum síðan. Real þurfti því að skora að minnsta kosti tvö mörk til að eiga möguleika í kvöld. Raheem Sterling kom heimamönnum í City yfir á 9. mínútu eftir skelfileg mistök Raphael Varane í vörn Madrídinga. Gabriel Jesus vann af honum boltann og senti á Sterling sem skoraði auðveldlega. Karim Benzem jafnaði metin með góðum skalla á 28. mínútu, staðan jöfn í hálfleik og allt gat gerst í seinni hálfleik. Raphael Varane gerðist aftur sekur um hörmuleg mistök á 68. mínútu þegar hann ætlaði að skalla boltann til baka á Courtois í markinu en Gabriel Jesus komst þá inn í sendinguna og skoraði framhjá Courtois af stuttu færi. 2 - Raphael Varane is the first Real Madrid player to commit two errors leading to goal in a single #UCL game since at least 2007/2008 season. Lethal@ChampionsLeague pic.twitter.com/eDcxCU30Fv— OptaJose (@OptaJose) August 7, 2020 Lokatölur í leiknum 2-1 fyrir Manchester City sem þýðir að City mætir Lyon í 8-liða úrslitum í Portúgal en Real er úr leik eftir 16-liða úrslit annað árið í röð.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Sjá meira